Fiskifréttir - 06.06.1986, Síða 4
4
föstudagur 6. júní
KÆLITÆKNI
SÚÐARVOGI 20 - 104 REYKJAVÍK - SÍMAR 91-84580 - 30031
Árnum sjómönnum heilla
á sjómannadaginn
Vélsmiðjan Faxi hf.
Skemmuvegi 34, Kópavogi
sími: 91-76633
Isfiskur sf.
Kársnesbraut 124, Kópavogi
sími: 91-44680
Athugiö!
Höfum loksins fengiö sima á
verkstæði okkar á Hvammstanga
s. 95-1710.
Netagerð Vestfjarða
Grænagarði
s. 94-3413
Fisksölur
Göð sa/a
hjá Berki NK
Börkur NK fékk ágætt verð fyr-
ir afla sem seldur var í Grimsby
sl. þriðjudag. Samtals seldi Börk-
ur um 140 tonn fyrir tæpar 8.6
milljónir króna en aflinn var
aðallega þorskur. Meðalverð fyrir
kíló var 61.05 kr.
Engar sölur hafa verið í Þýska-
landi að undanförnu en nokkrar í
Bretlandi. Hrungnir seldi tæp 107
tonn í Hull 28. maí, fyrir rúmar
4.5 millj. kr. Aflinn var þorskur,
ýsa og ufsi og fór megnið í annan
og þriðja flokk. Meðalverð á kíló
var 42.52 kr. Húnaröst seldi í
Grimsby sama dag, 56 tonn af
þorski en fyrir það magn fékkst
rúm 3.1 milj. kr. Meðalverð var
55.70 kr. Valdimar Sveinsson var
í Hull 29. maí og seldi þar 76 tonn
fyrir rúrnar 4.2 millj. kr. Meðal-
verð var 55.38 kr en aflinn var ýsa
og þorskur.
Stöðugirtoghlerará aðeins 1,25 sjóm. hraða?
Aðeins ein tegund getur það:
POLYICE
Nýjung
Fiska auöveldlega einnig uppi i sjó.
Fæst þá tvöfalt meiri opnun á trollinu.
Hægt er að vera með hluta trolls í botni.
J. Hinriksson Ltd.
P.O. Box 4107, Súdarvogur 4,104 Reykjavík, lceland Tel. (90)-(1)-84677 and 84380. Telex: 2395 - Henrik
Aflakló
Tæknibylting í íslenskum
færaveiðum
„Ég fann álitlega þorsklóðningu á um 80 m dýpi.
Mér var litið á klukkuna, snéri bátnum og renndi í hana.
Rúmum hálftíma síðar var viljinn farinn af þeim gula,
fiskurinn blóðgaður og kominn í lest.
Þetta var eina viðbragð dagsins en
það viktaði um 1500 kg.
Ég er með þrjár DNG 24V vindur
og fúllyrði að svo góður árangur naest aðeins
með afburða tækjum.”
T3
cö
O)
c
O)
o
<
Pósthólf 157 • 602 Akureyri • Sími 96-26842