Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.02.2021, Qupperneq 27
7.2. 2021 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27
LÁRÉTT
1. Farið norður í bilað og styrkið hljómsveit. (11)
6. Er barn að fá já og annað rugl frá fíflum? (8)
9. Sú tvö þúsundasta er að taka saman. (7)
10. Slæm þrengsli nema á íláti. (10)
12. Einn fer utan vegar fyrir Sigurð. (2, 2, 5, 3)
13. Gin og tónik kemur aftur þegar þverandi tungl kemur aftur að
sýna ullartegundina. (9)
14. Falsaði Gló einhvern veginn flötinn í stóra herberginu. (10)
15. Sé Krist umkringja stalla þar sem fast efni myndast. (11)
17. Elska einhvern veginn þá sem er alls ekki saklaus. (5)
18. Huglausar með sívalning sem vegur kíló og hluta af peysu. (11)
20. Storkar aftur út af pári. (4)
23. Kokhraust er með hallandi rassgat. (9)
26. Látrar í þetta sinn fá til sín kjötkaupmanninn. (10)
28. Dvöl hjóna með belti og lyf. (11)
31. Köllum: „Frú amma, góða nótt!“ þrátt fyrir að meira sé til en
pantað var. (10)
32. Steikarmatur færir okkur austrænt samhengi milli orsaka og
verkana. (5)
33. Óð í komma út af húsgagni. (7)
34. Undanhald hjá pari leiðir þau til stökkvara. (7)
35. Óp elskna rugla okkur erlend. (8)
36. Sýð einfaldlega rif þegar kóngulóarmaðurinn sést við hluta Mý-
vatns. (5,4)
37. Vegna öldungaráðs vinnur kænn. (10)
LÓÐRÉTT
1. Það að kvikmynda fyrrverandi eiginmann Eddu Björgvins endar í
glæpum. (10)
2. Ljós frá hræfuglum reynist vera rafsegulgeislun. (12)
3. Tekur bliku úr laxbleiku fyrir manneskju. (4)
4. Að bor og að il kemur ryk þeirra sem skipta máli. (10)
5. Ónáttúran missir tár yfir heimili eiginmanns Skaða. (6)
6. Við að búa til annað eintak sé ég spýtu sem hefur verið falin. (9)
7. Bó fær kistur sem innihalda það sem þarf að gera aftur við og
ritalista. (12)
8. Feilar með einn kóng og gerir mistök. (8)
10. Fáum fleiri á Austurland með bráðræði. (8)
11. Herfur með lokk mæta hópi af hermönnum. (10)
16. Sést trommari í lítrum busla með Garibaldi. (13)
19. Götum næstum ótt með tæki í óeirðum. (11)
21. Erlendur sem þolir ekki að borga heilbrigðisstarfsmanni (11)
22. Brimlöðri héldu á fyrir lanið. (10)
24. Grindhoraður þrátt fyrir vörumerki í matvælaframleiðslu. (3)
25. Takki á lyklaborði notaður í nótnaskrift. (9)
26. Er fuglslöpp mikilvæg í forngrískum byggingum? (9)
27. Ávöxtur hins fyrsta manns sem er enn þá fastur í hálsi manna? (9)
28. Híbýli hyskis eða frekar geymsluhúsnæði. (7)
29. Fljótfær og öfugsnúin, gefið frá ykkur loft út um gatið. (7)
30. Man að desílítri hálf-angar af hnetunni. (7)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta
lausn krossgátunnar. Senda
skal þátttökuseðil með nafni
og heimilisfangi ásamt úr-
lausnum í umslagi merktu:
Krossgáta Morgunblaðsins,
Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að skila
krossgátunni 7. febrúar
rennur út á hádegi föstudag-
inn 12. febrúar. Vinningshafi
krossgátunnar 31. janúar er
Björn S. Einarsson, Berjarima 45, 112 Reykjavík.
Hann hlýtur í verðlaun skáldsöguna Næturskuggar
eftir Evu Björg Ægisdóttur.
Veröld gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
DÝFA ÆRUR SÍNA MÓUM
F
A E F G I I N N S
E I N V A L D U R
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
BAGGA BELGA VAGNI FLAGS
Stafakassinn
GÁT ALA SAL GAS ÁLA TAL
Fimmkrossinn
SNIÐA LEIFA
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Karta 4) Lónið 6) Sláin
Lóðrétt: 1) Kalls 2) Rangá 3) ArðanNr: 213
Lárétt:
1) Mínar
4) Karta
6) Nasir
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Ísrek
2) Ermin
3) Tónar
V