Morgunblaðið - 28.06.2021, Page 29

Morgunblaðið - 28.06.2021, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 2021 » Nýjasta sköpunar-verk hins heims- kunna arkitekts Franks Gehry var opnað al- menningi um helgina í Arles í Frakklandi. Byggingin nefnist Luma og er miðstöð fyrir lista- menn sem svissneski auðkýfingurinn Maja Hoffmann stofnaði. Svæðið, Parc des Atel- iers, var áður lagt undir teina og byggingar járn- brautanna en hefur nú fengið nýtt og öllu meira skapandi hlutverk. Ævintýraleg og heillandi bygging Franks Gehry í Arles í Frakklandi opnuð fyrir almenningi AFP Stórbrotin Bygging Gehrys gnæfir yfir húsunum í Arles í Suður-Frakklandi og skógi vöxnu nágrenninu. Speglun Fyrir ofan hringlaga stigagang byggingarinnar er spegill. Rennibraut Inni í byggingunni er rennibraut með glerþaki.Álklæðning Snúinn turn byggingarinnar er klæddur glansandi álflísum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.