Þjálfi - 01.05.1932, Page 6

Þjálfi - 01.05.1932, Page 6
6 Harðflskur (að norðan) fœst í Kaupféi. Verkamanna. Útvega allskonar timbur og girðinga- staura i minni og stærri kaupum frá Noregi Biðjið um verðskrá Alexander D J ónsson Reykjavík. Bæjarfrétlir, Nýjung. Vilhelm Stefánsson prentari hefur þessa dagana sýningu á framleiðslu Eýjaprentsmiðjunnar í g'ugga bókabúðar þórðar & Óskars. Hefur sýningin vakið eftirtekt, því margt er þar mjög laglega gert. þegar tekið er tii- lit til þess, hve prentsmiðjan er illa búin að nauðsynlegustu tækj- um, má það teljast undravert, hve vel hefur tekist að gera ýms- ar prentanlr, sem líta má á sýn- ingunni. Ætti það að verða til þess, að Vestm.eyingar láti prenta a!t sem þeir þurfa hérna, en færu ekki með það til Reykjavíkur. Aflabrögð. eru nú með minsta |móti á ver- tíðinni og má búast við, að þau verði rir til lokanna. En að sam- anlögðu hefur aflast hér meira en dæmi eru til aður. Sökum rúmleysis i blaðinu verður margt að bíða næsta blaðs. Þ J.A L FI Utgerðamenn. Litið veiðarfæri yðar úr grænu Cyprind, sem ver algerlega fúa og rotnun. Gerið svo ve! að senda pant- anfr ti! Afexander D. Jónsson, . Reykjavík. dleynié Dr. Hassencamps öndunar- tæki »!V5edicatus« gegn brjóstveiki, astma, hjartasjúk- dómurn, blóðleysi, svefnleysi, broncitis o. fl. Notkunarn<glur fylgja hverju tæki. Verð kr. 25,00 pr. stk. Alexander D. Jcnsson Bergstaðastræti 54. Reykjavik. þurfið að láta prenta eítthvað þá munið, að iiér á staðnum er prent- smiðja. Látið hana njóta við- sk.iftanna Komið og lít'ð á sýn- ishorn og spyrjið um verð. Virðingarfyllst Cyjaprentsm. R. f Simi 94 fæðan fyrir íþróttamenn eru brauðin úr NÝJA BAKARÍINU. fgMSlEÍBlS jgfjjgl rafalSl ÍÖIM5L Appellsínur Epii Laukur nýkomið K. F. BJARMI MalS1fgMgfgM5!fBM51IBM5lliHian51í

x

Þjálfi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjálfi
https://timarit.is/publication/1591

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.