Fréttablaðið - 13.07.2021, Blaðsíða 15
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
28. TBL. ÞRIÐJUDAGUR 13. júlí 2021
Grensásvegur 3 • 2 hæð • 108 Reykjavík • Sími 530 6500 • heimili@heimili.is • heimili.is
Finnbogi Hilmarsson löggiltur fasteignasali.
Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58
Sími 588 5530 • Netfang: berg@berg.is
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Pétur sími 897 0047 og Grétar sími 861 1639 löggiltir fasteignasalar
verða á staðnum og taka á móti áhugasömum
Fr
um
HÓLMVAÐ 2-4 Í REYKJAVÍK
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KLUKKAN 14:00 OG 15:00
Hólmvað 2-4 er 9 íbúða fjölbýlishús á þremur hæðum með sérinngangi, einu stigahúsi, lyftu og sérstæðum bílskúrum. Húsið
afhendist fullbúið að utan, lóð fullbúin svo og malbikuð bílastæði. Að innan skilast íbúðir fullbúnar án gólfefna nema baðher-
bergi og þvottahúsi sem verða flísalögð. Vandaðar innréttingar og tæki.Um er að ræða 4ra herbergja íbúðir frá 155-168 fm með
bílskúrum. Á efstu hæðinni eru þrjár íbúðir með sér lyftu. Sex íbúðir eru á tveimur hæðum og með sér inngang. Hólmvað 2-4
er einstaklega vel hannað fjölbýli og í nágrenni við Elliðavatn og Hólmsá. Nokkrar íbúðir lausar. Traustur byggingaaðili.
Seld
Seld
Seld
Háholt 14, Mosfellsbær
Sími: 588 5530 • berg@berg.is
www.berg.is • GSM 897 0047
Pétur Pétursson lögg. fasteignasali
Petur@berg.is
Vesturgata.
73,4 fm. íbuð á 2. hæð á góðum stað við Vesturgötuna.
Rúmgóð stofa. Stórar svalir. Góð eign á vinsælum stað.
V. 23,9 m. 1997
Orrahólar.
Falleg 93 fm. 3ja. herb. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stæði
bílahúsi. Húsvörður og flott sameign. Tvö svefnherbergi.
Eldhús með borðkrók. Björt stofa með útgengi á stórar
yfirbyggðar svalir í suður .Eikarparket. V. 23,8 m. 8305
Bæjargil.
Fallegt 162 fm. einbýli auk 40 fm. bílskúrs, samtals 202
fm. við Bæjargil í Garðabæ. 4 góð svefnherbergi. Rúmgott
eldhús. Sólpallur í suður. V. 56,9 m. 8504
Lindarbyggð. Mosfellsbæ.
Vandað 189 fm. parhús á vinsælum stað í Mosfellsbæ.
Lokuð gata, góður garður og bílastæði. 4 herbergi. Flott
hús. Stutt í gönguleiðr og skógivaxið svæði. Vinsæl gata á
flottum stað í Mosó. V. 42,5 m. 8597
Gunnarsbraut. Norðurmýri.
Glæsileg 127 fm. neðri sérhæð auk 16 fm. bílskúrs á
flottum stað við Gunnarbraut í Norðurmýri. Samtals: 143
fm. Góðar innréttingar og skipulag. Fallegur garður. Hús í
góðu viðhaldi. V. 39,4 m. 8598
Einbýlishús á Breiðdalsvík.
Fallegt og afar vel staðsett 173 fm. einbýli á glæsilegum
útsýnisstað. Stór lóð 1400 fm.Arin og 4 svefnherbergi.
Húsið teiknað af Kjartani Sveinssyni. Flott verð fyrir góða
eign. V. 9,8 m. 8623
Klapparhlíð.
Mjög falleg 113 fm. endaíbúð á 3. og efstu hæð í fallegu
fjölbýli með sér inngangi. Fallegar innréttingar. Stór og björt
stofa. 3 svefnherbergi. Glæsilegt eldhús. Flott baðherbergi
með þvottahúsi inn af. V. 31 m. 8635
Hvammabraut.
Góð 113 fm. á fyrstu hæð í vinsælu fjölbýli við
Hvammabraut í Hafnarfirði. Stórar svalir í vestur. 2 góð
herbergi og rúmgóð stofa. Laus strax. V. 22 m. 8648
Móaabarð. Hafnarfirði.
195 fm. einbýli við Móabarð í Hafnarfirði. Góð gólfefni og
flott eldhús og baðherbergi. Laust strax. V. 37 m. 8650
Háholt 14, Mosfellsbær
• Sími: 588 5530 • berg@berg.is
• www.berg.is • GSM 897 0047
Pétur Pétursson
lögg. fasteignasali
petur@ berg.is
s . 897-0047
Davíð Ólafsson
lögg. fasteignasali
david@ berg.is
s . 766-6633
Traust þjónusta - mikil sala
Sturla Pétursson
Löggiltur Fasteignasali.
899 9083
Rakel Árnadóttir
Lögg. fasteignasali. Mann-
fræðingur/alþjóðatengill.
895 8497
Reykjavík
Snæfellsbæ
Höfn Hornafirði
588 4477
Síðumúla 27
www.valholl.is
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteignasala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Snorri Snorrason
Löggiltur Fasteignasali
895 2115
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri. Löggiltur
fasteignasali B.Sc
693 3356
Pétur SteinarJóhannsson
Aðstoðarm. fasteingasala
Snæfellsnesi
893 4718
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Embla Valberg
Löggiltur fasteignasali.
Skrifstofustjóri.
embla@valholl.is
588 4477
Anna F. Gunnarsdóttir
Löggiltur Fasteignasali
Lista og innanhús Stílisti
892 8778
Fagleg þjónusta
Vönduð vinnubrögð
Hrafnhildur B. Baldursdóttir
Löggiltur fasteignasali.
BA í Stjórnmálafræði.
862 1110
Hildur Harðardóttir
Lögfræðingur. Löggiltur
fasteignasali. Skjalagerð.
897 1339
intellecta.is
RÁÐNINGAR
Húsið stendur á fallegum stað í Leirvogstungu í Mosfellsbæ.
Eignamiðlun kynnir virkilega
glæsilegt 253.1 fm einbýlishús
á einni hæð með tvöföldum bíl-
skúr á stórri lóð í Leirvogstungu
i Mosfellsbæ. Húsið hefur verið
mikið endurnýjað á undan-
förnum tveimur árum. Eignin
er í skemmtilegu sérbýlishverfi
þar sem mjög stutt er í fallega
náttúru.
Eignin skiptist í forstofu, bað-
herbergi með þvottaaðstöðu, 3
svefnherbergi, eldhús, stofu og
borðstofu. Auk þess er aukaíbúð
innaf bílskúr með baðherbergi,
eldhúsaðstöðu og herbergi. Einn-
ig er herbergi með baðherbergi í
kjallara. Eignin stendur á 1.014 m2
eignarlóð með timburverönd til
suðurs og hellulagða verönd fyrir
framan hús, fallegum garði og
stórri baklóð. Bílaplan er hellulagt
og með hitalögn. Bílskúrinn og for-
stofan voru byggð árið 2007 og því
nýrri en restin af húsinu.
Forstofan tengir saman önnur
rými hússins. Rýmið er sérlega
bjart og flísalagt. Hægt er að ganga
upp í aðalhæð, niður í herbergi
neðri hæðar, inn í aukaíbúð og inn
í bílskúr. Öll rýmin eru lokanleg
með hurð.
Forstofuherbergi er með
gluggum sem gæti t.d. verið notað
sem skrifstofa eða svefnherbergi.
Flísar á gólfi. Eldhús með fallegri
innréttingu frá Kvik, innbyggðri
uppþvottavél og ísskáp. Spanhellu-
borð og bakaraofn í vinnuhæð.
Eldhúsið var endurgert fyrir rúmu
ári síðan. Borðstofan er rúmgóð í
rými með eldhúsi.
Stofan er rúmgóð og björt með
glugga á tvo vegu.
Svefnherbergi með glugga.
Hjónaherbergið er rúmgott með
möguleika á skrifstofu eða fataað-
stöðu. Baðherbergið er nýlega
uppgert með flísum á gólfi og hluta
veggja. Rúmgóð sturta, vegghengt
salerni. Handlaug með fallegri
innréttingu og speglaskáp. Góð
þvottaaðstaða með innréttingu og
efri skápum. n
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar
Levý Guðmundsson, löggiltur
fasteignasali í s: 661-6021 eða
hreidar@eignamidlun.is
Hús með aukaíbúð
Byggð var nú forstofa við húsið árið 2007.
Eignin stendur á
1.014 m2 eignarlóð
með timburverönd til
suðurs og hellulagða
verönd fyrir framan hús,
fallegum garði og stórri
baklóð.