Morgunblaðið - 08.05.2021, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2021
Viska fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja,
auglýsir eftir náms- og starfsráðgjafa.
Viska er til húsa í Þekkingarsetri Vm. – ÞSV - Ægisgötu
2 Vm. í fjölbreyttu og skapandi umhverfi.
Starfshlutfall 50% frá 1. sept. nk. en getur hækkað á
haustönn með nýjum verkefnum og fer í allt að 100%
starf frá 1. janúar 2022.
Starfssvið
• Veita fullorðnum einstaklingum þjónustu í formi
náms- og starfsráðgjafar.
• Framkvæma og útbúa raunfærnimat.
• Hæfnigreina störf og fræðsluþarfir m.a. á vinnu-
stöðum.
• Umsjón og verkefnastjórn með einstaka fræðslu
og þróunarverkefnum.
Hæfnikröfur
• Leyfi Mennta- og menningarmálaráðuneytis til að
starfa sem náms- og starfsráðgjafi.
• Reynsla af náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimati
telst kostur.
• Þekking á framhaldsfræðslu og/eða starfi
símenntunarmiðstöðva telst kostur.
• Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum.
Laun samkv. kjarasamningum náms- og starfsráðgjafa.
Umsóknarfrestur er til 11. maí 2021 og skal senda
umsóknir til varaform. stjórnar Visku á netfangið
helgabjorkolafsdottir@gmail.com.
Stjórn Visku fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vm.
Náms- og starfsráðgjafi
Lausar stöður hjá
Hafnarfjarðarbæ
Hafnarfjordur.is
Nánari upplýsingar á:
Fjármálasvið
• Launafulltrúi
Grunnskóli
• Deildarstjóri miðstig –Setbergsskóli
• )%lagsráðgja' ! &,+ starf - Hraunvallaskóli
• Kennari á yngsta stigi –Skarðshlíðarskóli
• Safnstjóri skólasafns –Hraunvallaskóli
• Stærðfræðikennari unglingastig -Víðistaðaskóli
• (e*t!lkennari - Setbergsskóli
• Umsjónarkennari yngsta stig- Hraunvallaskóli
• "roska$jál' -Öldutúnsskóli
Leikskóli
• Aðstoðarleikskólastjóri –Hvammur
• Deildarstjóri –Skarðshlíðarleikskóli
• Leikskólakennari - Bjarkalundur
• Leikskólakennari –Hraunvallaleikskóli
• "roska$jál' – Bjarkalundur
Mennta- og lýðheilsusvið
• #!anókennari –Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
• Rekstrarstjóri -mennta og lýðheilsusvið
Sumarstörf
• Sumarátak námsmanna
• Sumarstörf fyrir 1--1& ára -Vinnuskólinn
• Biðlisti fyrir 18 ára og eldri -Vinnuskólinn
#mhver!s- og ski"ulagssvið
• Arkitekt - embætti skipulagsfulltrúa
Smiðir óskast
Einar P. & Kó óskar eftir reyndum smiðum í framtíðarstarf.
Mjög góð verkefnastaða og fjölbreytt verkefni framundan.
Kostur væri ef aðili gæti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir og frekari upplýsingar
sendist á netfangið helgi@epogko.is
Álnabær
Verslunarstarf
Starfskraftur óskast í verslun okkar
í Síðumúla 32, Reykjavík.
Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18
alla virka daga.
Áhugasamir sendi umsókn á
ellert@alnabaer.is
Kælismiðjan Frost hefur verið í farabroddi í uppbyggingu og þjónustu kælikerfa allt aftur frá árinu 1993.
Fyrirtækið er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu með starfsstöðvar á Akureyri, í Garðabæ,
á Selfossi og í Danmörku. Verkefni fyrirtækisins eru bæði hér á landi og erlendis. Í dag starfa yfir 60
manns hjá fyrirtækinu. Sjá nánar á www.frost.is
Hæfnikröfur og eiginleikar véltæknifræðings
• Háskólapróf í tæknifræði
• Reynsla af Autocat og Inventor
• Þekking á kælikerfum kostur
• Mikill áhugi á kælikerfum nauðsynlegur
• Framúrskarandi samskiptahæfni
• Reynsla af verkefnastjórnun kostur
• Góð tök á ensku og einu norðurlandatungumáli kostur
Hæfnikröfur og eiginleikar rafmagnsverkfræðings
• Háskólapróf í tæknifræði
• Reynsla af hönnunarforritum
• Hönnun stýrikerfa og teikningar
• Forritun iðntölva og skjákerfa
• Þekking á kælikerfum kostur
• Framúrskarandi samskiptahæfni
• Góð tök á ensku og einu norðurlandatungumáli kostur
Kælismiðjan Frost leitar að öflugum liðstyrk í Véltæknifræðing og Rafmagnstæknifræðing með það að markmiði að vinna
í starfsstöð fyrirtækisins í Garðabæ. Störfin eru bæði krefjandi og spennandi sem unnin eru á líflegum vinnustað með fjöl-
breyttum áskorunum.
Umsóknir skulu sendast á frost@frost.is fyrir 20. maí 2021.
Véltæknifræðingur á orku/varmasviði
Rafmagnstæknifræðingur
VÉLSTJÓRI
Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða
vélstjóra á Brynjólf VE 3 (skipaskr.nr. 1752)
Brynjólfur VE 3 er 39,8 metra langur skuttogari sem
stundar veiðar á botnfiski og humri og stundar
netaveiðar á vetrarvertíð. Vélastærð 728kW.
Nánari upplýsingar veitir Guðni Ingvar Guðnason
í síma 893-9741 eða á netfanginu gudni@vsv.is.
Umsóknir skulu sendar með tölvupósti á net-
fangið gudni@vsv.is eða vsv@vsv.is.
Vinnslustöðin hf.
Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjar
Sími 488 8000 • vsv@vsv.is • www.vsv.is
Starfsfólk óskast í Vestmannaeyjum
Leo Seafood ehf. óskar eftir starfsfólki í fiskvinnslu
Einstaklingur þarf að vera orðinn 18 ára.
Áhugasamir hafi samband við Þorstein í síma 823 8807
eða með tölvupósti steini@leoseafood.is
Leo Seafood ehf. óskar einnig eftir vönum smið
Áhugasamir hafi samband við Óliver í síma 832 0115
eða með tölvupósti oliver@leoseafood.is
intellecta.is