Morgunblaðið - 13.03.2021, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARS 2021 7
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-369
www.tresmidjan.is
Húsafell
Orlofshús til leigu
í Húsafellsskógi fyrir allt að 8m.
Icelandic vacation house, fb.
k13@simnet.is, S.861-8752.
Óska eftir
Want to buy
old advertising signs.
Paying well. Contact Kim on
kappacup@gmail.com
Óska eftir að kaupa
gömul auglýsingaspjöld. Borga vel.
Hafið samband við Kim, á netfangið
kappacup@gmail.com
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
St.10-26 -
netverslun www.gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Bílar
Nýr 2021 Mitsubishi Outlander
PHEV Instyle+
Tíglamynstruð leðursæti. Topplúga.
360° myndavélar. Skynvæddur
hraðastillir ofl. Flottasta týpa. 5 litir
á staðnum til afhendingar strax.
Okkar verð 5.690.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Raðauglýsingar
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykillað árangri allra fyrirtækja.
SELTJARNARNES
Dælubrunnur Lindarbraut
Framkvæmdir
ÚTBOÐ
Seltjarnarnesbær óskar eftir áhugasömum
aðilum til að taka þátt í útboði vegna
framkvæmda við byggingu á nýjum skolpdælu-
brunni við Lindarbraut og koma fyrir tengilögnum
frá honum að núverandi yfirfallsbrunni.
Helstu magntölur eru:
- Gröftur 500 m3
- Dælubrunnur, steinsteypa 16 m3
- Dælubrunnur, mót 120 m2
- Dælubrunnur, bendistál 2.600 kg
Útboðsgögn verða aðgengileg frá og með
þriðjudeginum 16. mars 2021 á vefslóðinni
vso.ajoursystem.is.
Tilboðum skal skila rafrænt, gegnum
útboðskerfið vso.ajoursystem.is, eigi síðar en
mánudaginn 19. apríl 2021 kl. 13:00.
Umsóknir
um dvöl í íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn 2021 - 2022
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn,
skv. reglum um hús Jóns Sigurðssonar,
er laus til afnota tímabilið 25. ágúst 2021
til 23. ágúst 2022.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðu-
blöð er að finna á heimasíðu Jónshúss:
jonshus.dk (Fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist
skrifstofu Alþingis eigi síðar en
þriðjudaginn 13. apríl nk.
Aðalfundur Krabbameinsfélags
höfuðborgarsvæðisins verður haldinn í húsi
Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8,
4. hæð, mánudaginn 22. mars 2021
og hefst kl. 20:00.
Aðalfundur
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Að loknum aðalfundarstörfum flytur dr. Helgi
Sigurðsson krabbameinslæknir erindi um
100 ára sögu geislameðferðar á Íslandi.
Veitingar.
Stjórnin
Fundir/Mannfagnaðir
Tilboð/útboð
Tilkynningar
Styrkir
til samgönguleiða
Samkvæmt 25. gr. vegalaga nr. 80/2007 er
heimilt í samgönguáætlun að ákveða fjár-
veitingu til að styrkja tilteknar samgöngu-
leiðir sem ekki falla undir skilgreiningar vega
samkvæmt vegalögum.
Vegagerðin auglýsir hér með eftir umsókn-
um um styrki til samgönguleiða samkvæmt
nefndri lagagrein og 4. gr. reglna nr.
1155/2011 um þetta efni. Sótt er um á
„minarsidur.vegagerdin.is“ og skrá umsækj-
endur sig inn með rafrænum skilríkjum eða
Íslykli.
Umsóknum skal skilað eigi síðar en 15. apríl
2021.
Nánari upplýsingar má finna á vef Vega-
gerðarinnar www.vegagerdin.is/thjonusta
Styrkir
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is