Þjálfi - 04.06.1932, Blaðsíða 1
Verd: 25 aurar.
1. árgangur.
Reykjavík, 4. júní 1932.
1. tölublað.
Aðalfundur
r
Iþróttasambands
r
Islands
verður haldinn i Reykjavík 26. júní n.k. í Kaupþingssalnum
(Eimskipafélagshúsinu) kl. iy2 e. h. Dagskrá samkvæmt 12.
gr. laga í. S. í. Fulltrúar eiga að mæta með kjörbréf.
Stjórn í. S. í.
Avarp
til íslenskra íþróttamanna.
Hér fcr af staff blaff, sein œtlaff
cr aff vinna eftir mœtti aff eflingu
íslensks iþróttalífs og íþróttamála,
aff því leyti, sein hœgt er með hinu
ritaffa orði, Islensk íþróttastarfscmi
hefir áöur átt blöð scm starfað
hafa aff málum liennar, cn þau hafa,
illu heilli,. veriff lögð niffur, Hefir
því islenskt íþróttalíf ekki haft neitt
prcntað málgagn nú um tveggja ára
skcið. Ymsar orsakir, beinar og ó-
bcinar, lágu til þcssarar afturfarar,
cn tvœr munu hafa ráðiff mestu,
Önnur sú, aff vanskil mikil urðu á
innhcimtu árgjalda; hin, aff rckstr-
arfyrirkomulag blaffsins mun ckki
hafa verið sem hcppilegast.
Vcgna þess, aff ekki er útli-t fyr-
ir, að byrjað verði aftur, a. m. k.
í náinni framtíð, á útgáfú íþrótta-
blaffs þcss, sem niður var lagt, og
oss finst algcrlcga óviðunandi, að
íslcnskir íþróttamcnn cigi ckkcrt
málgagn, liöfum við ráffist í útgáfu
þessa, í því trausti, aff íslenskir
íþróttamenn og affrir, scin áhuga
hafa á íþróttamálum, sjái hvcr þörf
málcfninu er á slíku blaffi og vilji
styrkja það með því að kaupa blað-
iff og lesa. Iþróttastarfsemin er þcg-
ar orðinn svo stcrkur þáttur í upp-
cldismálum og þjóðlífi okkar Is-
lendinga, að það ætti aff mega
treysta því, að nœgilega margir
kaupendur fáist, til þess aff útgáfa
blaðsins beri sig, ef íþróttamönn-
um affeins rennur blóðiff lil skyld-
unnar í þessu efni,
Þœr tvccr orsakir, scm aðallcga
riff'u slig á hið fyrra málgagn
íþróttamanna, virðast hafa stafaff
sín frá hvorum aðilja, útgefendum
og kaupehdum. Þœr mega ckki
koma fyrir aftur. Við munum leit-
ast viff aff haga útgáfunni svo, að
Hkindin minki fyrir því, off orsökin
cndurtaki sig útgefenda megin, og
vonumst eftir því, að hinn affiljinn
—- íþróttamenu — geri aff sínu teyti
hiff sama.
Blaðið mun flytja greinar um
ar, allskonar íþróttafréttir, innlcnd-
ar og erlendar, greinar uni heilsu-
frccffi og heilbrigðismál, cf til vill
citthvað af inyndum frá innlcnduin
leikmótum og íþróttasýningum.
Mcffal erlendra frétta, sem í blaff-
inti komá, mun verða sagt frá
Olympsku lcikunum í Los Angcles
í sumar, og ýmislegu í sambandi
viff þá, eftir því sem rúm leyfir.
Ennfremur mun blaðið flytja viff
og viff ýmsar ráðleggingar viðvíkj-
andi þjálfun íþrótta yfir Jiöfuff og
cinstakra greina þcirra.
Blaðiff mun taka þakksamlega
grcinum, scm því kunna aff berast
um þcssi mál/en ádcilugreinar verffa
ckki birtar; blaffið vill leiffa allar
deilur hjá sér, en mun leitast við
aff skýra hlutdrœgnislaust frá mála-
vö.rtum, cf slík mál korna upp,
cf þau skifta íþróttamenn alrnent
effa íþróttastarfsemina nokkru máli.
Vonumst viff til, aff íþróttamenn
stkilji þá þörf, sem liér er leitast
viff aff uppfylla, og geri sitt til iþess
aff sú tilraun takist.
Virðingarfylst, *
Útgefenduvnir.
Þörfin á iþróttalilaði.
Á flestum verksviðum þjóðlífs
vors, þar sem þekking er nauðsyn-
leg, verðum við að sækja þá þekk-
ingu til annara þjóða. Þetta á við
um iðnað, verslun og jafnvel land-
búnað og fiskveiðar, sem þó eru
elstu atvinnuvegir landsmanna. Og
á þetta einnig við um flesta rnenn-
ingarstarfsemi þjóðarinnar og
og uppeldis- og íþróttamál. Is-
lenskir íþróttamenn hafa sótt
mest af kunnáttu sinni til útlend-
inga, en eiga þó enn meira ólært af
þeim í þessu efni: En engin þjóð,
a. m. k. hér í álfu, sem nokkuð. fæst
við iþróttir, mun vera eins einangr-
nð og við Islendingar og eiga eins
erfitt nteð að komast í náin kynni
af íþróttalífi annara þjóða. Flest
það samstarf þjóða á milli, sem
telja má höfuðskilyrði fyrir vak-
andi og starfandi íþróttalífi, er oss
ófært fyrir sakir fjarlægðar og
kostnaðar. Yið getum ekki nerna ör-
sjaldan fengið hingað erlenda í-
þróttamenn eða íþróttaflokka, af
þessum ástæðum, . eða sent menn
héðan á erlend leikmót, eins og aðr-
ar þjóðir gera svo mikið að og sent
þau telja svo þýðingarmikið atriði
fyrir íþróttalíf sitt. Hið heina nám
af persónulegri viðkynningu og
eigin sjón og reynd í þessu efni, er
oss því að mestu leyti ókleift, svo
nauðsynlegt sem það þó er til stað-
góðrar þekkingar.
En til er önnur leið í þekkingar-
leitinni, sem altaf er fyrirhafnar-
minni og ódýrari, jtótt hún skilji
venjulega ekki eins varanlega Jækk-
ingu eftir hjá nemandanum eins og
hin, sem byggist líka. á tilfinninga-
lífinu, eins og danski málshátturinn
,,af skade bliver man klog“ sýnir.
Þar sem aðstæður eru þannig, að
skynjunargáfur þess, sent leitar
fræðslu, geta ekki kornið að notum,
vegna fjarlægðar eða annara ann-
marka, hefir mannsandinn fundið
það ráð, að nota skynjunarfæri ann-
ara, — Jteirra, sem aðstöðu höfðu
til að nota skynfæri sín — og fá um-
sögn jteirra um reynslu sína á því
sviði, sem jteir athuguðu. Þessa
námsaðferð hefir maðurinn notað
um árjtúsundir í skóla líísins. Á jtvi
byggist frásagnarlistin. Fyrst í stað
bygðust skýrslur þessar eingöngu á
munnlegri frásögn. En lpað var ekki
heppileg aðferð til að hoða eða varð-
veita jiann sannleika, sem reynslan
kendi mönnunum, bæði vegna þess
að frásögnin náði til tiltölulega fárra
og eins vildi sannleikurinn bjagast
og nothæfni hans rýrast við áhrif
tíma og fjarlægðar, Það var ekki
fyr en hið skráða ntál, og einkan-
lega prentlistin, kom til sögunnar,
að hin margþætta reynsla einstak-
linganna fór að korna mannkyninu
í heild að verulegum notúm. — Á
j^essari reynslu, sem mannkynið
hefir þannig smátt og smátt safn-
liyggjast öll vísindi og jiekking
og kensluaðferðir nútímans.
Mönnunum eru gefin í vöggu-
gjöf skynfæri, sem að vísu
eru aðdáanleg, en þarfir lífsins
hafa kent jteim að eru háð ýmsum
takmörkúnum. Þrá mannsins eftir
fullkomnun hefir kent honum ýms
ráð til hjálpar skilningarvitum sín-
ttm, þar sem Jrau hrökkva ekki til.
Hann hefir gert sér áhöld, sem
nefna mætti „skynjunarmiðla". Hin
algengustu þeirra og þau sem mest
áhrif hafa haft á kjör mannkynsins
og hugsunarhátt, eru t. d. rit- og
talsíminn, útvarpið, sjónaukinn,
smásjáin, prentlistin og fleiri töfra-
tæki, sem hafa Jjúsundfaklað starf-
hæfni skynfæranna. Flest jtessi tæki
hafa lotið að Jtví, að sigrast á fjar-
lægðinni, sem víða stendur mann-
kyninu fyrir þrifum og framförum.
Af þessum tækjum er það prent-
listin, sem haft hefir víðtækastar
afleiðingar hingað til, og hefir að
likindum enn um langt skeið, vegna
jjess hve hentugur Itoðheri hið
prentaða mál er, sem dreifa má í
hundruðum þúsunda og miljónum
eintaka út til fjöldans og margfalda