Morgunblaðið - 28.06.2021, Side 29

Morgunblaðið - 28.06.2021, Side 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 2021 » Nýjasta sköpunar-verk hins heims- kunna arkitekts Franks Gehry var opnað al- menningi um helgina í Arles í Frakklandi. Byggingin nefnist Luma og er miðstöð fyrir lista- menn sem svissneski auðkýfingurinn Maja Hoffmann stofnaði. Svæðið, Parc des Atel- iers, var áður lagt undir teina og byggingar járn- brautanna en hefur nú fengið nýtt og öllu meira skapandi hlutverk. Ævintýraleg og heillandi bygging Franks Gehry í Arles í Frakklandi opnuð fyrir almenningi AFP Stórbrotin Bygging Gehrys gnæfir yfir húsunum í Arles í Suður-Frakklandi og skógi vöxnu nágrenninu. Speglun Fyrir ofan hringlaga stigagang byggingarinnar er spegill. Rennibraut Inni í byggingunni er rennibraut með glerþaki.Álklæðning Snúinn turn byggingarinnar er klæddur glansandi álflísum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.