Alþýðublaðið - 25.07.1925, Side 2

Alþýðublaðið - 25.07.1925, Side 2
§ XEPy&HSE&»l& „MorguDblaðið" verktallið á Siglufirði, Englna, ssm til þekkir. mun furða slg á þvi, þótt >Morgun» blaðið<, aem gefið er út af óþjóð- legu auðvaldi, stjórnað at' er- lendum heildsala og skrltað af auðaveipum augnaþjðnum, b»i sig ilia yfir verkiaillnu á Sigiu- firði og ár&ngri þess. En sjáifsagt eru þeir mðrglr, sem ekki hsíðu trúað því að óreyndu, að það myndi virða svo gersamlega að vettugl ailan asnnleik og veisæmi, sem það hefir gert, — að það myndi dlrfast að Ejúgá upp frá rótom óhróðrl um 400 heiðvirðar kon- ur, bera þeim á brýn svik og samningsrof algeriega að ósekju, Sfðast ilðion þrlðjudag segir BVO í ritstjórnargrein f blaðinu: >Samnlngum — lolorðum kasta þ»r góðu varkskoaur fyrlr borð og nota aér augnabHksnauðayn vinnuveitenda á hinn iúalegasta hátt<. Sfðan er þessl iygaþvæla margtuggin og endurtekln, og ritstjórarnlr kjamsa ánægjulega yfir hverju kiúryrði, sem þeir geta hnoðað saman af tilefnl þeasa. Aliir, sem hafa viljað vita hlð rétta i máii þessu, vlssu, að þetta var tilhæfuiaus lygi, og enginn efi er á, að ritstjórum >Morgun- blaðsins< hefir olnnlg verlð það fullkunnugt. En þeim hefir ena sem fyrr orðið að roeta meira vei launaða stöðu og náð yfirboðara sinná en sannleikann. Þeir og húsbændur þeirra hafa séð, að iull sanngirni mæSti með þvf, að verkakonur fangja komið fram kröfum sfnum; þeir hafa séð, að ailur aimenningur hiaut að fylgja þelm að málum. ef réttar fregnir fengi, Því reið á að afflytja þær f augum al- mennings, reyna að fá hann til að áfellast gerðir þelrra Þess vagna lugu ritstjórarnir því upp, að þær hefðu rofið gerða samn- inga, >svikið orð og ei5ai. Þeim hefir misteklst þetta hrapaiiega; með vottorði 360 ! verkakvenna er það sannað, að ] um engin aamningarof h*fir verlð að ræða, að ritstjórar >Morgun- í llls konar sjávátrygglnpr. Símar 542 og B09 (frautkvæmdarstjóiri). Símncfni: lusuraHGe. VÁteygglð h?á þessa alinnlenda féíagf! fer vel um hag yðar. ÍPIT' Kvenuærfatnaft .r, Dreugjan&rlatnaðar, Karlmannanærfatn- aðar, Ullarsjðl |löng) Kar)manna»k6fatnaðar frá nr. 38 tf 1 45, púra- leðar í sóia, hindlftóla, hæjkappa og yfirborðl, & að eins kr. 29 35 pirið. Kvenskór, eömu tegundar, á 18.50 — Skófatnaður þessi endist þrefalt á við hvern pappaskófatnað, er til landsins flyzt. Ábyrgð tekin á, aö púra-leöur sé í hverju pari. — Kaupið p?í leður, — ebki pappa. — Munið eftir Karimanna alfatnaðinam. »em bominn er aftur. Verð frá kr. 65,00 til 135,00 pr. föt, — Kryatalsvörurnar ganga greiðlega út. Danskui Iðnaður. Dtsalan Langafggi 49 Slmi 1403. blsðsins eru iygarar og rógb*rar af verstu tegund, sem eintkls svfiast til að ófrægja þá, sem ®kki vllja danzr eftir pfpu holl- vina >Morgunb3aðfiinr<. Sé nokfeur snefill af veisæmis- tilfinningu til hjá eigendum og stjórnendam >Morgnnblaðsins<,— geti þeir séð nokkuð annað en aura og krónur, hljóta þeir að reka ritstjórana frá blaðlnu, Þeir hafa um iangt skeið verlð helzca aðbiáturaefni iesenda biaðsins; það var meiniaust. Með þassu sfðasta afreki sfnu hafa þelr afl að sér andstyggðar og íyrirlitn- ingar allra sæmiiegra fhalds- fauska, hvað þá annara. Rltstjórarnir tala í grein sinni um >tagurt fordæmU Þ«ir haida kann ske f einíeldni sinni. að þeir hafi með skrifum sfnum gefið fagurt fordæmi í áð rita f íhafdsblöð, en þeim skjátlast þar enn. Þeir gete aldrei gefið for- dæmi, enn sfður fagurt; enginn fiost svo rumur, að hann vilji iíkja eftir þeim, Þeir hafa sjálfir tetíð sér til fyr rmyndar svfwirði legusm auðva dsblöð erlendls, blöð, sem ekb svfmst þess að brigzia anditærilngum sfnum að ósskju um man idráp og h yðju- vr-''?; þelm hefi - bara tekist enn ki. u alegar, eins og ifka mátti búast við át þelm Valtý og Jónl. -v» Verkfalllð á Siginfirðl er al- varlegt íbu‘>un refnl öHum hugs- as'.d: mönnum< t fWIS«»»SWW5W»W«e»a®í I kemnr fit k hverjnra rírknm degi. Afg.r*iðsla við Ingólf**tr»ti — opin dag- !eg» frfc kl. S fcrd. til kl. 8 aíðd, 8krif*teÍR & Bjargarstig 2 (níðri) jpin kl. 81/*—10«/* ferd, og 8—9 *íðd. Sf m a r; 833: prent*miðj», 988: afgreiðils. 1294: rit*tjórn, Verðl ag: Áikrift&rverð kr. 1,0C í m&nuði. Ánglýiingaverð kr. 0,16 mm.oind. á'*aæs3«ww«aasaatws#sía«»l Fyrir verkalýðinn, alla alþýðn, er það gott sýoishora þ»ss, hvers hann er megnugur, ®f samtökin eru efld og treyat, Fyrir aila hugsandi menn ann- ara stétta or það ijós vottur þeas, í hvert óefni þjóðíéiagsmálum voram er komið þegar það getur komið tysrir að þúuindlr tunna at sild eyðilesglst, og stsrtsorka margra hundraða eða þúsarda karla og kvenna sé látin ónot- uð dögum saman að eins vcgna þaaa. að síldarkaupmenn vitja íá 25 fcurum meiri hagnað af hverri sfldartunnu. Og þá ætti það ekki siður að ver» landamöuuum fhuguuaretnl,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.