Fiskifréttir - 06.06.1986, Page 21
föstudagur 6. júní
21
V
Frystivélar
Skrúfuþjöppur
ffá STAL Refrigeration
Óverulegt viðhald miðað við stimpilþjöppur.
Sjálfvirk álagsstýring og sérstakt STAL
sparnaðarkerfi gefa lága orkunotkun við
frystingu. Endurnýið gömul frystikerfi, það
er fjárfesting, sem kemur til baka í lægri
rekstrarkostnaði.
TRAUST hf
Knarrarvogi4 — Reykjavík Sími 91-83655
Erum komnir með umboð fyrir
reykköfunartæki. Tæki þessi eru viðurkennd af Siglingamála-
stofnun. Tækin eru 300 bar, og með yfirþrýsting.
Hringið og fáið nánari upplýsingar.
VERKVER Sundaborg 1 s. 688730.
Hefur þú efni á að vera án Scanmar tækni?
Tækni sem er augu og eyru skipstjórans. Þegar hafa yfir 80 skipstjórar tileinkað sér þessa tækni, til að fylgjast með hegðun veiðarfæra eftir að þau eru komin í sjóinn.
Allt þráðlaust
— Hægt er að byrja með einn nema og bæta síðan við nemum ettir þörfum.
Hefur þú efni á að vera án þessara upplýsinga?
Greiðslukjör
við allra hæfi.
Aflamagn
Gult Ijós þýðir að fiskur er ekki
kominn þar sem nemi er staðsettur.
Rautt Ijós þýðir að fiskur er kominn
þar sem nemi er staðsettur.
Púls
Blikkar þegar merki
eru móttekin frá nemum.
Hiti/Dýpi
Rofi til að velja á milli dýpis-
og hitaaflesturs í glugga 1.
Ljós sem segir til um ástand
botnstykkis og kapgjs.
ÍSMkR
Rafeindaþjónustan
ÍSMMt hl.
BORGARTÚN 29. P.O. BOX 1369
121 Reykjavík, SÍMAR: 29744 og 29767
Sökk- og hífingarhraði
Hraði í metrum eða föðmum á mínútu.
og niðurörvar
Orvar gefa til kynna hreyfingar
veiðarfærisins. Einnig hvort hiti fer
hækkandi eða lækkandi.
Aðvörunar-
stilling
Rofar til að stilla
inn aðvörunarmörk.
Metrar/Faðmar
Val um metra eða faðma í glugga I eða II.
filuggi I —
Aflestur fyrir hitastigsnema eða
dýpisnema. Einnig aflestur fyrir
aSvörunarstillingu.
Gluggi II
Aflestur fyrir höfuðlínuhæðarnema
eða dýpisnema II. Einnig aflestur fyrir
aðvörunarstillingu.
Púls
Blikkar þegar merki
eru móttekin frá nemum
Tækni þessi gerir mönnum kleift að fá upplýsingar um: AFLAMAGN í TROLLI og
hvar eða hvenær aflinn kom inn HITASTIG SJÁVAR þar sem veiðarfærið er og auka
þar með líkur á að finna þau hitaskil sem fiskur heldur sér í. HÖFUÐLÍNUHÆÐ
TROLLS og breytingar á henni ásamt því að gefa upplýsingar um hve mikið af
fisk^engurinn ítrollið og hvorttrollið sitji íbotni. DÝPI, SÖKK OG/EÐfl
HÍFINGARHRAÐA hringnótarinnar eða flottrollsins. FJARLÆGÐ MILLIVÆNGENOA EÐA
ÉÉik H er trollið klárt og eins
afkastamikið og það getur best
orðið eða er slitinn leggur?