Þjálfi - 01.05.1932, Síða 4
4
þJALFI
Samanburður
á íslezkum metum í frjálsum
íþröttum og árangri þeim, er
Vestmannaeyingar hafa nád.
100 st. hlaup.
Isl. met 11,3 sek. Garðar S. Gíslason.
Vesm. 11.5 sek. l'riðrik Jesson.
200 st. hlaup.
Isl. met 23.4 sek. Garðar S. Gíslason.
Vestm. 23.9 sek. Hafsteinn Snorrason 24 sek.
þórarinn Guðmundsson.
400 stk. hlaup.
Isl met 54.4 rek. Sveinbjörn Ingimundarson.
Vestni. 53.6 sek. þórarinn Guðmundsson.
800 stk. hlaup.
Isl. met 2.2.4 min. Geir Gígja.
Vestm. 2 min. Gísii Finnsson 2.1 min þórar-
inn Guðmundsson.
1500 stk. hlaup.
Isl. met 4.11 min. Geir Gígja.
Vestm. 4.21 mín. þórarinn Guðmundsson.
5 rasta hlaup,
Isl. met 15.23 mín. Jón Kaldal.
Vestm. 16.46 min, Karl Sigurhansson.
10 rasta hlaup.
Isl. met 34.13.8 mín. Jón Kaldal.
Vestm. 35.20 min. Karl Sigurhansson.
110 st. Grindahlaup.
Isl. met 18 4 sek. Ingvar Ólafsson.
Vestm. 19.6 sek. Friðrik Jesson.
Hástökk.
Isl. met 1.75.7 st. Helgi Eiríksson.
Vestm, 1 82 st. Páll Scheving.
Langstökk.
Isl. met 6.55 st. Sveinbjörn Ingimundarson.
Vestm. 6.39 st. Jóhann þorsteinsson frá Hæli.
Pristökk.
Isl. met 12.87 st. Sveinbjörn Ingimundarson.
Vestm. 11.79 st. Friðrik Jesson.
S/angarstökk.
Isl. met 3.25 st. Friðrik Jesson.
Auk þess hefur annar Vestmannaeyingur, Ás-
mundur Steinsson stokkið 3.23 stk.
Spjótkast beggja handa.
Isl. met 84.04 st. Friðrik Jesson.
Sojótkast (þetri hendi).
Isl. met 52.71 st. Ásgeir Einarsson.
Vestm. ca. 48.60 st. Friðrik Jesson.
Ktinglukast (betri hendi).
Isl. met 38.58 st. þorgeir Jónsson.
Vestm. ca. 33 st. Sig. Ingvarsson.
(Á æfingum hafa þeir Karl Vilmundarson,
Júhus Snorrason og Aðalst. Gunnlaugs. kom-
ist mjög nærri metinu, og eru Iíkur til, að ein-
hver^þe rra „slái“ það á næstu mótum).
Kjí\uvarp (betri hendi).
Isl. met 12.65 st. þorsteinn Einarsson.
Vestm. ca. 11.03 st. Sig. Ingvarsson.
Vestmannaeyingar og
hlaupabrautin í Herjölfsdal.
Fátt er það, sem íþróttamenn þessa bæjar
hugsa meira um en það, hvórt hlaupabrautin í
Herjólfsdal muni verða tilbúin í sumar — er það
von —, því á engu liggur eins mikið fyrir íþrótta-
menn vora og hlaupabrautinni. það má heita ó-
kleyft fyrir íþróttamenn okkar, að sækja Alls-
herjarmótið í Reykjavík í sumar, ef brautin verð-
ur ekk1 tilbúin fynr þann tíma.
Eg er sannfærður um, að í flestum hlaupum
he Öi náðst betri árangur, ef hægt hefði verið að
æfa á afmarkaðri braut, því þó verið sé að
hlaupa hingað og þangað út um móa, þá vita
menn ekki, hvað þeir mega bjóða sér þegar
komið er á afmarkaða braut. þetta hljóta allir
að sjá, og þetta sáu lika íþróttamennirnir okkar,
þegar þeir komu heim af Meistaramótinu í haust.
Enda hófust þeir skömmu síðar handa við hina
fyrirhuguðu braut, en vegna óhagstæðra veðra
var eins og kunnugt er, ekki hægt að ljúka við
hana. Var alls unnið við brautina 700 klst., af
örfáum áhugamönnum.
AUir vita hvernig veturinn er, þá sjá menn
ekki fram úr störfum sínum. þess vegna verður
strax í vor að halda áfram með krafti. Eg er
viss um að íþróttamenn og vinir muni vinna að
lúkningu brautarinnar, eftir getu.
Annars finnst mér þetta vera ágætt tækifæri
fyrir bæjarfélagið í heild, að sýna nú hve hlynt