Morgunblaðið - 13.03.2021, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARS 2021
kopavogur.is
Leikskólastjóri
í leikskólann Álfatún
Leikskólinn Álfatún er staðsettur í skjólsælum reit austast í Fossvogsdalnum og er í beinum tengslum við
útivistarsvæðin í dalnum. Í leikskólanum er mikil áhersla lögð á málörvun, hreyfingu og skapandi starf.
Leitað er að stjórnanda sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum, er skipulagður og umbótadrifinn
og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að vera leiðtogi í sínum skóla, veita faglega for-
ystu og búa yfir hæfni og frumkvæði til að skipuleggja skapandi leikskólastarf í samvinnu við starfsmenn,
forráðamenn og leikskóladeild.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Kennaramenntun og leyfisbréf kennara
· Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla
· Framhaldsmenntun (MA, MEd, MBA eða Diplóma að lágmarki) á sviði stjórnunar eða
uppeldis- og menntunarfræða
· Forystuhæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum
· Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi
· Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
· Góð tölvukunnátta
· Góð íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2021.
Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningavef Kópavogsbæjar.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.
kopavogur.is
Leikskólastjóri í
leikskólann Arnarsmára
Leikskólinn Arnarsmári er 5 deilda leikskóli sem stendur á Nónhæð. Í leikskólanum er starfað samkvæmt
Uppbyggingarstefnunni og einkunnarorð hans eru frumkvæði, vinátta og gleði. Mikil og virk útikennsla ein-
kennir Arnarsmára, sem og áhersla á dyggðir, stærðfræði, læsi og virðingu fyrir umhverfinu.
Leitað er að stjórnanda sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum, er skipulagður og umbótadrifinn
og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að vera leiðtogi í sínum skóla, veita faglega for-
ystu og búa yfir hæfni og frumkvæði til að skipuleggja skapandi leikskólastarf í samvinnu við starfsmenn,
forráðamenn og leikskóladeild.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Kennaramenntun og leyfisbréf kennara
· Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla
· Framhaldsmenntun (MA, MEd, MBA eða Diplóma að lágmarki) á sviði stjórnunar eða uppeldis- og
menntunarfræða
· Forystuhæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum
· Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi
· Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
· Góð tölvukunnátta
· Góð íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 22. mars 2021.
Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningavef Kópavogsbæjar.
Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Lausar stöður hjá
Hafnarfjarðarbæ
Hafnarfjordur.is
Nánari upplýsingar á:
Grunnskóli
• Aðstoðarskólastjóri -Öldutúnsskóli
• Heimilisfræðikennari -Öldutúnsskóli
• Tónmenntakennari –Öldutúnsskóli
• Umsjónarkennari ámiðstigi -Öldutúnsskóli
• Umsjónarkennari í sérdeild -Öldutúnsskóli
• Deildarstjóri UT - Skarðshlíðarskóli
• Dönskukennari - Skarðshlíðaskóli
• Íslenskukennari - Skarðshlíðarskóli
• Umsjónarkennari ámiðstigi - Skarðshlíðarskóli
• Umsjónarkennari yngsta stig -Skarðshlíðarskóli
• Skóla- og frístundaliði - Lækjarskóli
Leikskóli
• Leikskólakennari - Bjarkarlundur
• Leikskólakennari - Hlíðarberg
• Leikskólastjóri - Stekkjarás
• Sérkennslustjóri - Álfasteinn
• !roska"jál$ - Skarðshlíðarleikskóli
Mennta- og lýðheilsusvið
• Sálfræðingur - 60% starf
• Talmeinafræðingur - 50% starf
Málefni fatlaðs fólks
• Starfsmaður á heimili - Einiberg
• Sumara#eysing - Einiberg
$"hver!s- og ski#ulagssvið
• Aðstoðarmaður byggingafulltrúa
Vinnuskóli Hafnarfjarðar
• Umsjónarmaður vinnuskóla - sumarið 2021
• Sumarstörf tómstundamiðst. - 18 ára og eldri
• Flokkstjórar í vinnuskóla - sumarstörf
Ófaglærður aðstoðarmaður
í lakkvinnu óskast.
Umsókn sendist á beyki@beyki.is
Beyki ehf.
Vanur sjómaður
óskast á skuttogara
Þarf að geta leyst af sem 2. stýrimaður.
Upplýsingar í síma 848 8345.
Uppsteypa
Byggingaverktakar geta bætt við sig smærri sem
stærri verkefnum í uppsteypu. Áratuga reynsla,
byggingastjórn í boði.
Fyrirspurnir í síma 840 1144 (Sturla),
691 4579 (Páll) eða s.egilssonehf@gmail.com
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is