Hamar - 08.05.1931, Síða 1
1. árg.
Föstudaginn 8. maí 1931.
7. tbl.
Fjársukkið
Landsreikningurinn fyrir árið
1929 varpar skj'rara en nokkuð
annað ljósiyfir fjársukk og eyðslu
lögbrota og þingrofsstjórnarinnar.
Hann úir og grúir allur af sukki
og eyðslu hennar umfram fjár-
lagaheimildir, enda gangaathuga-
semdir yfirskoðunarmannanna
nær einvörðungu útá pað, að víta
þetta sukk og pað jafnvel brjóst-
mylkingar hennar — sem 2 af
endurskoðunarmönnum eru pó.
— Þeir geta ekki orða bundist og
reka ávirðingarnar á nasir henni
með pungum ummælum í at-
hugasemdunum.
Þó hafði sukk og eyðsla stjórn-
arinnar ekki náð hámarki sínu
fyr en á árinu 1930. Þá hafði
henni tekist að eyða rúmlega 24
milljónum, enda pótt fjárlög
heimiluðu ekki nema 11.8 millj. kr.
útgjöld. Á pví ári nægðu hinar
gífurlegu ríkistekjur ekki, sem pó
urðu 17 247 000,00 — seytján
milljónir og tvö hundruð og
fjörutíu og sjö þúsund krön-
ur, að pví er fjármálaráðherra
sagði í fjármálaræðu sinni í vet-
ur, og er pó ekkert líklegra en
hann hafi dregið eitthvað undan
af tekjum, eins og hann hefir
reynt að draga útgjöldin undan
í lengstu lög, sbr. rúmlega eina
milljón, sem hann ætlaði að draga
undan af gjöldum ársins 1929,
sem getið var um í síðasta blaði
Hainars. —
Nei, henni nægði ekki pessi
17Y4 milljón sem ríkistekjurnar
urðu á pessu ári, heldur tók hún
að láni, hjá erlendum auðkýfing-
um með alveg eindæma ókjörum,
enska, lánið 12 milljónir, og að
auki 1% milljón til símastöðvar,
og 3A milljón til útvarpsstöðvar.
Fjársukkið náði par með há-
marki sínu, og svo hafði stjórnin
gengið langt í sukkinu, skulda-
söfnun og eyðslu, að jafnvel
stuðningsmönnum hennar, jafn-
aðarmönnum, ofbauð, og er
peim pó ekki ýkja klígjugjarnt
pegar um fjármál er að ræða.
í útvarpsumræðunum sem nú
hafa farið fram, hafa peir Jón
Baldvinsson og Stefán Jóhann
báðir játað, að jafnaðarmenn
hefðu átt að fella stjórnina á
pinginu 1930, pví óskaplegast
hefði hún farið með fjárhag rík-
isins á árinu 1930, par sem nú
væri komið í Ijós að stöðva yrði
nálega allar verklegar fram-
par við í öll pessi nálega 4 ár
sem hún hefir ríkt, og eru peir
ekki öfundsverðir af pví að standa
frammi fyrir kjósendum landsins
með slíka stórsynd á bakinu nú
um kosningarnar- —-
kvæmdir í landinu, en af pví
skapaðist atvinnuleysi og alls
konar óáran. Það má segja um
stuðningsmenn stjórnarinnar —
jafnaðarmenn — að »seint kemur
ósvinnum ráð í hug« og »of seint
er að iðrast eftir dauðann«. En
betra erpó seint en aldrei, og hefði
jafnaðarmönnunum verið nær að
opna augun fyr og sjá pann
háska, sem stjórnin var að setja
pjóðina í með pessu ráölagi sínu.
Allir fæddir og ófæddir Islend-
ingar um næstu 40 ár, verða nú
að súpa seyðið af pví að hafa
haft slíka ógnarsljórn. — Nálega
% hlutaaf öllum árlegum tekjum
ríkisins verður pjóðin nú
um næstu 40 ár að greiöa í
vexti og afborganir af skuldum
til útlendra auðkýfinga. —
Á meðan enska lánið stendur,
verður á pessum tíma að draga
tilsvarandi upphæð eða um 3
milljónir árlega úr verklegum
framkvæmdum landsins, sem
ganga til auðkýfmganna útlendu
upp í skuldahítina. —
Á næstu 40 árum verður pjóðin
að neita sjer um alt, sem menn-
ingarpjóð er nauðsynlegt, til pess
að geta staðið í skilum með hin-
ar pungu byrðar sem óstjórnin
hefir lagt henni á herðar, 3 und-
anfarin ár. —
í næstu 40 ár verður pjóðin að
reyna að verjast pví, að hún
verði ekki svift sjálfstæði sínu,
vegna skuldafargans stjórnar
Tryggva Þórhallssonar og Jón-
asar Jónssonar frá Hriflu, sem
hún hafði falið forustu landsins
fyrir4árum, illuheilli, stjórnarinn-
ar sem laug sig inn á pjóðina með
fagurgala og loforð um gull og
græna skóga, t. d. lækkun skatta,
lækkun vaxta, jöfnuð og rjett-
læti, lækkun ríkisútgjalda, skuld-
lausan ríkisbúskap og pví um
líkt, sem hún alt hefir svikið
í stærri stíl en nokkurn andstæð-
ing hafði órað fyrir. —
Flundrað ára sjálfstæðisbaráttu
pjóðarinnar hefir pessi stjórn sett
í alvarlega hættu með framferði
sínu í fjármálunum og öðrum
óhæfuverkum, t. d. með pví að
stjórna nú landinu með algerðu
einræði, afnema Alpingi, og
brjóta pingræði og lýðræði á bak
aftur.
Alla ábyrgðina á pessu bera
jafnaðarmenn, sem studdu stjórn-
ina til valda og hafa haldið henni
ósvífni.
Tíminn gefinn út
kostnað ríkissjóðs.
í landsreikningi fyrir árið 1929,
má sjá pað, að stjórnarblaðinu
»Tíminn« hefir á pví ári verið
greiddar 398 krónur fyrir að prenta
dóminn í máli Jóh. Jóhannes-
sonar bæjarfógeta. Yfirskoðunar-
menn landsreikninganna víta í
athugasemdum sínum slíka mis-
notkun ríkisfjár, og geta pess
um leið að slíkt og pvílíkt hafi
ekki komið fyrir síðan við feng-
um fjárforræði og innlenda stjórn.
Það er auðsjeð að fjármálaráð-
herrann fyrverandi'Einar frá Eyr-
arlandi, hefir komist í vandræði
með að svara pessari athuga-
semdyfirskoðunarmanna,en orðið
pó með einhverjum ráðum að
klóra sig út úr vandræðunum.
Hann vitnar í pað að ríkið hafi
styrkt útgáfu landsyfirrjettar-
dóma- —
Það er nú samt auðsjeð að
yfirskoðunarmenn hafa ekki gert
sjer að góðu petta svar ráðherra,
pví í tillögum sínum til úrskurðar
skjóta peir pessu atriði undir úr-
skurð Alpingis. —
Nú má pað öllum vera kunn-
ugt að aukapingið í sumar kem-
ur til með að úrskurða reikning-
inn »hans Einars Árnasonar« og
mætti pá svo fara að »Tíminn«
eða Einar sjálfur yrði að skila
pessu fje aftur í ríkissjóðinn, og
væri pað að maklegleikuim. Einnig
væri pað maklegt, og ekki nema
alveg sjálfsagt, að yfirvaldið fyr-
verandi frá Hriílu væri látið end-
urgreiða eitthvað af peim 125
púsundum, sem hann árið 1929
jós úr ríkissjóði án allrar heim-
ildar til pess að ofsækja póli-
tíska andstæðinga sína. —
Það má telja víst að næsta
ping verði svo skipað, að lög-
brotastjórnin með alla fjáreyðsl-
una verði krafin til ábyrgðar og
endurgreiðslu á mörgum peim
upphæðum, sem hún hefir sóað
og eytt úr almannasjóoi
— ríkissjóði — árin 1929 og 1930,
pví á pessum árum hefir sukkið
og fjársóuuin náð hámarki. Og
sóunin hjelt áfram pangað til
»hver eyrir var uppetinn« og
Einar Árnason fyrv. fjármálaráð-
herra vaknaði einn góðan veður-
dag við pað, að ríkiskassinn var
galtómur, prátt fyrir eindæma
góðæri og pær mestu tekjur sem
petta ríki hafði nokkru sinni haft,
og fáa eða enga hafði órað fyrir.
Tekjurnar fóru á 15. milljón kr.
fram úr áætlun á 3 árum, sem
sýnt var og sundurliðað nýlega
hjer í blaðinu.
En menn skyldu nú ekki ætla
að stjórninni hafi dugað pessar
tæpar 15 milljónir umfram fjár-
lög. Nei, hún tók á sama tíma
lán hjá útlendum auðkýfingum
með eindæma ókjörum að upp-
hæð rúmar 14 milljónir kröna.
Flafði stjórninni pannig tekist að
eyða a rúmlega prem árum 63
milljónum, pegar fjárlögin eru
meðtalin.
Finst borgurum landsins ekki
mál til komið að stjórnin öll,
par með einvaldurinn, Tryggvi
Þorhallsson, hypji sig úr bælinu
nú pegar? —
Þess ættu kjósendur að minn-
ast á kjördegi 12. júní næstk.
S. 10.
Árbó k
Slysvarnafjelags íslands fyrir
1930 er útkomin fyrir skömmu.
Flytur hún margvíslegan fróð-
leik, sem of langt yrði upp að
telja. Þó skal drepið á pað
helsta.
Fremst í bókinni er skýrsla
um starfsemi fjelagsins á árinu,
pá er sk>rrsla um sjóslys við
ísland 1930, skýrsla um aðal-
fund fjelagsins og skýrsla um
fjárhag pess. Um starfsemi og
afkomu hinna ýmsu sveita fje-
lagsins er einnig nokkuð ítarleg