Morgunblaðið - 08.05.2021, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.05.2021, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2021 3 Leitað er að öflugum leiðtoga til að stjórna fjármálasviði félagsins sem verður einn af lykilstjórnendum í framtíðaruppbyggingu Ósa og dótturfélaga. Starfið er umfangs- mikið og krefjandi stjórnunarstarf en fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs ber meðal annars ábyrgð á daglegum rekstri sviðsins, grein- ingum, áætlanagerð, sjóðastýringu og innra eftirliti. Framkvæmdastjóri sér um samskipti við fjármálastofnanir, viðskiptabanka og endurskoðendur. Framkvæmdastjóri heyrir beint undir forstjóra og situr í framkvæmda- stjórn Ósa. Ósar hf. eru nýstofnað félag á sviði lýðheilsu og heilbrigðis með það hlutverk að veita vandaða og faglega stoð- þjónustu fyrir dótturfélögin, Icepharma hf., Parlogis ehf. og LYFIS ehf. Dótturfélög Ósa hf. eru og hafa verið í fararbroddi á íslenskum neytenda- og heilbrigðismarkaði frá 1919. Við hvetjum hæfileikaríkt fólk til að sækja um, óháð kyni. Umsóknarfrestur er til og með 19.maí. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Lyngháls 13 110 Reykjavík 540 8000 osar.is Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Ósa hf. Hæfnikröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Haldbær reynsla af sambærilegu starfi Reynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum Mikil leiðtogahæfni Þekking á upplýsingatækni og stafrænum lausnum er góður kostur Miklir greiningarhæfileikar Framúrskarandi samskiptafærni og þjónustulund Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.