Fiskifréttir


Fiskifréttir - 09.10.1992, Page 3

Fiskifréttir - 09.10.1992, Page 3
FISKIFRÉTTiR föstudagur 7. október 1992 3 dragnót og landaði 1.4 tn eftir einn róður. Línubáturinn Hrólfur landaði 870 kg eftir einn róður. Fimm neta- bátar lönduðu: Valdimar 4.1 tn, Sæ- rún 1.5 tn, Reynir 6.4 tn, Enok 2 tn eftir fjóra róðra hver og Hafbjörg landaði 790 kg eftir einn róður. I vik- unni lönduðu 14 handfæratrillur samtals23.7 tneftir47róðra. Hæstur var Keilir með 4.4 tn eftir fimm róðra og Bogga landaði 3.5 tn eftir þrjá róðra. Tveimur loðnubátar lönduðu: Höfrungur kom með 860 tn og Vík- ingur 1.200 tn eftir eina veiðiferð hvor. Rif: Veður var „eftir atvikum gott og ekkert sérstakt fiskirí“ að sögn heimildarmanns. Dragnótar- báturinn Þorsteinn landaði 13 tn af þorski og kola, Bára 5.5 tn eftir þrjá róðra hvor og Fúsi landaði 1.5 tn eftir tvo róðra. Netatrillan Valdís landaði 4.9 tn eftir sjö róðra og Esjar 4.1 tn eftir fimm' róðra. Þessar línutrillur lönduðu: Darri 4.7 tn eftir fimm róðra, Brynjar 2.2 tn eftir fjóra róðra, Anna Borg 800 kg, Herdís 1.8 tn eftir þrjá róðra hvor og Hafnar- tindur 1.2 tn eftir tvo róðra. Hand- færatrillan Yr landaði 440 kg eftir þrjá róðra, Þerna 600 kg eftir tvo róðra, Alda 200 kg, Bliki 400 kg og Guðjón 100 kg eftir einn róður hver. Hamar landaði 2 tn af rækju og 800 kg af fiski eftir einn róður. Ólafsvík: Þrátt fyrir þokkaiega tíð var afli mjög misjafn að sögn heimildarmanns. Eftirfarandi dragnótarbátar lönduðu og var afli þeirra aðallega koli og þorskur: Auðbjörg II 5.1 tn, Hug- borg 9.6 tn, Tindur 4.2 tn eftir fjóra róðra hver, Auðbjörg 4.6 tn, Friðrik Bergmann 1.6 tn, Skálavík 2.8 tn eft- ir þrjá róðra hver og Tungufell 7.3 tn eftir tvo róðra. Línubáturinn Jón Guðmundsson landaði 1.4 tn eftir fjóra róðra og Sighvatur GK landaði 16.5 tn eftir einn róður. í vikunni lönduðu 15 línutrillur samtals 34.7 tn eftir 45 róðra. Hæst var Stella GK með 5 tn eftir fimm róðra og Elías Már landaði 4.9 tn eftir fjóra róðra. Fjöldi handfæratrilla, sem landaði í vikunni, var 21 og komu þeir með liðlega 24 tn heildarafla eftir 69 róðra. Hæstur var Úlfar Kristjóns- son með 2.4 tn eftir fimm róðra og Magnús Árnason landaði 1.8 tn eftir fjóra róðra. Netabáturinn Kristján landaði 5 tn eftir fimm róðra. Neta- trillan Pétur Jacop landaði 4.2 tn eft- ir sjö róðra og Reynir Þór 1.3 tn eftir tvo róðra. Sex rækjubátar lönduðu: Árfari 8.1 tn af rækju og 1.6 tn af fiski, Garðar II 6.4 tn af rækju og 3.2 tn af fiski, Steinunn 5.9 tn af rækju og 900 kg af fiski, Jóhannes ívar 5.4 tn af rækju og 500 kg af fiski eftir tvo róðra hver, Halldór Jónsson 1.7 tn af rækju og 1.2 tn af fiski og Jökull 2 tn af rækju og 700 kg af fiski eftir einn róður hvor. Grundarfjörður: Tog- araveiði vikunnar var góð hjá Grundfirðingum. Þann 28. septem- ber landaði Runólfur 114 tn af blönd- uðum afla eftir þriggja daga veiði- ferð og tveimur dögum síðar landaði Klakkur 128 tn af ufsa eftir þriggja daga veiðiferð. Skelbáturinn Farsæll landaði 42.1 tn og Haukaberg 41.7 tn eftir fimm róðra hvor. I vikunni lönduðu 15 línutrillur liðlega 32 tn heildarafla eftir 54 róðra. Hæst var Sædís með 6.4 tn eftir fimm róðra og Pétur Konn landaði 5 tn eftir fjóra róðra. Handfæratrillan Þorleifur landaði 575 kg, Bára 585 kg eftir þrjá róðra hvor og Prins 285 kg eftir einn róður. Stvkkishólmur: Skelveiðin gengur vel og í vikunni lönduðu eftir- farandi skelbátar: Grettir 59.9 tn, Sigurvon 54.4 tn eftir sex róðra hvor, Arnfinnur 50.7 tn, Jón Freyr 47.8 tn, Arnar 29.6 tn, Ársæll 49.2 tn, Gísli Gunnarsson 25 tn, Þórsnes 41.6 tn, Þórsnes II 39.7 tn eftir fimm róðra Framhald á bls. 10 Athugasemd frá fískmatsstjóra — vegna viðbragða sölusamtakanna Fiskifréttum hefur borist eftirfar- andi athugasemd frá Gísla Jóni Kristjánssyni fiskmatsstjóra: „Þann 18. september sl. birtu Fiskifréttir viðtal við undirritaðan um gæðamál í sjávarútvegi undir fyrirsögninni „Ótrúlegt sinnuleysi sölusamtakanna“. Að vonum vakti slík fyrirsögn viðbrögð enda nokkuð í anda „gífuryrða“. Hið rétta í málinu er að fiskmatsstóri lét umrædd orð ekki falla heldur var hér á ferðinni „ónákvæmni" eins og segir í Fiskifréttum 2. okt. sl. og hefur blaðið þegar birt leið- réttingu á þessu að eigin frum- kvæði. Það þarf varla að taka það fram að sölusamtökin hafa árum saman unnið að gæðamálum innan sjávar- útvegsins og hefur fiskmatsstjóri og Ríkismat sjávarafurða ávallt stutt og fagnað öllum umbótum í þessari mikilvægu atvinnugrein landsmanna. Stofnunin hefur reynt að kappkosta að unnið væri náið með sölusamtökum sem og einstökum fyrirtækjum við um- bótastörfin. Hvort sem það hafa verið atriði varðandi aflameðferð, úttektir á fyrirtækjum eða upplýs- ingar stofnunarinnar um fram- vindu gæðamála í öðrum löndum. Umrætt viðtal fjallaði vítt og breitt um gæðamál í sjávarútvegi, hver okkar staða væri, að mati fiskmatsstjóra, þ.e. m.a. tækifæri og hættur, og hvað við gætum gert til það gera stöðu okkar enn betri. Varðandi HACCP kerfi Banda- ríkjamanna þá hefur fiskmatsstjóri haft af því áhyggjur að „opinber“ hlið þess máls væri frágengin því Bandaríkjamenn gera það að skil- yrði að íslensk stjórnvöld ábyrgist kerfið, hafi fyrirtæki hér á landi yfirleitt áhuga á að taka það upp. En fyrirtækjum er frjálst hvort þau taka HACCP kerfið upp eða ekki eins og kunnugt er. Meginatriði málsins er að nauð- syn er á að sölusamtök, einstök fyrirtæki, stjórnvöld og aðrir hags- munaðailar vinni sameiginlega að því að styrkja stoðir sjávarútvegs- ins. Virðingarfyllst, Gísli Jón Kristjánsson fiskmatsstjóri.“ Fiskmarkaðir Faxamarkaður H/F Vikan 27. sept. - 4. okt. 1992 Tr*. Hám. Lágm. Meðal- Magn verð (kg) Annar afli 164,00 159,00 160,41 449 Blami. I60,IKI 15,00 28167 486 Gellur 300,00 220,00 262,75 93 Grálúða 50,00 50,00 50,00 64 Hnísa 31,00 15,00 21.19 119 Háfur 20,00 5,00 10,45 22 Karfi 43,00 25,00 42,45 831 Keila 51,00 33,00 49,60 4.403 Laiigá Lúöa : • 345,00 65,00 175.31 d rvl i 1.451 Lýsa 31,00 15,00 21.15 1.275 Siginn fiskur 160,00 160,00 160.00 300 skark. 115,00 40,00 70.50 1.790 Skata 205,00 100,00 164,80 128 Skötus. 205,00 100,00 136.35 : 26 Tindask. 15,00 3,00 6.18 184 Ufsi 46,00 20,00 43.74 6.513 Undmfs. 78,00 20,00 70,43 7.814 Ýsa 130,00 30,00 97,55 23.748 Þorskur 118,00 40,00 96.79 70.543 88.33 129.125 Fiskmarkaður Suðurnesja Vikan 27. sept. - 3. okt. 1992 Teg. Háœ. Lágm. MeÖal- Magn Ýerð (Kr/kg) (k«) Annaf ; aflí 50,00 26.00 42.30 474 Armar flatf. 32,00 32,00 32,00 48 Bland. : 68,00 20,00 41.64 978 BláMnga 66,00 59,00 60,93 3.089 Hlýrí 61,00 61,00 61,00 65 Háfur : 12.00 5,00 7.02 161 Hákarl 20,00 20,00 20,00 10 Karfi 51,00 39,00 45,75 42.641 Keila 53,00 20,00 46,51 29.232 Langa 74,00 20,00 63,06 9.172 Langb. 20,00 20.00 20,00 130 I.angl. 40.1K) 20,00 32,79 86 Lúða 500,0(1 100,00 171,79 1.982 Lýsa 28,00 15,00 26.26 : 617 Skark. 71,00 40,00 668,89 88 Skata 96,00 91,00 95,01 187 Skötus. 560,00 100,00 222,47 91 Steinb. 77,00 20,00 52,86 1.909 Sólfcoli: Tindask. 90,00 10,00 81,00 10,00 81.60 10,1» cD t/T |(|si Undmf. 45,(K) 75,00 20,00 35,00 37.29 69.62 154.001 1.764 Ýsa 145,00 35,00 94,00 29.973 Þorskur 130,00 40,00 94,37 81.312 Fiskmarkaður h/f Hafharf. Vikan 27. sept. - 3. okt. 1992 Teg. Hám. Lágm. Blanti. Blálanga Grákiða l-llýn 39.00 55,00 72,00 59.00 20,00 55,00 70,00 51,00 . Meðat* verð (kr/kg) 21,85 55,00 71,46 53,15 Magn 492 484 1.459 3.140 Fiskm. Vestmannaeyja hf. Vikan 27. sept. - 3. okt. 1992 T.*. Hám. Lágro. Bland. BMIanga Karfí Keila í Íahga i.úoa Skötus. Steint). ; Ufsi Undmfs. : Vsa horsknr 10,00 67,00 44,00 45,00 67,00 200,00 180,00 20,00 38,00 58,00 99,00 94,00 10,00 50,00 42,00 40,00 50(10 100.00 180,00 20,00 37,00 58,00 85,00 90,00 Mrikil- verö (krll#) 10,00 60,44 42,13 41,29 50,57 168,97 180,00 20,00 37,89 58,00 98,48 91,66 Mmbh <k*) 31 171 15,487 696 718 906 59 22 8.647 2.313 513 979 48,93 30.542 Fiskmarkaðurinn Höfn Vikan 27. sept. - 3. okt. 1992 58,71 358.618 Fiskm. Patreksfjarðar Vikan 27. sept. - 3. okt. 1992 Teg. Hánt. Lágm. Meðai- verð Magn (kg) Geilur 270,00 100,00 175,70 177 Lúöa Skark. 78,00 62,00 72,55 1.072 Steinb. 92,00 40,00 57,56 497 Undmfs. 55,00 40,00 50,36 388 Ýsa 116,00 97,00 112,66 5.995 LorskuT 95.00 80,00 92,27 7.335 98,44 15.536 Fiskmarkaður Snæfellsness Vikan 27. sept. - 3. okt. 1992 Trg. Hám. Lágm. Meðal- Magn (kg) (kr/kg) Annar afli 45.00 45,00 53 Gellur 10,00 100,00 100,00 6 Háfur 10,00 5,00 9,69 32 Karfi 33,00 20,00 24,99 208 Keila 43.00 30,00 37,67 2.295 Langa 60.00 52,00 54,19 920 Sandkoli 20,00 20,00 20,00 2.639 Skark. 83,00 83,00 83,00 7.319 Skötus. 100,00 100,00 100,00 2 Steinb. 79,00 49,00 69,02 873 Ufsi 33,00 23,00 29,68 3.007 Undmfs. ■Ýsa: : 77.00 121,00 63,00 50,00 73,24 112,19 3.007 5.696 Þorskur 115,00 60,00 95,85: 34.420 84,82 60.910 Teg. Hám. Lágm. Mcðal- Magn verð (ítr/kg) lili Karfi Kctla 40,00 40.00 35,00 35,00 40,00 35,00 292 31 Langa 48,00 48,00 48,00 173 Skötus. 165,00 165,00 165,00 9 Ufsi 39,00 29,00 36,28 I >4.887 Undmfs. 63.00 63.1» 63,00 1.520 Þorskur 92,00 89,00 90,51 2.347 43,20 : >9.791 Fiskm. Skagaströnd Vikí in 27. sept. - 3. okt. 1992 Trg. Hám. Ugm. Meðat- Magn verð ikgl (kr/Kg) Grálúða 96,00 50,00 87,04 2.602 Karfí 37,00 30,00 36,55 2.352 Langa Lúða 50,00 50,00 290,00 100,00 ív) ss nn 50,00 : 239,42 60 173 Steinb. : Ufsi 59.IK) 20.0H 38,00 3Ö;00 47.67 37.41 2 654 1.696 Undrnfs. 71.00 47,00 68.13 7.492 Ýsá 98,00 40,00 79.75 3.049 Þorskur 91,00 46,00 83,54 7.814 70,02 ; >7.912 Fiskmarkaður B Vikan 27. sept. - reiðafjarðar 3. okt. 1992 T<g. Hám. Lágm. Meöai- Mágn verð (kg) (fer/kg) Annar Bkmd. 38,00 2,00 2. / V sv'U 20,14 391 Blálanga 67,00 30,00 53,02 5.798 Gellur 265,00 240,00 262,64 147 Hlýri 78,00 30,00 47,75 373 Háfur 30,00 30,00 30,00 51 Karfi 53,00 5,00 46,20 : >7.419 Kinnar 215,00 140,00 JU) /1 171.65 106 Langa 75,00 30,00 62,97 3.668 Langl. 20,00 3,00 18,60 863 Lúða 390,00 60,00 185,97 3.828 Steinb./ hlýrí 52,00 52,00 52,00 263 Sandk. 20,IX) 20,00 20,00 6.046 Skötus. 100.00 52,00 01,1/ 76,00 HiUiM 8 Stéínb. 70,00 30,00 53,87 4.596 Sólkoli 46,00 46,00 46,00 12 Tindask. 10,00 1,00 6,87 2.526 Ufsi 46,00 8,00 42,87 11 13.867 Undmfs. 86,00 60,00 76,57 15.005 Ýsa 121,00 20,00 106,84 ■ 11.388 Þorskur 115,00 45.00 95,51 1. 59.906 71,18 436.165 Hrnsa 30,00 30,00 30,00 80 Háfur 12,00 10,00 11,45 197 Karfi 53,00 39,00 47,08 14.722 Keiia Langa 566,00 64,00 20,00 30,00 22,04 60,18 133 1.224 Laugl. Lúða Lýsa 595)00: 20,(XI 110,00 10,00 282,39 17,79 1.268 1.121 Skark. 98,00 35,00 75,70 10.700 Skata 70,00 5,00 47,59 29 Steinb. 73,00 39,00 53,40 6.036 Tindask. Ufsi ;6,ðO 46.00 5,00 20,00 5.04 42,65 2.421 27.792 Ýsa Þorskur I3.00 102.00 20,00 30,00 97,73 94,88 25.330 68.816 77,30 165.630 Fiskmi Vika urkað i 27. s ur Þoi ept. - 3 'láksh okt. 1 afnar 992 Teg. Hám. Lágro. Medai- Magn verð (feg) Ikr/kti Bland. 85,00 40,00 81,12 116 Gulllax 17,(X) 17,00 17,00 136 Hnísa 29,00 29,00 29,00 30 Háfur 20,00 7,00 14,68 441 Karfi 46,00 30.00 44,71 11.981 Keila 46,00 40,00 45,71 66.454 Kinnar 180,00 180,00 180,00 40 Langa Lúða 73,00 360,(X) 30,00 110,00 64,06 264,43: 2.206 446 Lýsa Skark. 20,00 83,00 20,00 73,00 20,00 73,22 205 1.355 Skata 120,00 30,00 111,39 1.075 Skötus. 205,00 190,00 198.22 2.617 Steínb, 69,00 25,00 59,81 1.876 Ufsi Undmfs. 43,00 66 .(R) 35,00 30,00 41,99 54,76 17.392 3.180 Ýsa Þorskur 127,00 115,00 56,00 53,00 115,46 105.72 9.126 25.538 Öfugkj. 34.00 34,00 34,00; 521 78,61 84.807 Fiskr Víkai riarki n:27. s töur 1 ept. - 3 safjai . okt. 1 -ðar 992 Te8. Hám. Lágm. MeðnJ- Magn (>«) Annar afli 46.00 30,00 39,30 Bland. 10,00 10,00 10,00 ii Grálúða 87,00 79,00 82,31 6.416 Hlýrí 36,00 20,00 25,72 235 Háfur Karfi : : 10,00 32,00 10,00 : 32,00 10,00 32,00 15 36 1 iiAi Skark. 315.00 90.00 100,00 40,00 179.02 72,43 975 11.491 Steinb. 70,00 47,00 58,89 4.666 Ufsi 20,00 10,00 14,78 46 Undmfs. 77,00 60,00 71.81 19.327 Ýsa 116.00 84,00 99,58 10.975 Þorskur 94,00 74,00 84,48 33.218 Vika Allir a 27 s mark ept. - 3 81,05 aðír . okt. 1 88.186 992 Tc«. Hám. Ligm. Meöal- Magn verð (fcg) (JtrÆcg) Annar afli 568,00: 17,00 62,55 105.654 K-irti 53.1X1 5,00 wl) /o 45,38 JU.Mi 145.969 Keila 53 IKJ 10,00 43,61 51.470 Langa 75.00 20,00 63,51 23.752 Lúöa 500.00 60,00 192,92 11.534 Skark. 115,00 10,00 78,34 65.497 Steínb. 92,00 20,00 55,35 26.404 Ut'si 46,00 8,00 39,71 357.848 Jt 94 Þorskur 130,00 30.00 iUJ.)^* 94,96 472.228 71.16 1427.222

x

Fiskifréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.