Morgunblaðið - 12.06.2021, Side 18
og verndar yfirborð henn-
ar. Hreinsirinn undirbýr
húðina fyrir rakstur.
Biotherm T-Pur djúp-
hreinsi má nota tvisvar
til þrisvar í viku. Hreinsi-
gelið inniheldur sjáv-
arsalt og skrúbbagnir
sem fjarlægja dauðar
húðfrumur af yfirborði
húðar og drga úr olíu-
myndun.
Við þrítugsaldur dreg-
ur úr framleiðslu kolla-
gens í húð sem gerir það
að verkum að fínar línur
og hrukkur myndast.
Húð karlmanna er ríkari
af kollageni og elastíni en
kvenna og því á línu-
myndun sér yfirleitt ekki
stað fyrr en seinna hjá
karlmönnum.
Force Supreme-kremlínan frá Biotherm er
Rakstur og umhverfisáhrif eins og hiti, kuldi, vindar og
mengun geta haft mikil áhrif á ástand húðar og því er
mikilvægt fyrir herra að nota húðvörur sem næra, mýkja og
vernda húðina. Það sama má segja um reglulegan rakstur,
í hvert skipti sem karlmenn raka sig slípa þeir ysta lag
húðarinnar í leiðinni. Með notkun róandi andlitskrema má
auðveldlega koma í veg fyrir þessa þróun.
MartaMaría | mm@mbl.is
A
quasource frá
Biotherm er eitt
vinsælasta herra-
krem heims.
Kremið nærir, fyr-
irbyggir og verndar og hentar
öllum húðgerðum og aldri.
Confidence in a Cream frá
IT Cosmetics er tilvalið fyrir
herra með viðkvæma húð,
kremið róar, nærir og myndar
varnarhjúp gegn umhverifs-
áreiti og mengun.
Húð karlmanna getur oft
verið gróf vegna skeggvaxtar.
Til að mýkja áferð húðar, koma
í veg fyrir inngróin hár á skegg-
væði og bólumyndun er mik-
ilvægt að hreinsa húðina á hverj-
um degi eða nokkrum sinnum í viku.
Biotherm-gelhreinsi má nota á hverjum
degi, til dæmis í sturtunni, til að hreinsa
óhreinindi sem safnast í húðina yfir daginn
Karlmenn sem raka sig þurfa að vita þetta!
Biotherm
18 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2021
Karlmenn þurfa líka að hugsa um húðina og
það er aldrei of seint eða snemmt að byrja.
MartaMaría | mm@mbl.is sem á það til að fá bólur ...
#1 Break Out Rescue Pads
Burt með bólurnar!
Þunnar bómullarskífur sem
djúphreinsa húðholur vand-
lega af stíflandi óhreinindum.
Mildar en virkar sýrur sem
slípa og jafna yfirborð húð-
arinnar. Notist kvölds og
morgna.
#2 Zero Shine Moisturizer
Vertu glans-frír allan daginn!
Háþróuð formúla sem veitir húðinni raka, jafnar olíuframleiðslu og verndar hana frá bakt-
eríum. Húðin helst mött án þess að þorna upp. Notist kvölds og morgna.
Unglinginn
sem er byrjaður að fá bauga...
#1 Energizing Eye Gel
Orkuskot fyrir augnsvæðið!
Skothelt augnkrem sem mætir þörfum þreytu, streitu og slapp-
leika. Virkar eins og sjarmur með hjálp kælikúlunnar á endanum.
Notist kvölds og morgna.
#2 Energizing Gel
Orkugefandi hlaup sem hleypur inn í húðina!
Öflugur rakagjafi sem vökvar húðina þína í einu auðveldu skrefi.
Inniheldur mengunarvörn sem verndar húðina gegn rýrnun. Notist
eftir hreinsun kvölds og morgna.
Piparsveininn
sem er kominn með sínar fyrstu fínu línur ...
#1Power Infusion Concentrate
Ertu vínber eða rúsína?
Serum fer dýpra inn í húðina en önnur rakakrem og
vinnur því frá rótum vandans. Sjáðu þetta fyrir þér; ser-
umið styrkir (vínberið) í húðinni og vinnur því gegn sýni-
legum öldrunareinkennum (rúsínunni). Notist kvölds og
morgna fyrir hámarksvirkni.
#2Total Revitalizer
Það er aldrei of mikið af raka!
Þunnt rakakrem sem þéttir húðina, útkoman færir þér
sjáanlega sterkari og stinnari húð. Formúlan dregur úr glansi en veitir öflugan raka. Notist
kvölds og morgna.
Pabbann
Skotheldar snyrtivörur fyrir hann!
F
yrsta skrefið er góður andlitshreinsir. Það skiptir miklu máli að þrífa húðina vel enda
er umhverfið fullt af mengun og óhreinindum sem fólk mætir í daglegu lífi. Eftir þrif er
húðin tilbúin að taka á móti hámarksvirkni úr kremunum sem á eftir koma. Hafðu and-
litshreinsi alltaf með þér í sturtunni og húðin fer tilbúin í daginn!
Hér eru dæmi um næstu skref fyrir:
sólarvörn, UV geislar geta haft
skaðlega áhrif á húðina þrátt
fyrir að það sé skýjað! Mikil
sól getur valdið því að húðin
verði þurr og stíf og lit-
arháttur og áferð hennar
geta orðið ójöfn.
Anti-Age-kremsólarvörn
hentar vel fyrir viðkvæma húð
á meðan sólarvörn í úðaformi
hentar vel fyrir þá sem vilja þyngd-
arlausa áferð sem þú finnur ekki fyrir yfir
daginn.
Húðrútínan þarf alls ekki að vera flókin,
mild hreinsun, nærandi krem og sólarvörn
geta umbreytt húðinni á nokkrum dögum!
tilvalin fyrir þá herra sem vilja koma í veg
fyrir og vinna á línum, styrkja húð og örva
endurnýjun hennar.
Regla númer eitt, tvö og þrjú ef við viljum
koma í veg fyrir skemmdir í húð er að nota