Fiskifréttir - 09.10.1992, Side 2
2
Aflabrögðin
Umsjón: Ellen Ingvadóttir og Sólveig Baldursdóttir
Fiskleysi
Síðasta vika var frekar tíðindalítil
víðast hvar og tala menn um h'tinn
fisk í sjónum. Heimildarmaður í
Vestmannaeyjum sagði menn þar
undrandi á iitlu fiskirí um þessar
mundir og í sama streng taka heim-
ildarmenn á ýmsum stöðum á land-
inu.
Veður var þokkaiegt en þó háði
bræia á miðunum út af Austfjörðum
veiðum minni báta og einnig í upp-
hafi vikunnar út af Suð vesturlandi og
Vestfjörðum. Afli trilla var yfirleitt
með minna móti en þó veiddu ein-
staka neta- og línutrillur ágætlega.
Togaraaflinn var mjög misjafn og
víða undir meðallagi miðað við árs-
tíma. Þó veiddu nokkrir ágætiega og
dæmi um það eru Grundarfjarðar-
togararnir Klakkur, sem landaði 128
tn af ufsa eftir þiggja daga veiðiferð,
og Runóifur, sem kom með 114 tn af
blönduðum afla, einnig eftir þrigga
daga veiðiferð. Frystiskipin lönduðu
allt að 255 tn afla eftir þriggja vikna
útiveru.
Rækjuveiði vikunnar var yfirleitt
þokkaleg á Vestfjörðum og Austur-
landi en eftir atvikum góð við Vestur-
land. Veiði á innfjarðarrækju á Vest-
fjörðum er að hefjast. Skelveiðin við
Vesturland gekk vel í vikunni.
Síldveiðin fer hægt af stað og eru
menn að undirbúa bátana fyrir ver-
tíðina.
Hér koma aflatölurnar fyrir vikuna
28. september til 4. október:
V estmannaeyjar
Veður var frekar rysjótt í vikunni
og að sögn heimildarmanns var afli
með tregara móti. „Menn eru undr-
andi á því hve lítið fiskiríið er um
þessar mundir," sagði hann. Síld-
veiðar frá Eyjum eru að hefjast.
Þann 29. september landaði togarinn
MERCURY
• Utanborðsmótorar
2,5-275 hestöfl
• Sérbúnir
„Sjómótarar"
4 stærðir
7/7 afgreiðslu af lager
LEITID UPPLÝSINGA
>RKAHE
Grandagarði 3,121 Rvk.
Sími 91-621222, fax 91-621220
Þjónustuverkstæði, sími 91-621249
SÉRHÆFT FYRIRTÆKI
IÞJÓNUSTU VIÐ SJÁVARÚTVEGINN.
J
Breki 74.2 tn, aðallega ufsa, eftir sex
daga veiðiferð. Trollbáturinn Bjarn-
arey landaði 24 tn eftir einn róður.
Netabáturinn Guðrún landaði 18.6
tn eftir tvo róðra, Gullborg 3.4 tn og
Glófaxi 10.4 eftir einn róður hvor.
Suðvesturland
Þorlákshöfn: Það viðraði illa fyrir
minna báta og „togarafiskirí var lít-
ið“, að sögn heimildarmanns. Þann
28. september lönduðu tveir togarar:
Jón Vídalín kom með 50 tn af blönd-
uðum afla eftir sex daga veiðiferó.
Jóhann Gíslason landaði 43.4 tn af
blönduðum afla eftir sjö daga veiði-
ferð. Páll var á trolli og landaði 15 tn
og Stokksey 3 tn eftir einn róður
hvor. Dragnótarbáturinn Friöðrik
landaði 4.6 tn af kola eftir tvo róðra
og Jón Klemens 1.5 tn eftir einn róð-
ur. Þessir línubátar lönduðu og var
aflinn aðallega keila en einnig nokk-
uð af ýsu og þorski: Álaborg 1.2 tn,
Jóhanna 1.8 tn, Sólborg 17.2 tn, Sæ-
fari 2.5 tn og Særún 33.6 tn eftir einn
róður hver. Línutrillan Sæunn Sæm-
undsdóttir landaði 3 tn eftir þrjá
róðra og Forkur 1.2 tn eftir tvo
róðra. Netabáturinn Júlíus landaði
16 tn eftir tvo róðra. Handfæratrillan
Þjarkur landaði 150 kg eftir einn róð-
ur. Grindavík: Tíðin var rysjótt og að
sögn heimildarmanns var „fiskiríið
heldur dapurt“. Þann 1. október
landaði togarinn Gnúpur 9.8 tn eftir
liðlega sólarhring á miðunum. Troll-
báturinn Vörður landaði 8.5 tn eftir
einn róður. Dragnótarbáturinn Far-
sæll landaði 5.7 tn eftir tvo róðra.
Þrír línubátar lönduðu: Tálkni 3.9 tn
eftir tvo róðra, Skarfur 43 tn og Þor-
steinn Gíslason 4.8 tn eftir einn róð-
ur hvor. Eftirfarandi línutrillur lönd-
uðu: Blámi 900 kg, Freyr 1.4 tn,
Gamli-Valdi 220 kg, Hallvarður á
Horni 1 tn, Hlíf 401 kg, Hrappur 330
kg, Kotey 140 kg, Rúna 160 kg, Sigr-
ún 2.1 tn og Sæsteinn 670 kg eftir
einn róður hver. Netabáturinn
Geirfugl landaði 38 tn eftir tvo róðra
og Hrungnir 43 tn eftir einn róður.
Þessar handfæratrillur lönduðu:
Lára 890 kg, Lukka 1.3 tn, Snæberg
860 kg, Sælaug 220 kg eftir tvo róðra
hver, Birgir 260 kg, Borgar 608 kg,
Frami 435 kg, Uggi 240 kg og Vala
150 kg eftir einn róður hver. Fimm
bátar lönduðu Eldeyjarrækju:
Ólafur 3.3 tn eftir þrjá róðra, Eld-
hamar 1.9 tn, Fengsæll 2.7 tn, Máni
2.1 tn eftir tvo róðra hver og Vörðu-
fell 860 kg eftir einn róður. Sand-
gerði: Veður var þokkalegt en
straumur háði veiðum minni báta.
Afli telst frekar lítill á heildina litið
að sögn heimildarmanns. Þann 28.
september landaði togarinn Haukur
SKIN l SKÚRVR V*P
80 tn, aðallega karfa, eftir tíu daga
veiðiferð. Tveimur dögum síðar
landaði togarinn Sveinn Jönsson 49
tn og setti einnig í tvo gáma eftir sjö
daga veiðiferð. Uppistaða aflans var
karfi. Þann 1. október landaði togar-
inn Ólafur Jónsson 50 tn af karfa
eftir sjö daga veiðiferð. Trollbátur-
inn Jón Gunnlagus landaði 11.7 tn
eftir tvo róðra og Þór Pétursson
landaði 1.5 tn (hluta afla) eftir einn
róður. Björgvin á Háteigi var á
dragnót og landaði 16.1 tn af kola
eftir sex róðra. I vikunni lönduðu 22
handfæratrillur 25.6 tn heildarafla
eftir 64 róðra. Hæstur var Glaður
með 1.5 tn eftir fimm róðra og Anna
landaði 1.4 tn eftir fjóra róðra. Línu-
báturinn Freyja landaði 13.4 tn eftir
tvo róðra, Ljósfari 4 tn og Þorri 3.1 tn
eftir einn róður hvor. Afli þeirra var
slægður. Samtals lönduðu 16 lxnu-
trillur tæplega 61 tn afla eftir 33
róðra. Hæstur var Marteinn með 5 tn
eftir fjóra róðra og Vismin landaði
3.8 tn eftir þrjá róðra. Fimm netabát-
ar lönduðu: Ósk 9.7 tn, Reykjanes
1.5 tn eftir fimm róðra hvor, Barðinn
15.8 tn, Stafnes 12.2 tn eftir tvo róðra
hvor og Kópur landaði 50 tn eftir
einn róður. Fjórir bátar lönduðu
Eldeyjarrækju: Svanur 1.8 tn eftir
tvo róðra, Hafborg 960 kg, Vala 400
kg og Þorsteinn 1 tn eftir einn róður
hver. Jökull landaði 400 kg af rækju
eftir einn róður. Keflavík: Þann 28.
september landaði togarinn Þuríður
Halldórsdóttir 52 tn af blönduðum
afla eftir sex daga veiðiferð. Daginn
eftir landaði Eldeyjarsúla í einn gám
eftir fjögurra daga veiðiferð. Eftir-
farandi dragnótarbátar lönduðu:
Arnar 14.7 tn, Baldur9.9 tn, Eyvind-
ur 12.3 tn, Haförn 6.6 tn, Reykja-
borg 14.9 tn og Ægir Jóhannsson 18
tn eftir fjóra róðra hver. Netbáturinn
Happasæll réri sex sinnum og land-
aði 44.2 tn, Gunnar Hámundarson
landaði 9.7 tn eftir fimm róðra,
Stafnes 7.8 tn eftir fjóra róðra og
Ágúst Guðmundsson 16.2 tn eftir tvo
róðra. Netatrillan Selma landaði 400
kg eftir fjóra róðra, Elín II1 tn eftir
þrjá róðra, Jaspis 1 tn eftir tvo róðra
og Vikar 1.4 tn eftir einn róður.
Trollbáturinn Hafberg landaði 9.2 tn
eftir einn róður. Eftirfarandi línu-
trillur lönduðu: Kóri 500 kg, Nonni
800 kg eftir sex róðra hvor, Fróni 500
kg eftir fjóra róðra, Rakel María 4
tn, Kópur 600 kg eftir þrjá róðra
hvor, Sæfari 200 kg eftir tvo róðra,
Máni 200 kg og Blámi 500 kg eftir
einn róður hvor. Erling landaði 12.3
tn af rækju og 3.4 tn af fiski eftir einn
róður. Þrjár handfæratrillur lönd-
uðu: Adam 600 kg eftir þrjá róðra,
Brynjar 300 kg og Þórey 800 kg eftir
einn róður hvor. Hafnarfjörður:
Þann 30. september landaði frysti-
skipið Haraldur Kristjánsson 255.6
tn af karfa eftir 20 daga veiðiferð.
Daginn eftir kom Víðir með 215.7 tn
af karfa eftir 20 daga veiðiferð. Línu-
báturinn Skotta landaði 19 tn af fryst-
um afurðum eftir einn róður og
Hringur landaði 14.3 tn eftir tvo
róðra. Línutrillan Nonni Helga land-
aði 540 kg og Torfi 300 kg eftir einn
róður hvor. Netatrillan Hafsvala
landaði 1 tn eftir þrjá róðra. Reykja-
vík: Þann 28. september landaði tog-
arinn Andey 56 tn af karfa í gáma.
Daginn eftir landaði togarinn Jón
Baldvinsson 75 tn, aðallega karfa,
eftir sex daga veiðiferð. Trollbátur-
inn Haukafell landaði 15 tn í gám og
Freyja 10.6 tn og 30 tn í gáma eftir
einn róður hvor. Eftirfarandi drag-
nótarbátar lönduðu: Aðalbjörg 7.9
tn, Aðalbjörg II 6.9 tn, Njáll 13 tn,
Sæljón 13.9 tn, Rúna 8.8. tn eftir þrjá
róðra hver og Guðbjörg 7.6 tn eftir
tvo róðra.
Vesturland
Akranes: Það var bræla í upphafi vik-
unnar og að sögn heimildarmanns
var frekar rólegt yfir öllu eða „eðli-
leg haustveiði". Þann 28. september
landaði togarinn Höfrungur III 270
tn af karfa og ufsa eftir 20 daga veiði-
ferð. Þann 1. október kom Haraldur
Böðvarsson með 130 tn af karfa og
ufsa eftir sjö daga veiðiferð. Sæfari
landaði 12 tn af rækju og 4 tn af fiski
eftir einn róður. Stapavík var á
HUsM
FRETTIR
Útgefandi:
Fróði hf.
Reykjavík
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Guðjón Einarsson
Ritstjómarfulltrúi:
Eiríkur St. Eiríksson
Ljósmyndarar:
Grímur Bjarnason
Gunnar Gunnarsson
Kristján E. Einarsson
Ritstjórn og auglýsingar:
Bíldshöfða 18, sími 685380
Telefax: 689982
Auglýsingastjórar:
Hrönn Hilmarsdóttir
Vaka Haraldsdóttir
Áskrift og innheimta:
Ármúla 18, sími 812300
Pósthólf 8820
128 Reykjavík
Stjórnarformaður:
Magnús Hreggviðsson
Aðalritstjóri
Steinar J. Lúðvíksson
Framkvæmdastjóri
Halldóra Viktorsdóttir
Prentvinnsla:
G. Ben. prentstofa hf.
Áskriftarverð: 2.864 kr.
sept.-desember innanlands
Hvert tölublað í áskrift 179 kr.
Lausasöluverð 229 kr. Þeir sem
greiða áskrift með greiðslukorti fá
10% afslátt af ofangreindu áskrift-
arverði ISSN1017-3609