Morgunblaðið - 08.05.2021, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2021 5
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?
Kynntu þér málið nánar
á www.vso.is
Við leitum að fólki til að vinna með okkur að
fjölbreyttum og spennandi verkefnum
Verkfræðingar eða tæknifræðingar á sviði byggðatækni við hönnunarstörf,
framkvæmdaeftirlit og verkefnastjórnun
Verkefnastjórnun, framkvæmdaeftirlit, hönnun, áætlanagerð og önnur ráðg jöf við lagningu vega,
gatna, stíga og veitukerfa. Athugið að um fleiri en eitt starf er að ræða.
Jarðverkfræðingur
Hönnun, eftirlit og almenn ráðg jöf við jarðtækni, grundun mannvirkja, bergtækni og jarðfræði.
Verkfræðingur eða tæknifræðingur við hönnun lagna- og loftræsikerfa
Hönnun lagna- og loftræsikerfa ásamt ráðg jöf, áætlanagerð og þátttöku í framkvæmdaeftirliti.
Rafmagnsverkfræðingur eða rafmagnstæknifræðingur við hönnun rafkerfa
Hönnun rafkerfa ásamt ráðg jöf, áætlanagerð og þátttöku í framkvæmdaeftirliti.
Verkfræðingar og tæknifræðingar til starfa í Noregi - burðarvirki og jarðtækni
Störfin felast annars vegar í vinnu við hönnun, áætlanagerð og aðra ráðg jöf á sviði burðarvirkja og
hins vegar við jarðtækni, grundun mannvirkja, bergtækni og jarðfræði. Athugið að um er að ræða
fleiri en eitt starf og að umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir til að búa og starfa í Noregi.
GRÆNA LEIÐIN - Vistvænar og hagkvæmar lausnir fyrir fjölbreytt verkefni