Skólablaðið - 21.03.1981, Blaðsíða 4
Jóhann Baldursson, 5.-B, í forseta Framtíðarinnar:
Til þess að ofangreindur lagabókstafur ryk-
þann frambjóðanda sem Þió teljið hæfastan.
HVers vegna býður þú big fram i embætti
forseta Framtiðarinnar?
Ég vil veg þessa elsta málfundafélags lands-
ins sem mestan. íleð bessu frambóði tel ég mig
stuðla að þvi.
falli ekki i lagasafni Framtiðarinnar harf sterka
stjórn. Meðlimir hennar þurfa að vinna náið sam-
an til þess að við árangri megi búast.
Ég vil að þaö komi skýrt fram að forseti
Framtiðarinnar er ekki einræðisherra heldur
aðeins framkvæmdastjóri stjórnarinnar.
Hverjar eru hugmyndir þinar um hvernig best
sé að skipuleggja starfið næsta vetur?
Almenna málfundi þarf að halda reglulega
eins og verið hefur. Mælskunámskeið yrði haldið
i byrjun vetrar og kjölfar þess kæmi svo mælsku-
keppni. Nauðsynlegt er að sem flestir geti haft
af þessu gagn og gaman. Mætti gjarnan hugsa sér
að bað lið sem færi með sigur af hólmi yrði heiðr-
að á einhvern hátt t.d. með verlaunapeningum eða
bikar. Dómaramál i ræðukeppnum hafa verið i
ólestri siðastliðið ár og yrði það fyrsta verk
nýrrar stjórnar að gera þar bragarbót á.
Rabbfundir hafa notið mikilla vinsælda meðaí
félagsmanna Framtíðarinnar. A þessa fundi hafa
komið menn sem eru i sviðsljósinu i bjóðlifinu á
liðandi stund. Nauðsynlegt er að fjölga bessum
fundum, þar sem nemendum gefst gott tækifsri til
skoóanaskipti við menn utan veggja skólans.
Arshátið Framtiðarinnar verður að undirbúa
vel. Haft yrði samstarf við Herranótt og tónlist-
adeild um að gera hana sem glæsilegasta og eftir-
minnilegasta.
Starf Framtiðarinnar einskorðast ekki ein-
göngu við iðkun mælskulistarinnar. Skemmtikvöld
sem skipulögð vrðu í samráði við Herranótt og
Listafélagið gætu orðið fastur liður i skólalifinu
Sú hugmynd hefur komið fram að efna mætti
til helgarferðar til einhvers framhaldsskóla út á
landi. I þessa ferð færu mælskulið, skáklið og
bridgelið frá Framtiðinni, iþróttalið frá iþrótta-
félaginu og leikhópur fráHerranótt. Vænlanleg
stjórn Framtiðarinnar mundi i samráöi vió ferða-
felagsforseta beita sér fyrir að slik ferð yrði
farin.
Varðandi innri stjórn Framtiðarinnar er
nauðsynlegt að gott samstarf sé milli stjórnar-
innar og klúbanna. Reglulegir fundir með for-
svarsmönnum skák- og bridgeklúbba og Visindafél-
agsins þar sem rædd væru fjármál og skipulagsmál.
Koma þarf upp sterkri ritstjórn Skinfaxa
og De rerum natura þegar i byrjun skólaárs. Heyr-
ir það undir verkahring stjórnarinnar að fvlgjast
með þvi aó blöð bessi séu sem veglegust og efnis-
mest.
Sterkar hömlur barf að setja á peningaaust-
ur i risnu stjórnarmanna, en bað hefur þekkst mörg
undanfarin ár að sjóðir Framtiðarinnar hafa verið
drukknir út af stjórninn yfir veturinn. Slikt
má ekki endurtaka sig. Pvi er nauðsynlegt að
setja lög varðandi þetta efni begar i bvrjun vetr-
ar.
Eitthvað að lokum?
I lögum Framtiðarinnar stendur:
„Tilgangur félagsins er: Að efla Félagsskap
og samheldni meðal féiagsmanna, að æfa bá i rök-
fimi og ræðuhaldi og að efla skemmtan og fróðleik'.'
Það er þinu valdi kjósandi góður að velja
þann sem bú telur að geti axlað þá ábvrgð.
Stuðlum að betri Framtið;
Jón Danielsson, 4.-Z, i forseta Framtiðarinnar:
I þessari grein ætti ég i raun réttri að
ráðast á núverandi forseta málfundafélagsins
, þurfi
Framtiðarinnar og halda bvi fram að feoma jFram-
tiðinm á réttan kjöl. En þvi er nú ekki að
heilsa því Jón Óskar hefur staðið sig með ágætum.
Það er þvi helsta kosningaloforð mitt að revna
að feta i fótspor hans. Þó eru nokkur þau atriði
sem ég vil hrinda i framkvæmd. Ég tel að bað
yrði til góðs fyrir ræðumenn skólans að haldið
vrði mælskunámskeið næstkomandi vetur. Visir
að mælskunámskeiði var i vetur og er það vissu-
lega spor i rétta átt, en betur má ef duga skal.
Einnig mætti oftar fá menn til að kynna hin-
ar ýmsu skoðanir s.s. framhaldsskólafrumvarpið
er mióar að þvi aó gera alla menntaskóla að fjöl-
brautaskólum. Par að auki stefni ég að þvi (ef
ég næ kjöri) að fá menn frá stjórnmálaflokkunum
til að kynna flokka sina.
Priðju bekkingar hafa ævinlega tekið litinn
þátt i félagslifi skólans, fyrir utan böllin
auðvitað. Nauðsynlegt er að kynna fvrir þeim
leyndardóma félagslifs Framtiöarinnar og fá bá
til þátttöku. Pað er ófært að stór hluti nem-
enda sé óvirkur i félagslifi skólans.
Er klúbbastarfsemi i skólanum útdauð? Yfir
veturinn rekur maður augun i mesta lagi eina til
tvær auglýsingar frá hverjum klúbbi. Ef rétt
væri á málum haldið gætu klúbbarnir verið þunga-
miðja félagslifsins. Par sem klúbbarnir heyra
undir Framtiöina er það verðugt verkefni fyrir
forseta hennar aó reyna að örva starfsemi þeirra.
Nú eru tveir menn í kjöri og bað er vkkar,
kjósendur, að gera upp á milli okkar, enda er
ykkur helst til þess treystandi. Vegna þessa
tel ég mér skylt að rekja helstu ástæður fram-
boðs mins. Pað er helst að nefna, að ég hef
alltaf haft mikinn áhuga á ræðumennsku og fund-
arstörfum,og komið og talað á flestum málfundum
vetrarins. Ég hef fengið ýmsar góðar hugmyndir
og held að þær gætu orðið Framtiðinni til góðs.
Ýmsir kunna að undrast það, að ég býð mig
fram nú en ekki næsta vetur. Ástæðan er m.a.
sú að Framtiðarforseti,sem situr i sjötta bekk,
er um leið að lesa undir stúdentsnróf og hefur
bannig litinn tima aflögu. Ef ég verð kosinn þá
sit ég i 5.bekk og get fórnað mun meiri tima til
Framtiðarinnar en- ella.
Um leiö skora ég á 4. & 5.bekkinga aó láta
ekki þrönga bekkjarhagsmuni ráða valinu. Kjósið
Kjósið flón sem kallast Jó'n
kostur finnst ei betri
af minni bón mun bætt upp tjón
brátt á næsta vetri.
Árni Geir Sigurðsson, 4.-U i stjórn Framtiðar:
Hvers vegna?
Af áhuga á að glæða áhuga nemenda á félags-
lifinu. Ég vil reyna að ná til fleiri nemenda
með málfundum.
Er þetta stökkpallur til æðri embætta?
Nei.
veistu i hverju starfið felst?
Ja, að glæða mælsku og félagsþroska neménda.
Ertu með einhver óska-meðstjórnendalista?
Nei.
Heldurðu að þú komist að?
rVbnandi
Eitthvað að lokum?
Ég vona að hæfir menn komist i stjórn.
Ásgeir Eggertsson 5.B.
í vetu hef ég tekið virkan þátt i félags-
starfi skólans, bæði Skólafélagsins og Frt.
Starfsemin hefur verið liflegri en á fvrri
skólaárum. PÓ hefur aðsókn á fundi verið
fremur drasn. Á þeim fundum sem ég hef sótt
hafa verið um og yfir 30 manns og oftast
sama fólkið. Það er þvi ljóst að fundirnir
höfða einungis til litils hóps innan skólans
Þess vegna þarf að auka fjölbreytnina. Forð-
ast verður að útiloka 3.bekki frá fundunum
og verður að kynna þeim betur öll fundar-
sköp og halda með þeim undirbúningsfund i
byrjun misseris. Áhuga nemenda verður
að beisla ekki sist með tilliti til útgáfu
blaðsins Skinfaxa. Viðburðir eins og mælsku-
keppni og skemmtun á árshátið hafa að minum
dórai tekist prýðilega og æskilegt er að það
verði fastur liður i framtiðinni.
Þórir Hallgrimsson, 4.-A i stjórn Framtiðarinnar:
Hvers vegna?
Fyrst og fremst af áhuga.
Er þetta stökkpallur i æðra embætti?
Ekkert frekar.
VeCistu i hverju starfið er fólgið?
Að sjá um fundi og annað á vegum Framtiðar.
Eru einhverjir, sem þú vilt frekar starfa með?
Nei.
Heldurðu að þú komist að?
Ég veit það ekki, en hef trú á þvi.