Morgunblaðið - 28.06.2021, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.06.2021, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 2021 » Nýjasta sköpunar-verk hins heims- kunna arkitekts Franks Gehry var opnað al- menningi um helgina í Arles í Frakklandi. Byggingin nefnist Luma og er miðstöð fyrir lista- menn sem svissneski auðkýfingurinn Maja Hoffmann stofnaði. Svæðið, Parc des Atel- iers, var áður lagt undir teina og byggingar járn- brautanna en hefur nú fengið nýtt og öllu meira skapandi hlutverk. Ævintýraleg og heillandi bygging Franks Gehry í Arles í Frakklandi opnuð fyrir almenningi AFP Stórbrotin Bygging Gehrys gnæfir yfir húsunum í Arles í Suður-Frakklandi og skógi vöxnu nágrenninu. Speglun Fyrir ofan hringlaga stigagang byggingarinnar er spegill. Rennibraut Inni í byggingunni er rennibraut með glerþaki.Álklæðning Snúinn turn byggingarinnar er klæddur glansandi álflísum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.