Alþýðublaðið - 27.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.07.1925, Blaðsíða 2
1 XEVYBtfBE»!P „Bara’, ef lúsio íslenzk er" >Vertú ékki’ að aka þér, í>ilandt írjáfsi blómil Bara’, et lúsln íslenzk er, er þér blttð aómi.« Svo kvað Hannsa Haf&tein til | háðangar þeírri svika- þjóðrœkni að hatda fram hvers kyns óaóma í akjóll þess, að hann væri þjóð- legnr. Vísan varð þegar land fleyg, þvf að hún hlttl, og hún hefif síðan lifað á vö'um þjóð" | arinnar og verið holf viðvörun við því, að menn brenda sig á þessu soði. Hreinir íslcndingar tóku vel þessari hoiln kenningu, og í krafti hennar hefir tekist að út- * rýma ýmsum þjóðiöstum, er voru landinu til skammar, og menn vöruðust lengi vel að láta þessa svika þjóðrækni ná aítnr valdi á sér. En nú, þegar óþjóðlegt og háifútient auðvaid selllst hér til yfirráða og dregur yfir sig sauð- argæru {slenzkrar þjóðrækni til þess að dyijast fyrir þjóðlnni, er afturfarið að bera á ósvlnnunni, sem Hannes Hafstein hæddist að. >D*.nskl Moggk ber þjóðernis- bumbuna alt af öðru hvoru, þótt hann kunni ekkl isienzk orð um algengustu hugmyndir nú og sé yfirleltt hugsaður á döusku, en þó hefir' hann ekki enp orðið elns ósvífinn í því að hagnýta auðvafdlnu óþjóðiega avika-þjóð ræknina eins og >Vörður« í grein, aem kaliast >Stetnur i skatta- máium« og birzt hefir f síðustu töiublöðam hans. Grein þessi er að fiestra hyggju skrifuð af sjálf um fjármálaráðherranum, og er þá svika-þjóðræknin sezt upp f sjáifu stjórnarráðinu I þaaaarl greln ®r- þvi þaldlð íram, að hér á landi séu nú uppi tvær stefnur í skáttsmáium, og sé önnur íslanzk, en hin útiend, Pað nr talið íslanzka stefnan tð afla ríkissjóðl -tekna með óbeln un sköttum eða tollum og þá isérstaklega svo köliuðum mnn- að.j,rv,ömto!Ium, en hitt útíendi atefoan að leggja á beina skatta. Þá or sagt, að fhaldtflokkurlnn fylgi þessari avo köiluðu >fs- ie«zku< atfi'ru og það látið Frá Búð IIþýðabjfEií ðgerðarinnar á Balduragóta 14 hefir allar hinar sömu brauövörur eics og aöalbúðin á Lauga- vegi 61: RugbrauS, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku íúgsigtimjöli), G’ahíunsbraufi, franskbrauö, súrbrauí, sigtibrauö. Sóda- og jóla- V ökur, sandkökur, makróuukökur, tértur, rúllutertur. Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauC: YínaibrauC (2 teg), boiiur og snúöa, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórai' tertur, kringlur o. fl. — Brauö og kökur ávalt nýtt frá brauðgeröarhúsinu. Arður hluthafa er takmarkaður, — ier s Idrei yfir kr. 30 000.00, eða rúmur l#/o ai ársarðinum. Bónus og iðgjalda- endurgreiðslufé hinna tryggðu fyrir árið ■ 1923 einungis nám kr. 2 278 088.00. Nýtryggingar árið 1923 einungis námu kr. 4 6650 608,00. A. V. Tulinlu® Eimskipafélagshúsinu Sími 2B4 — Reykjavik. Fappír alls konar, Pappfrspokar, Kaupið þar, seœ ódýrast er I Hevlui Claueen* Sínsl 39. Nokkur elntök af >Hefnd jarlsfrúarinoar« fást á Lsnfás- vegi 15, AljþýðublaííSð kmur út & hyerjwn Tirkum degi. Afgreiðsls við Ingólfsstræti — opin dag- frí kl. 9 árd. til M. 8 sfðd. I m k.r i f ».t of » «* Bjargarstíg 2 (DÍðri) jpin kl. »>/*— lOi/s árd. og 8—9 »íðd. 8 í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: As.briftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýaíngaverð kr. 0,15 mm.eind. Málniogarvörur. Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolís, þurkefni, terpentíná, þurrir litir, Jspan lakk, eikar og Kópal lökk og margt fleira. Góðar vprnr. Odýrar vprur. Hf.rafmfJiti&Ljús, liaugavegi 20 B. — Sími 830. Ég hefl enn þi litlar eftirstöðv* ar af nýjum, góðum hjólhestum, mjög ódýrum. M, Buch, Lauga- vegi 20 A. Veggmyndir, fallegar eg ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. skfna í gegn, að íslendingar eigi að fylgja henni, af þvf að hún sé >fsianzk«. Aftur á mótl haidl jafnaðarmenn fram þeirri stefnu, s-" 'útlendb er köiiuð, og beri at tííjau ástæðu að varast að Ijá henni' fylgi Hér @r þannig hik laust oíf óryrirfeitnislega reynt að leggja þjóðernistllfinningu 1» landiuga öðrum megin á vegar- ak 'iina í mati á skattsmálastefn- um og það f þágu þelrra, sem haida fram ób«lnu sköttunum. Með þessari grein ®r þá af nýja íuilam háisi boðað svlka- þjóðræknin sú, að menn eigl að halda fast við það, sem innlent sé, hvoít sem það sé iit eða gott. í>að er aiveg dregin fjöður yfir það, að það væri blátt áfram fsiendingcm tll skammar, ®f það væri sérstaklega íslenzk skatta-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.