Fiskifréttir - 09.10.1992, Blaðsíða 10
10
FISKIFRÉTTIR föstudagur 9. október 1992
Aflabrögðin
Frh. afbls. 3
hver, Dalaröst 22.3 tn og Smári 16.9
tn eftir þrjá róðra hvor. Línutrillan
Kári landaði 3.6 tn eftir fimm róðra
og María 3.8 tn eftir fjóra róðra. í
vikunni lönduðu 13 handfæratrillur
16 tn heildarafla eftir 36 róðra. Hæst
var Rán með 4.4 tn eftir fimm róðra
og Aron, sem einnig réri fimm sinn-
um, landaði 3.7 tn.
■ u
HYSTEIl
:: ■
SA RÉTT1FYKIR ÞtG
Sími 91-26488
IÐNAÐARPLAST
PE1000 - POLYETHYLENE
PLASTEFNI
SUTLEIÐARA OG M.FL.
PLÖTUR FRÁ 6 MM TIL 40 MM
RÚNAÐAR STANGIR
FRÁ 25 MM TIL210MM.
FÆRIBÖND • PLASTEFNI • MÓTORAR
f&Á Martvís hf.
HAMRABORG 5 • 200 KÓPAVOGUR
SÍMAR: (91) 641545 - 641550
SÍMAFAX: (91) 41651
Vestfirðir
Patreksfjörður: Veður var þokka-
legt suma daga vikunnar en lítill afli
kom á land. Egill fór fjórar ferðir á
dragnótarveiðar og landaði 9.4 tn,
Skúli Hjartarson 2.4 tn eftir þrjár
ferðir og Fjóla 5.6 tn eftir tvær ferðir.
Átta línubátar lönduðu 10.5 tn eftir
nítján ferðir. Hæstir voru Gylfi með
1.3 tn eftir tvær ferðir, Sæbjörg 900
kg og Bensi 1.2 tn eftir eina ferð
hvor. Sibba var á handfæraveiðum
og landaði 900 kg og Gústi 400 kg
eftir þrjá róðra hvor og Hafliði 200
kg eftir einn róður. Tálknafjörður:
Togarinn Tálknfirðingur landaði 43
tn þann 1. október eftir sex daga á
veiðum. Línubáturinn Lómur land-
aði 11.4 tn eftir þrjár ferðir og María
Júlía fór tvær ferðir á dragnótarveið-
ar og landaði 13.2 tn. Sjö færabátar
lönduðu samtals 14.8 tn. Bfldudalur:
Skelveiði er enn frekar dræm að sögn
heimildarmanns. Pann 29. septem-
ber landaði Sölvi Bjarnason 50.1 tn
af þorski eftir tíu daga á veiðum.
Þessir bátar lönduðu skel: Höfrung-
ur 14.9 tn, Driffell 6.4 tn, Pétur Þór
5.3 tn og Katrín 2.4 tn. Þingeyri: Lít-
ið hefur fiskast undanfarið og segir
heimildarmaður ástæðuna fyrst og
fremst vera litla sjósókn. Þokkalega
hefur veiðst þegar bátar hafa róið.
Máni var á dragnótarveiðum og
landaði 4.4 tn eftir þrjár ferðir. Þess-
ir línubátar lönduðu afla: Tjaldanes
15.5 tn, Tjaldanes II 4.4 tn, Dögg 791
kg og Unnur 230 kg. Flateyri: Veður
var ekki gott á miðum. Færaveiðin er
að verða búin. Togarinn Gyllir land-
aði 65.1 tn af þorski þann 31. septem-
ber eftir fjóra daga á veiðum. Þessir
línubátar lönduðu afla: Gladdi 2.9 tn
ogTorfi 3.5 tn eftir þrjár ferðir hvor,
Jónína 1.1 tn eftir tvær ferðir, Vil-
borg 705 kg, Eiður 350 kg, Jenný II
690 kg, Magnús 505 kg, Stína 865 kg
og Straumur 1.5 tn eftir eina ferð
Markaður
TIL SÖLU!
Karganóva troll, 82ja feta.
Nýleg Rockhopper lengja og bobbinga lengja.
Uppl. í símum: 98-33870 og 98-33757
ÁRNES H/F Þorlákshöfn
Skipasala Hraunhamars
Til sölu ýmsar stæröir og gerðir
þilfarsbáta úr stáli, viöi og plasti.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Alltaf vantar allar gerðir
og stærðir skipa á söluskrá.
Skipasala Hraunhamars
Reykjavíkurvegi 72 • Hafnarfirði • Sími 91-54511 • Farsími 985-28434
hver. Suðureyri: Færafiskirí er orðið
afskaplega dapurt að sögn heimild-
armanns. Sigurvon var á dragnóta-
rveiðum og landaði 9.5 tn af þorski
og karfa. Þessir línubátar lönduðu
afla: Hrönn 6.4 tn eftir sex ferðir,
Hrefna 3.1 tn, Sunna 3.3 tn og Nói
2.4 tn eftir fimm ferðir hver, Guðrún
2.7 tn eftir fjórar feðrir, Ingólfur 1.5
tn og Berti G 2.2 tn eftir þrjár ferðir
og Sóley 2.2 tn eftir tvær ferðir. Fjór-
ir færabátar lönduðu samtals 2.8 tn
eftirtólf róðra. Bolungarvík: Heldur
meiri þorskveiði var í vikunni en
undanfarnar vikur að sögn heimild-
armanns. Dagrún landaði 45 tn af
þorski þann 28. september eftir
fimm daga á veiðum og Heiðrún
landaði 75 tn af þorski þann 2. októ-
ber einnig eftir fimm daga á veiðum.
Þessir línubátar lönduðu afla: Guð-
ný 13.5 tn eftir fimm ferðir, Þjóðólfur
4 tn, Haukur 5.5 tn og Haförn 6.1 tn
eftir fjórar ferðir hver. Fimm minni
línubátar lönduðu samtals 13.1 tn eft-
ir fjórtán ferðir. Trollbáturinn
Gunnbjörn landaði 8.4 tn eftir tvær
ferðir. Flosi var á rækjuveiðum og
landaði 7 tn í einni löndun. Páll Helgi
var á dragnótarveiðum og landaði
8.5 tn eftir fimm ferðir og Jakob Val-
geir 300 kg eftir eina ferð. Húni var á
netaveiðum og landaði 4.7 tn og Sig-
urður Sigurðsson 3.4 tn eftir sex
ferðir hvor og Árni Óla 1.3 tn eftir
þrjár ferðir. Tíu færatrillur lönduðu
samtals 7 tn eftir 25 róðra. ísafjörð-
ur: Veður var gott í vikunni og veiði
þokkaleg að sögn heimildarmanns.
Togaraveiði var betri en undanfarið.
Guðbjartur landaði 63 tn af þorski
þann 29. september eftir sex daga á
veiðum. Guðbjörg landaði 58 tn af
þorski sama dag eftir sex daga á veið-
um og fóru 20 tn þar af í gáma. Fram-
nesið landaði 47 tn af þorski og grá-
lúðu sama dag einnig eftir sex daga á
veiðum. Páll Pálsson kom líka inn
þann 29. september og landaði 78 tn
af þorski eftir fimm daga á veiðum.
Trollbáturinn Hafdís landaði 8 tn af
lúðu þann 28. september. Gísli Júl.
landaði 12.5 tn eftir fimm ferðir á
línuveiðar. Halldór Sigurðsson land-
aði 2.2 tn eftir fjórar ferðir á neta-
veiðar. Hermóður var á handfæra-
veiðum og landaði 3.4 tn eftir fjórar
ferðir og Sörli 1.3 tn eftir eina ferð.
Fimm smærri færatrillur lönduðu
samtals 3 tn. Súðavík: Rækjuveiði
var góð í vikunni og ágætis gæftir en
bolfiskveiðin var lítil. Togarinn bessi
landaði 82 tn af þorski þann 29. sept-
ember eftir sex daga á veiðum. Haf-
fari landaði 35 tn af rækju sama dag
eftir sex daga ferð og Kofri 20.7 tn
daginn eftir. Hólmavík: Hafrann-
sóknarskipið Dröfn landaði 4.3 tn af
rækju, 550 kg af þorski og 506 kg af
ýsu. Sædís var á línuveiðum og land-
aði 6.7 tn og Hafbjörg 3 tn eftir fjórar
ferðir hvor. Anna María var á færa-
veiðum og landaði 1.5 tn og Særoði
400 kg af þorski. Drangsnes: Þessir
línubátar lönduðu afla: Bæjarfell 3.7
tn, Hafrún 2.9 tn og Svana 1.2 tn.
Handfæratrillur lönduðu samtals
12.7 tn í vikunni. Hæstar voru Sigur-
ey með 2.8 tn, Höfrungur 2 tn og
Unnur 1.8 tn.
Norðurland
Hvammstangi Innfjarðarrækjuveiði
byrjaði í vikunni en fer hægt af stað.
Geir landaði 13 tn af úthafsrækju en
Haförn 2.7 tn af innfjarðarrækju.
Bjarmi var á skelveiðum og landaði
28.6 tn í fjórum löndunum. Blöndu-
ós: Rækjuveiði var góð í vikunni en
rækjan var blönduð. Gissur hvíti
landaði 12.5 tn og Dagfari 10.1 tn af
úthafsrækju. Skagaströnd: Togarinn
Arnar landaði 100 tn af þorski þann
29. september eftir tíu daga á veið-
um, Höfrungur landaði 11.3 tn og
Geir Goði 9.4 tn af úthafsrækju í
einni löndun hvor. Sauðárkrókur:
Haförn landaði 14.3 tn af rækju og
Jökull 7.6 tn í einni löndun hvor.
Siglufjörður: Togarinn Sigluvík
landaði 111.4 tn af þorski þann 28.
september eftir tíu daga á veiðum.
Stálvflc landaði 118.4 tn af þorski
þann 29. september eftir jafn langa
ferð. Helga landaði 34.8 tn af rækju
og 2.5 tn af fiski og Ögmundur land-
aði 29.1 tn af rækju og 1.6 tn af fiski.
Sex línubátar lönduðu samtals 15.5
tn eftir 25 ferðir. Mávur var hæstur
með 4.5 tn eftir sex ferðir. Tuttugu
færatrillur lönduðu samtals 20.2 tn
eftir 63 róðra. Hæstar voru Jón
Kristinn með 2.1 tn eftir sex róðra og
Grímur Kafari einnig með 2.1 tn eftir
fjóra róðra. Þessi loðnuskip lönduðu
afla: Albert 1013 tn, Bergur 781.8 tn,
Björg Jónsdóttir 1078 tn og Örn 1496
tn í tveimur löndunum hvert, Hilmir
377.3 tn, ísleifur 663.6 tn, Sjávar-
borg 710.5 tn, Víkurberg 466.7 tn,
Þórður Jónasson 512.8 tn og Þórs-
hamar 570.8 tn í einni löndun hver.
Ólafsfjörður: „Það var lítill fiskur í
sjónum þessa vikuna,“ varð heimild-
armanni Fiskifrétta á orði. Togarinn
Sólberg landaði 52 tn af karfa, þorski
og ufsa þann 29. september eftir níu
daga á veiðum. Auk þess fóru 13 tn í
gáma. Árni landaði 6.3 tn af úthafs-
rækju. Þessir dragnótarbátar lönd-
uðu afla: Snæbjörg 4.7 tn eftir þrjár
ferðir, Arnar 4.2 tn eftir tvær ferðir
og Guðrún J ónsdóttir 1.8 tn eftir eina
ferð. Tólf færatrillur lönduðu 8.5 tn
eftir fjörutíu róðra. Dalvík: Veður
hamlaði veiðum minni báta og sagði
heimildarmaður auk þess að enginn
fiskur væri í firðinum um þessar
mundir. Haraldur var á línuveiðum
og landaði 13.5 tn. Hrönn fór eina
ferð á dragnótarveiðar og landaði 1.7
tn. Sex færatrillur lönduðu samtals
1.7 tn eftir fjórtán róðra. Þessir
rækjubátar lönduðu úthafsrækju í
vikunni: Náttfari 25.1 tn, Eyrún 12.3
tn, Sænes 12.8 tn, Sigurfari 11.3 tn,
Sjöfn 10.5 tn, Stefán Rögnvaldsson
10.2 tn, Þorsteinn 6.7 tn og Otur 6.1
tn í einni löndun hver. Arskógs-
strönd: Aflatölur bárust ekki í tæka
tíð og verða þær því birtar með afla-
tölum næstu viku. Akureyri: Togar-
inn Svalbakur landaði 131 tn af karfa
þann 29. september eftir átta daga á
veiðum og var verðmæti aflans rúm-
ar 4.8 milljónir króna. Kaldbakur
landaði 88 tn af þorski þann 2. októ-
ber eftir níu daga á veiðum og var
verðmæti aflans tæpar 5.5 milljónir
króna. Frystitogarinn Sléttbakur
landaði 154 tn af karfa og ufsa þann 1.
október eftir 25 daga ferð og varafla-
verðmætið 23.6 milljónir króna.
Núpur var á línuveiðum og landaði
41 tn af þorski þann 30. september
eftir sjö daga ferð. Grenivík: Óvenju
mikill afli kom á land í vikunni að
sögn heimildarmanns. Togarinn
Frosti landaði 76.7 tn af þorski þann
30. september eftir tíu daga á veið-
um. Þessir línubátar lönduðu afla:
Anna 1.9 tn eftir fimm ferðir, Ólöf
2.7 tn, Hugrún 1.2 tn og Sindri 100 kg
eftir tvær ferðir hver og Æskan 1.2 tn
eftir eina ferð. Hrönn var á drag-
nótarveiðum og landaði 600 kg eftir
þrjár ferðir, Sjöfn var á rækjutroll-
veiðum og landaði 200 kg. Hrísey:
Súlnefellið landaði 66 tn af þorski
þann 28. september eftir átta daga á
veiðum. Smábátar lönduðu samtals
14.6 tn í vikunni. Grímsey: Veður
var nokkuð gott flesta daga vikunnar
og þokkalega veiddist hjá þeim sem
voru við. Línubáturinn Kristín land-
aði 10 tn eftir fimm ferðir. Smábátar
lönduðu alls 52.3 tn eftir 90 róðra.
Aflinn samanstóð af þorski og ufsa.
Húsavík: Veður var þokkalegt og
veiði ágæt að sögn heimildarmanns.
Togarinn Kolbeinsey landaði 80 tn af
þorski þann 30 september eftir sjö
daga ferð. Þessir rækjubátar lönd-
uðu afla: Sigþór 15 tn, ísborg 7.5 tn,
Kristey 7.5 tn, Guðrún Björg 8.4 tn,
Björg Jónsdótir II 8 tn, Þorleifur 6.8
tn, Fanney 2.6 tn og Kristbjörg II 6.2
tn. Tuttugu smábátar lönduðu sam-
tals 2.5 tn eftir sjötíu og fimm róðra.
Þórshöfn: Veður var gott síðari hluta
viku en veiði fremur dræm. Þessir
bátar voru á dragnótarveiðum:
Draupnir 2 tn eftir þrjár ferðir, Fald-
ur 2.3 tn eftir tvær ferðir og Geir 3.7
tn eftir eina ferð. Fjórar færatrillur
lönduðu samtals 1.3 tn eftir sex
róðra. Þórshamar landaði 322 tn af
loðnu í einni löndun. Raufarhöfn:
Enginn togari landaði í vikunni og
engin loðna barst á land. Tólf smá-
bátar lönduðu samtals 12.4 tn eftir 31
róður. Þeir voru ýmist með línu eða
færi. Þröstur var hæstur með 2.9 tn
eftir sex ferðir og Jóhanna Helga 2.1
tn eftir þrjár ferðir.
Austfirðir
Vopnafjörður: Veður var vont flesta
daga vikunnar og lítill afli kom á
land. Eyvindur Vopni landaði 31 tn
af þorski og ufsa þann 28. semtem-
ber eftir átta daga á veiðum. Brett-
ingur landaði 62 tn af þorski þann 12.
október einnig eftir átta daga á veið-
um. Sæborg var á línuveiðum og
landaði 2.2 tn eftir þrjár ferðir og
Heiða Ósk 1.2 tn eftir tvær ferðir.
Smábátar lönduðu samtals 2.4 tn eft-
ir átta ferðir. Seyðisfjörður: Togar-
inn Birtingur landaði 32 tn af þorski
þann 30. september eftir sjö daga
ferð. Þessir línubátar lönduðu afla:
Mar 2.1 tn og Gosi 345 kg eftir þrjár
ferðir hvor, Rán 898 kg og Þórey