Hamar - 08.05.1931, Qupperneq 3

Hamar - 08.05.1931, Qupperneq 3
H A M A R 3 Jarðarför hjartkærn litlu dóttur okkar, Sigríðar, er ákveð- gj in þriðjudaginn 12. þ. m. og hefst frá Þjóðkirkjunni kl. 1% 8| e. m. að aflokinni bæn á heimili oklcar. Aaría og Þorvaldur Bjarnason. Bæjarstjórnarfundur var haldinn á þriðjudaginn. Sjö mál voru á dagskrá. Fyrst var fundargerð fasteigna- nefndar. — Voru það tillögur nefndarinnar um að Þórði Eyjólfs- syni yrði leigð byggingarlóð norð- vestanvert við Víðistaði, og að leigusamningi Jóhannesar ökum. Sveinssonar fyrir ræktunarlóð hans upp með læknum yrði breytt þannig, að hann væri látinn giída ótiltekinn tíma svo sem aðrir slíkir samningar, er gefnir hafa verið út á undanförnum árum, en samningur þessi gildir annars ákveðinn árafjölda — eða til 1961- Fundargjörðin var samþykt í einu hljóði. Þá var lagður fram reikningur bæjarsjóðs fyrir árið 1930. Á hann samkvæmtfyrirmælum bæj- arstjórnarlaganna að liggjaframmi almenningi til sýnis, í hálfan mánuð, eftir að hann er fram kominn til bæjarstjórnar, og síðan sendast endurskoðend um. Er hjer á eftir birtur reikning- urinn yfir tekjur og gjöld bæj- sjóðsins á árinu, en í næsta blaði verður efnahagsreikningur- inn birtur. Verða þá einnig hvorirtveggja reikninganna tekn- ir til nokkurrar athugunar. Næst var eridurskoðaður reikn- ingur hafnarsjóðs fyrir árið 1930 lagður fyrir fundinn og tekinn til fyrstu umræðu. Eftir að reikning- urinn hafði verið upplesinn var honum umræðulaust vísað til annarar umræðu. — Fer hjer á eftir reikningurinn Herbergi til leigu frá 14. maí fyrir einhleypan á Vesturbrú 20. yíir tekjur og gjöld sjóðsins á árinu (rekstursreikningur), og ennfremur skýrsla um eignir hans í árslok. — TEKJUR: Hafnargjald Hafnsögugjald . Skipaflutningur Vitagjald Lóðskassagjald Bátsleiga Húsa- og planleiga Vextir af innstæðufje og láni bæjarsjóðs kr. 13 559,48 9150,92 2280,00 176,00 117,00 848,00 6 280,00 35 381,86 Samtals kr. 67 793,26 GJÖLD Reikningur yflr tekjur og gjöld bæjarsjóðs Hafnarfjarðar árið 1930. TEKJUR: ári.........................kr. 40 713,25 ...........................- 10080,00 ...........................— 7 674.60 1. I sjóði frá fyrra 2. Hreinsunargjald . . . ................ 3. Holræsagjald............................ 4. Sótaragjald ............................ 5. Hundaskattur ............................ 6. Vatnsveitan ............................ 7. Lóða- og jarðaafgjöld.................... 8. Girðingargjald og hagatollur 1930 . . . 9. ' Do — do frá fyrri árum 10. Sumarbeit og girðingargjald 1929 . . 11. Sandur og möl 1929 og 1930 ..... 12. Fyrri ára bæjargjöld . ....... 13. Fátækrastyrkur innanbæjar þurfamanna, endurgreiddur 14. Do. utansveitar þurfamanna, endurgreiddur 15. Barnaskólinn nýi.......................’. 16. Byggingarleyfisgjald 1930 . ..... 17. Gamli barnaskólinn ......... 18. Bæjarbyggingin ......................... 19. Lán tekin............................... 20. Övissar tekjur 1930 . . ................ 21. Niðurjöfnunargjald 1930 ............... Innheimta hafnargjalda Laun hafnsögumanns — vitavarðar — vjelstjóra — gjaldkeri Til endurskoðanda . Uppmokstur á höfninni Botnrannsóknir á höfninni. Viðhald vitanna — Vesturgötu 6 — hafnarbátsins Afskrifað af hafnarbátnum Yms útgjöld kr. 1 306,52 4 200,00 1 100,00 1 711,60 1 600,00 50,00 16956,49 4 821.28 325,69 1 560,55 2011,20 2000,00 3636,85 Samtals kr. 41 180,18 2 096,50 220,00 40956,33 17 259,03 1 903,50 143,74 45,00 1 641,00 16187,62 6 823,10 30234,37 670,00 705,11 3970,00 2060,00 27 000,00 9053,15 151 596,66 kr. Reksturshagnaður 26613,08. — á árinu varð því samkvæmt þessu Samtals kr. 371 032,96 GJÖLD: 1. Laun starfsmanna ......... 2. Afborganir lána ......... 3. Vextir af lánum ......... 4. „Ýmsir liðir“ samkvæmt áætlun (sjúkrasaml., götulýsing, spítalaljós, | . sundkensla, sandur og möl o. fl.) 5. Barnaskólinn ...................... 6- Fátækrastyrkur innanbæjar þurfamanna 7. Do utansveitar — 8. Til holræsa........................ 9. Til vega........................... 10. — vatnsveitunnar.................. 1L — girðingarinnar ........ 12. — verkamannaskýlisins............. 13. — bæjarbyggingarinnar ...... 14. — brunamála....................... 15. — gamla barnaskólans............... 16. — bókasafnsins..................... 17- ~ Alþingishátíðarinnar ...... 18. Óviss gjöld...................... . í sjóði........................ . . EIGNIR: í Sparisjóði Hafnarfjarðar í Landsbankanum Hjá bæjarsjóði Hafnarfjarðar . Vesfurgata 6 með uppfyllingu Vjelbátur . . . . Pramrni .... Peningaskápur Hafskipabryggja (kostnaðarverð) Útistandandi skuldir Sjóðseign .... kr. 80 386,31 15 323,74 483 258,45 155 234,36 1 000,08 2 000,00 598,51 178 234,96 3 176,89 2907.26 Samtals kr. 922 220,48 Eignin hefir hækkað í kr. 48 470,72 — 28 366.67 -» 26604,22 — 11 526,39 — 34023,50 — 55405,70 — 45 219,26 — 24535,30 — 30 551,86 — 5 534,84 — 478,21 — 2 212,99 — 2319,15 — 1 488,66 — 3 703,55 — 1 659,29 — 2915,64 — 32971,42 — 13 045,59 Samtals kr. 371 032,96 Vesturgata 6 verði á árinu um kr. 36146,63, og eru það þessir tveir iiðir: Viðgerð á húseigninni (skrifstofur bæjarins) kr. 10861,09 og viðbótaruppfylling kr. 25285,54 Alls hafa eignir hafnarsjóðs vaxið um kr. 25613,08, sem er reksturshagnaður ársins. — Skuldir hafnarsjóðs eru engar. Þessu næst. var kosið í kjör- stjórnir fyrir alþingiskosningarn- ar 12. júní n. k. — Var það samþykt að hafa tvær kjördeild- ir við kosningarnar. — í kjör- stjórn 1. kjördeildar voru kosn- ir: Þórður Edilonsson hjeraðs- læknir, Emil Jónsson bæjarstjóri, og Gísli Kristjánsson bæjarfull- trúi. Til vara: Kristinn Vigfús- son útgerðarmaður og Böðvar Grímsson rafvirki. í kjörstjórn 2. kjördeildar voru kosnir: Ólaf- ur BöðVarsson kaupmaður, Davíð Kristjánsson bæjarfulltrúi og Þorvaldur Árnason bæjargjald- keri. Til vara: Ásgrímur Sigfús- son framkvæmdarstjóri og Jóhann Þorsteinsson kennari. Þá voru kosnir tveir menn í yfirkjörstjórn, þeir Sigurður Kristjánsson fyrv. kaupfjelags- stjóri og Kjartan Ólafsson lög- regluþjónn. Guðrún Eiríksdóttir veitinga- kona sótti um leyfi bæjarstjórnar til að mega selja gistingu. Var í einu hljóði samþykt að veit-a henni umbeðið leyfi. — Ennfrem- ur lá fyrir fundinum erindi frá henni, þar sem hún æskti þess, að 70. grein lögreglusamþyktar- innar yrði breytt þannig, að nið- urlag greinarinnar: »Allir veit- ingastaðir skulu lokaðir jóladag, nýársdag, föstudaginn langa, páskadag og hvítasunnudag« yrði felt niður. Hafði lögreglustjóri haft erindi þetta til umsagnar og taldihannekkertþví til fyrirstöðu að þessi breyting yrði gjör. Út af umræöum,sem spunnustumerindi þetta, samþykti bæjarstjórn að kjósa nýja fasta nefnd, lögreglu- málanefnd, og fól henni að koma með tillögur í málinu. Voru kosnir í nefndina, Ivjartan Ólafs- son, Þorleifur Jónsson og Björn Jóhannesson-

x

Hamar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hamar
https://timarit.is/publication/1599

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.