Morgunblaðið - 08.05.2021, Side 9

Morgunblaðið - 08.05.2021, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 2021 9 Alcoa Fjarðaál leitar að jákvæðu og duglegu fólki í framleiðslustörf í kerskála. Fimm öflug framleiðsluteymi vinna á þrískiptum vöktum í kerskálanum og framleiða hátt í þúsund tonn af áli á sólarhring. Framleiðslustarfsmenn eru kjarninn í þessari mikilvægu verðmætasköpun. Hvers vegna að vinnameð okkur? Framleiðslustörf í kerskála Fjarðaáls Við höfum 150 klukkustunda vinnuskyldu ámánuði. Við erummeð vaktakerfi semgefur góðar tekjur og góðan frítíma. Við fáumókeypis akstur til og frá vinnu og frítt fæði í frábærumötuneyti. Við höfumokkar eigin heilsugæslu og aðgang aðVelferðarþjónustu Heilsuverndar. Við leggjummikla áherslu á að tryggja öryggi allra á vinnustaðnum. Við trúumþví aðfjölbreytt teymi ólíkra einstaklinga skili bestum árangri. Við gerðummeð okkur sameiginlegan sáttmála umgóða vinnustaðarmenningu. Við erummeðmetnaðarfull markmið í jafnréttismálum í samstarfi við Jafnréttisvísi. Við fáumgóð tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar. Við erummeð virkt umbótastarf þar sem áhersla er lögð á þátttöku starfsmanna. Við búum í nálægð við náttúruna ífjölskylduvænu samfélagi á Austurlandi. • • • • • • • • • • • „Störfin íkerskálanumerufjölbreyttogkrefjandien skemmtileg. Í kerskálanumvinnurallskonar fólksem gerirþettaallt svomikluskemmtilegraogþarhefég eignastmargavini fyrir lífstíð,“ AldísMánadóttir, framleiðslustarfsmaður í kerskála. „Þaðeráskorunað látaþettaalltgangauppogkrefst mjöggóðrarskipulagningar.Vinnangeturveriðerfiðog hentarkannskiekkiöllumenfólkiðhérnaer frábært, starfsandinngóðurogallir hjálpastað,“ GuðbergurMárSkúlason, stóriðjutæknir í kerskála. Ef þú hefur áhuga á að vinnameð okkur í álverinu á Reyðarfirði þá hvetjum við þig til að kynna þérmálið nánar. Frekari upplýsingar veitir mannauðsteymi Fjarðaáls í gegnumnetfangið starf@alcoa.com eða í síma470 7700. Hægt er að sækja um framleiðslustörf í kerskála Fjarðaáls áwww.alcoa.is.Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, tala íslensku, verameð gild ökuréttindi og hreint sakavottorð. Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað.Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.