Morgunblaðið - 21.04.2021, Blaðsíða 2
Vélvirkjameistari - vélvirki
vanur vélaviðgerðum
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma
óska eftir að ráða starfsmann á vélaverkstæði.
Viðkomandi þarf að vera liðtækur í viðgerðum smávéla og stærri tækja og kunna góð skil á
málmsmíði.
Umsókn um starfið skal skila á netfangið: kari@kirkjugardar.is fyrir 4. maí næstkomandi.
Nánari upplýsingar veitir Kári Aðalsteinsson í síma 620-4745 eða kari@kirkjugardar.is
Upplýsingar um Kirkjugarðana má nálgast á netinu: www.kirkjugardar.is
Reginn hf. óskar eftir að ráða fjármálafulltrúa í fjölbreytt skrifstofustarf á fjármálasvið
fyrirtækisins. Við leitum að öflugum aðila til að taka þátt í krefjandi og fjölbreyttum
verkefnum.
FJÁRMÁLAFULLTRÚI
Starfssvið
• Umsjón með innheimtu tekna og greiðslu
reikninga
• Samskipti við viðskiptamenn vegna
útistandandi krafna
• Aðkoma að ákvörðun um úrlausn
vanskilamála og samskipta vegna
löginnheimtu
• Umsjón með greiðslu lána og skráðra
verðbréfa
• Aðkoma að gerð greiðsluáætlana
og ávöxtun lausafjár
• Umsjón með tengdri skýrslugerð
og skjalavörslu
• Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla og þekking á innheimtu er skilyrði
• Reynsla af gjaldkerastörfum æskileg
• Góð samskipta- og skipulagshæfni
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Góð kunnátta í Excel og Navision fjárhagskerfi
er skilyrði
Reginn hf. er íslenskt fasteignafélag sem
fjárfestir í, leigir út og annast rekstur á
atvinnuhúsnæði. Fasteignasafn Regins telur
114 fasteignir og er heildarstærð safnsins um
380 þúsund fermetrar. Félagið er hlutafélag
í dreifðu eignarhaldi og skráð í Kauphöll
Íslands.
Félagið hefur í gildi jafnlauna- og
jafnréttisstefnur ásamt jafnlaunakerfi
sem fyrirbyggir beina og óbeina mismun
vegna kyns. Við ráðningar er leitast við
að jafna hlutföll kynjanna að uppfylltum
hæfniskröfum.
Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl nk.
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Nánari upplýsingar veitir Yrsa Þorvaldsdóttir,
yrsa@hagvangur.is
Traust og fagleg
þjónusta
hagvangur.is
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á