Hugi : fréttabréf B.S.R.B - 09.01.1976, Page 4

Hugi : fréttabréf B.S.R.B - 09.01.1976, Page 4
4 SAMNINCAR HÁSKÓLAMANNA Kjaradómur hefur reist sér nokkum minnis- varða með því að ná sáttum í síðustu deilu, sem til hans var vísað. Samningsaðilamir, ríkið háskólamenn, hafa þó lxtið átskýrt þessa satt, sem Morgunblaðið kallaði í leiðara "hófsama kj arasamninga." Hugi hefur ekki pláss eða nægar upplýsing- ar til að vega og meta kosti og galla þess- ara samninga í heild, en eftirfarandi atriöi virðast stærst og forvitnilegust. 1 Launaj öfnunarstefna ríkis stj órnarinnar er úr sögunni, en tekin hafa verið upp sömu launahlutföll og þau, sem giltu hjá BHM £ ársbyrjun 1974 - þessi breyting kemur til framkvæmda í þremur áföngum. Hækkanir vegna dýrtíðar verða framvegis í prósentutölu, en ekki jafnar krónu- hækkanir. 2Kaupgjaldsvísitala fer í samband frá 1. jání 1977, en fram að þeim tíma koma þrjár hækkanir (3+5+5%), sem mæta skulu 12% dýrtíðaraukningu. Raunveruleg kauphækkun verður ekki fyrr en 1. jálí 1977 (5%). 3í sárstakri bókun er tekið fram, að þessi samningur "taki sambærilegum breyt- ingum miðað við sömu txmamörkun," verði breytingar á almennum launamarkaði fyrir 1. jálí n.k. - Þetta er að vísu aðeins £ samræmi við taglhnýtingsrátt þann,sem opinberir starfsmenn báa við £ náver- andi kjarasamningalögum - en þama lofar þó sennilega Kjaradómur að leika ekki háskólamenn á sama hátt og BSRB árin 1964 og 1972. 4]\íokkrar minniháttarbreytingar eru £ samn- ingnum varðandi aldurshækkanir, orlof ' á yfirvinnu, orlofstáma, vaktavinnuákvæði orlofssjóð o.fl. - Loks fellst r£kið nána á að tilnefna tvo menn £ nefnd til að gera tillögur um starfs- og námskerfi við samningagerð. Kröfur ASÍ í efnahagsmálum Það er að bera £ bakkafullan lækinn að endur- taka merka ályktun ASÍ á.kjaramálaráðstefnu £ desemberbyrjun - enda hefur hefur hán verið kynnt rækilega £ fjölmiðlum. Hugi vill aðeins minna á nokkur veigamikil atriði, sem vissulega gætu verið áhrifarák: "Aðhaldssöm stjóm gjaldeyrismála. ‘Dregið ár rekstrarátgjöldum rákissjóðs og ótámabærum framkvæmdum rákisstofn- ana. ■Skattaálögum og fymingum fyrirtækja breytt. "Vaxtalækkun - opinber þjónustugjöld ekki hækkuð. ‘Allar sjálfvirkar verðlagshækkanir ár gildi numdar - hámarksverð á flestar vörur. ■Opinberir starfsmenn fái fullan og óskoraðan samningsrátt. ■Niðurgreiðslum á vöruverð breytt £ greiðslur, sem miðist við fjölskyldustærð. 'Allir lifeyrissjóðir veiti hliðstæSar bætur eftir þv£ sem frekast verði við komið. ■Hraðað framkvæmd fyrri yfirlýsingar r£k- isstjórnar um fálagslegar ibáðabyggingar. ■Fólki £ nýjum £báðum verði gefinn kostur á föstum lánum £ stað lausaskulda. "Söluskattur lækki um Viðlagasjóðsgjaldið. Landsbókasafnið Hverfisgötu 101 Reykjavík

x

Hugi : fréttabréf B.S.R.B

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugi : fréttabréf B.S.R.B
https://timarit.is/publication/1582

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.