Fréttablaðið - 19.10.2021, Blaðsíða 19
Lærdómur af Flateyrarflóðunum 2020:
Hönnun snjóflóðavarnargarða og eðli
snjóflóða.
Kristín Martha Hákonardóttir, verkfræðingur
hjá Verkís.
Hlutverk verkfræðinga í kjölfar jarð
skjálfta.
Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri
Rainrace.
Snjóflóðavarnir á Svalbarða og vefhand
bók snjóflóðavarna fyrir Noreg.
Árni Jónsson, byggingarverkfræðingur hjá Hnit.
Mat á stífnieiginleikum jarðvegs með
yfirborðsbylgjumælingum.
Elín Ásta Ólafsdóttir, nýdoktor við Háskóla
Íslands.
Stafrænt Ísland – island.is.
Andri Heiðar Kristinsson, framkvæmdastjóri
Stafræns Íslands.
Vöðvastýrðir gervifætur. Að þróa tækni
fyrir fólk.
Jóna Sigurðardóttir, heilbrigðisverk
fræðingur hjá Össuri.
Spá fyrir flæði Covid19 sjúklinga
í umsjón Landspítala.
Tómas Philip Rúnarsson, prófessor
í iðnaðarverkfræði við HÍ.
Svefnbyltingin og gervigreind.
Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði
deild Háskólans í Reykjavík.
BIM og upplýsingatækni í fram kvæmdum.
Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, þróunarstjóri hjá
ÍSTAK.
Snjallar samgöngur ITS Ísland.
Lilja G. Karlsdóttir sviðsstjóri hjá VSB og
formaður ITS Ísland.
Innviðir á Reykjanesskaga. Verkfræðileg
úrlausnarefni vegna eldgosa.
Hörn Hrafnsdóttir vatnsauðlindaverkfræðingur
hjá Verkís.
Verkfræðinemar HÍ. Team Spark
kappakstursbíllinn.
Tæknifræði og verkfræðinemar HR.
RU Racing kappakstursbíllinn.
Stjórn: Kolbrún Reinholdsdóttir, í Kvenna
nefnd VFÍ, verkfræðingur hjá Eflu.
Grænar lausnir.
Eggert Benedikt Guðmundsson, verk
fræðingur, forstöðumaður Grænvangs.
Greenfo – Hvert er þitt raunverulega
kolefnisspor?
Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkfræðingur
hjá Greenfo.
Matarspor – Kolefnisspor matvæla.
Sigurður Thorlacius, umhverfisverk
fræðingur hjá Eflu.
Framleiðsla á rafeldsneyti og grænni
efnavöru úr koltvísýringi.
Björn Harðarson, verkfræðingur hjá Carbon
Recycling International.
Ný orkustefna fyrir Ísland.
Guðrún A. Sævarsdóttir, dósent við
Háskólann í Reykjavík.
Græna leiðin í byggingum.
Sigríður Ósk Bjarnadóttir dósent við
umhv erfis og byggingarverkfræðideild
Háskóla Íslands.
Sjálfbærni samgangna og skipulags.
BREEAM og samgöngumat.
Ólöf Kristjánsdóttir, fagstjóri samgangna
hjá Mannviti.
Nýtt samgöngulíkan höfuðborgar
svæðisins.
Albert Skarphéðinsson, samgöngu
verkfræðingur hjá Mannviti.
Stjórn: Margrét Elín Sigurðardóttir,
formaður Kjaradeildar VFÍ.
Rafeindageislar: Notkun og nýlunda.
Ágúst Valfells, deildarforseti Verkfræði
deildar HR.
Ásmundarsalur – Samspil hljóðvistar og
byggingareðlisfræði.
Ólafur Hjálmarsson, verkfræðingur hjá
Trivium ráðgjöf.
Introducing the Electrical Power Systems
Laboratory (EPSLab) í HÍ.
Zhao Yuan, lektor við rafmagns og tölvu
verkfræðideild HÍ.
Umbætur í fráveitu. LEAN.
Páll Ragnar Pálsson, verkstjóri fráveitu hjá
Veitum ohf.
Stjórn: Gyða Björg Sigurðardóttir, hjá
Ráði ehf.
13:00 Setning. Svana Helen Björnsdóttir, formaður VFÍ.
13:10 Ávarp. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
13:20 Teningurinn afhentur í fyrsta sinn. Viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands.
Léttar veitingar
Öll velkomin – Frítt inn. Skráning: www.vfi.is
Kynningar í anddyri: GeoSilica, RU Racing, Team Spark.
Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.
DAGUR
VERKFRÆÐINNAR
2021
Húsið opnar kl. 12:30 – heitt á könnunni.
Hilton Reykjavík Nordica
22. október
kl. 13 – 17
SALUR A
Nýir tímar, ný tækni
Kaffihlé Kaffihlé
Kaffihlé
SALUR B
Verkfræðin og umhverfið
SALUR H – I
Verkfræðin er allsstaðar
15.10 – 15.40 15.10 – 15.40
15.10 – 15.40