Fiskifréttir - 05.11.1993, Page 3
FISKIFRÉTTIR föstudagur 5. nóvember 1993
3
Fiskmarkaðir
Faxamarkaður h/f
Vikan 24. - 30. okt. 1993
Teguml Hánt. Láj'ni. Meöal- Magn
verð vcrð vcrð (kg)
lilii! (kr/kg) (kr/kg)
Bland. 101.00 20,00: 27.09 141
Gellur 80,00 80,00 80.00 92
Grálúða 114,00 105,00 111,15 : 3.200
Karfr 67,00 33,00 52,32: 142
Kinnar 180,00 180,00 180,00 38
Langa 70,00 60,00 61.43 1.157
Lúða 311,00 185,00 249,05 91
Lýsa 42,00 10,00 34,96 2.295
Skark. 108,00 45,00 93.55 3.015
Skata 40,00 40,00 40.00 19
Skðtus. 195,00 195,00 195.00 5
Steínb. 82,00 79,00; 80,57 440
Sólk. 70,00 70,00 70.00 16
Tindask. 20,00 20,00 20,00 4
Ufsi 44,00 37,00 42.72 470
Ýsa 150,00 15.00 104,42 16.233
Þorskur 157,00 :6o:,oo 93,09 12.776
94.19 40.134 Fiskm. Patreksfjarðar
Vikan 24 -30. okt. 1993
Tegund Hám. Lágm. Meðal- Magn
verö verð verð <kg)
(kr/kg) (kr/kg) (kr/kg)
Karfi 26,00 26,00 26.(X) 445
Keila 20,00 20,00 20,00 27
Langa 40.00 40,00 40,00 27
Lúða 180,00 100,00 134,69 505
Skark. 58,00 58,00 58,00 70
Steinb. 69,00 fio.OO 66,11: ; : 737
Ufsi 15,00 15,(X) 15.00 43
Ýsa 109,00 109.1X1 109.00 647
Þorskur 80,00 48,00 63,67 1.076
76,51 3.577 Fiskmarkaöur Snæfellsness
Vikan 24 -30. ukt. 1993
Tegund Hám. Lágra, Meöal- Magn
verö vcrð verð (kg)
(kr/kj;) (kr/kg) (kr/kg)
Annar
afli 59,00 59,00 59,00 235
Karfí 64.00 48,00 59,47 : 230 :
Keila 31,00 30,00 30.41 76
l.anga 72,00 52,00 65.05 172
Luða 400,00 160,00 249.56 : 817
Steinb./
hlvri 63,00 61,00 62,44 54
Sandk. 40,00 40,00 40,00 15,767
Skark. 109,00 101,00 104,85: 11.132
Skötus. 100,00 100,00 100.00 2
Steinb, 70,00 1,00 51.07 29
Sólk. 124,00 107,00 111.87 116
Ufsi 43.00 20.00 42.22 1.378
Undmf. 70,00 60,00: 65,82 279
Svartfugl 125,00 80,00 99.94 86
Ysa 172,00 32,00 151,12 2.029
Þorskur 150.00 69,00 107,15 15.183
85,73 47.585;
skelbátar lönduðu: Smári 52.1 tn
Fiskmarkaður Suðurnesja
VlKan - JU. OKl. ÍVVA
Tegund Hám. Lágut. Mcðal- Magn
vcrð <kB)
(kr/kg) (kr/kg) (kr/kg)
Annar aÖi 65,00 5,00 50.07 2.775
Blatul. 15,00 15,00 15,00 81
Blál. 43,00 43,00 43,00 : 77
Hlýri 67,00 67,00 67,00 : 51
Kurli 78,00 39,00 66,63 8.693
Keila 70,00 40,00 67,77 6.417
Langa 71,00 15,00 49,12 ; 1.646
Lúða 450,00 100,00 217.8! 1.710
Lýsa 40.00 10,00 21,69 821
SÍcark. 119,00 90,00 104,87 1.692
Skata 117,00 117,00 117,00 8
Skötus . 280,00 120,00 205,05 602
Steinb Tindas 104.00 k. 40,00 30,00 5.00 92,22 11.28 9.642 860
I rjön- ukr. 1 :-i 10.00 49,00 10.00 15,00 10,00 46,85 3 31.526
Undm 78,00 40,00 75,23 7.298
Svartfi igl 50.00 50,00 50,00 7
S-.i 170,00 50,00 143,72 30.119
Þörskij r 159,00 51,00 111,14 66.216
97,20 170.244 Fiskm. Vestmannaeyja hf.
Vikan 24 -30. okt. 1993
Tegund Hám. Lágin. Mcðal- Magn
verö vcrð (kg)
(kr/kg) <kr/kg) <kr/kg)
BlSían ea 50,00 50,00: 50,00 332
Karfi 45,00 40,00 44.83 346
Keila 46,00 36.00 38.97 1.595
Langa 75,00 60,00 70.01 1.905
Lúða Lýsa 100,00 10.00 íóo.oo 10,00 100.00 10,00 25
fiskur Skata 300,00 :: 125.00 300,«) 125,00 300.00 125,00 20 51
Skötus . 171,00 171,00 171.00 80
Steínb 45,00 44,00 44.64 107
Ufsi 45,00 35,00 43,56 43.766
Ysa : 140,00 10,00 98.90 1.436
Þórskúr 160,00 50.00 123.51 10.219
59,61 : 59.883
Skagamarkaðurinn
Vikan 24 -30. okt. 1993
Tegund Hám. Lágra. Meðal- Magn
verð verð verö (kg)
(k,AB) IÍÉÉÍí (kr/kg)
Bland. 68,00 68,00 68,00 118
Keila 38,00 38,«) 38,00 36
Langa Lúða 61.00 294,00 61,00 145.00 61,00 293,99 241 138
Skark. Steinb 104,00 70,00 83.00 60.00 85,62 64,11 385 3.271
Ysa 100,00 : 74,00; 89,24 2.040
Þórskti r 72,00 72.00 72,00 3.675
76.06 9.915
Fiskm. h/f Hafnarfirði
Vikan 24. - 30. okt. 1993
Teniiiui
Annar
afli
Bland.
Blálanga
Grálúöa
Hlvri
karfi
Keíla
Langa
Lúða
Lýsa
Skark.
Skötns.
Steinb.
Sólk.
Ufsi
Ýsa
borskur
Hám. Lá}>m.
vcrð vcrð
(kr/kg) (kr/kg)
61. (XI
80.00
70,00
109,00
92,00
75,00
67,00
79,00
230.00
27,00
103,00
200,00
911.00
114,00;
50,00
164,00
135,00
61,00
80,00
62,00
109.00
82.00
42,00
45,00
50,00
100,00
27,00
92,00
170,00
10,00
114,00
20,00
65,00
53,00
Mcðal-
(kr/kg)
61,00
80,00
62,81
109,00
87.63
63.58
64.64
77.90
187,27
27,00
92.91
183,64
88,05
ÍÍÉÉÉ:
48;00;:
140,00
101.16
Magn
<kg)
4
447
1,145
2.988
3.698
5.804
422
37
365
1.669
22
5
36
7.698
34.254;
46,740
104,81 110,822
Fiskmarkaður Tálknafjarðar
Vikan 24. - 30. okt. 1993
Tegnnd
Annar
afli
Hám.
verð
(kr/kg)
Lágm. MeðflL
vcrð verð
(kr/kg) (kr/kg)
300,00 300,00 300,00
Magn
(kg)
118:1;
300,00 118
Fiskmarkaöurinn Höfn
Vikan 24. - 30. okt. 1993
• Tegönd
Amtar
afli
Blál.
Grálúöa
Karfi
Keila
Langa
Lúöa
Lýsa
Skarkolí
Skötus,
Steinb.
Ufsi
Undnif.
Ýsti
Þorskur
Hám. Lágm. Mcðai-
vcrð verð verö
(kr/kg) (kr/kg) (kr/kg)
59.45
67,00
109,00
52,00
50,00
73,89
1.00,00
15.00
70,00
270.00
70,00
40.23
58,00
134,89
m,29
70.00
67,00
109,00
52,00
; 50,00
74,00
100,00
15,00
70,00
270,00
70,00
41,00
58,00
160,00
137,00
47,00
67,00
109,00
52,00
50.00
62.00
100.00
15,00
70,00
270,00
70,00
::37,00:
58,00
85,00
84,00
Magn
<kg)
894
217
600
284
3.375
2.133
16
59
23
46
98
2.664
1.314
17,622
11.439
106,20 40,784
Fiskmarkaöur Þorlákshafnar
Vikan 24. - 30. okl. 1993
ÝTcgÖIíd:;:::-
Bland.
Iláfur
Karfi
Keila
Langa
l.tiöa ;
Hám. Lágm. Mcðal-
vcrð verð verð
<kr/kg) (kr/kg)
Skark.
Skata
Skötus.
Steinb.
Tindask.
Ufsi
Ýsa :
Þorskur
22.«)
10.00
68,1X1
42,1X1
79,00
340,00
31,00
93,«)
137,«)
212.«)
88.00
6,00
31,00
169.00
116,00
22.00
5,00
33,00
23,00
40.00
145,00
23.00
93,00
137.00
180,00
40,00
6,00
23,00
10,00
40,00
(kr/kg)
22.00
6,12
60,62
36,93
71,62
274,23
29,72
93,00
137,00
191,51
82,49
6,00
29,29
132,95
isM
Mngn
<kB>
9
49
3.491
258
412
26
25
497
144
858
2.586
2
197
28.135
3.991
117,05 40.680
Faxalón, Hafnarfirði
Vikan 24. - 30. okt. 1993
Tegimd Hám. Lágm- Meða!- Magn
verð sssvöið;;;:: verð (kg)
(kr/kg) (kr/kg) (kr/kg)
Atrnar afií 77.00 60,00 64.15 2.256
Keila 67.00 67,00 67,00 580
I úða : 400.00 390.00 398,82 51
I Xsa : 20,«) 20,00 20,00 158
Steínb. 83,«) 83.00 83,00 800
Undmf. 79,00 79,00 79,00 5.203
Ýsa 179.00 172,00 175.48 909
84.77 9.957
Fiskmarkaður Breiðafjarðar
Vikan 24. - 30. okt. 1993
Tegund;
Annar
afli
Bland.
Blál.
Gellur
Katli
Keila
Kinnar
Langa
Lúöa
Sandk.
Skirk,
Skötus,
Steinb.
n i
Ýsa
Þorskur
Hám. Lágm. Meðal-
verð verö verð
(kr/kg) (kr/kg.i (kr/kg)
Magn
ilÍÍI!
400 00
60,00
: 51.00
415,00
: 68,00
20,00
350,00
54.00
360,00
39.00
131,00
230,00
56,00
50,00
164.00
170.00
400,00
60,00
45,00
365.00
47.00
20,00
315,00
30,00
160,00
39,00
93,00
230,00
30,00
38.00
54,00
60,00
400,00
60,00
49,66
370,20
53,78
20,00
345,23
; 50,62
223,63
39,00
102,36
2.10,00
52,20
45,14
142,91
121,61
2,669
1.187
33.518
111,01 51.386
Fiskmarkaður Dalvíkur
Vikan 24. - 30. okt. 1993
:'I egööð; u
Grálúöa
Hlvri
Karl’i
Keíla
Lúða
Skark.
Steinb.
Undmf,
Ýsa
Þorskur
Hám. Lágm. Meðal-
vcrð verð verð
(kr/kg) (kr/kg) (kr/kg)
100.00 100,00 100,00
77,00
20,00
30,00
63,00 65,90
20,00 20,00
30,00 30,00
120.00 120.00 120,00
80,00 60,00 75,76
80.00 77.00 77,02
62,00 62.00 62.(X)
120,00
89,00
20.00 102,20
75,00 86,67
Mflgn
(fcg>
26
29
17
276
20
450
7.207
290
991
1.058
78.70 10,364
Fiskmarkaöur ísafjarðar
Vikan 24. - 30. okt. 1993
Tegönd
Aílnar
afli
Blálanga
Grálúöa
Hlvri
Karfi
Keíla
1 atiga :
Langl.
Lúða
Steinb./
hlýri
Skark.
Steinb.
I -i
Undmf.
S'sa
Éóisk;íií;:;::
Hám. Lágm.
verð vcrð
(kr/kg) (kr/kg)
:i56,00
30,00
114.00
77.00
52.00
40.00
30.00
80,00
495,tH)
81,00:
100,00
82,00:
30.00
73.00
153,00
98.00
30,00
30,00
108.00
59,00
30,00
29,00
15,00
65.00
145,00
77.00
73,00
66,00
20,00
62.00
93,00
47.627
Mtðal.
vcrð
íkr/kB)
51,14
30,00
111,98
69,81
48.99
37,43
27,60
75.45
200,58
79,49
97.45
78.99
22,38
71,79 '
120,54
Mugn
(kg)
1.709
34
10.213
607
1.110
507
75
359
190
6.108
3,133
787
248
11.063
2.958
87,67 78.302
Allir markaðir
4 Vikan 24 - 30. okt. 1993
13 Tegund Hára, Lágm. Meöal- Magn
546 /fliSifiTwð.:::;:: verð verö iku)
218 (kr/kg) (kr/kg) (kr/kg)
3.275 Annai
: 13 aflí 415.00 10,00 65.82 70.568
192 Grálúc «114,00 h»,0ö 111.44 15.184
293 Karfi 78.00 20,00 60,73 21.731
926 Keila 70,00 : 20,00: 59,11 18.964
1.710 I.anga 79,00 15,00 64,74 8.483
6.644 Lúða 495.00 100,00 218,92 4.528
41 SLarki 131.00 45,00 100,53 28.710
137 Stcinb 104,00 1,00 82,46 31.326
Ufsi
Ýsa
Þorskur
50,00
179.00
170,00
15,00
10.00
40.00
44,90 90.659
132,98 138.560
107,36 214.417
95,32 643.130
eftir sex róðra, Arnfinnur 69.1 tn,
Ársæll 56.2 tn, Grettir 50.1 tn, Jón
Freyr 60.4 tn, Pórsnes II 50.9 tn
eftir fimm róðra hver, Gísli Gunn-
arsson 15.5 tn eftir þrjá róðra, Arn-
ar 10.3 tn eftir tvo róðra og Hrönn
6.7 tn eftir einn róður. Eftirfarandi
bátar lönduðu ígulkerum: Gustur
2.9 tn eftir fimm róðra, Fjalar
Vagn 2.6 tn, Gísli í Tröð 1.8 tn eftir
fjóra róðra hver, Andri 3.1 tn,
Pegron 3 tn, Sædís 2.1 tn eftir þrjá
róðra hver, Steini Randvers 3 tn og
Abba 0.7 tn eftir einn róður.
Vestfírðir
Patreksfjörður: Gæftaleysi ein-
kenndi vikuna almennt að sögn
heimildarmanns. Eldeyjarsúla
landaði 2.1 tn í einni löndun. And-
ey var á línuveiðum og landaði 6 tn
eftir tvær ferðir og Guðrún Hlín
5.7 tn eftir eina ferð. Bensi landaði
9.6 tn af skel og Sæbjörg 8.5 tn eftir
fimm ferðir hvor. Tálknafjörður:
Togarinn Tálknfirðingur landaði
42 tn af þorski í vikunni eftir sex
daga ferð. Lómur var á línuveiðum
og landaði 5.1 tn eftir tvær ferðir.
Bíldudalur: Enginn afli kom á land
í vikunni að sögn heimildarmanns.
Þingeyri: Framnesið landaði 61.2
tn af þorski eftir viku ferð. Mýra-
fell var á dragnótarveiðum og
landaði 1.2 tn í einni löndun. Flat-
eyri: Vestanfræsingur háði veiðum
báta og skipa alla vikuna að sögn
heimildarmanns. Jónína var á línu-
veiðum og landaði 3.7 tn í einni
löndun. Aflatölur af Gylli náðust
ekki inn í Fiskifréttir í síðustu viku
en þá landaði hann 32.5 tn eftir
tvær ferðir á línuveiðar. Suður-
eyri: Sigurvon var á línuveiðum og
landaði 11.6 tn eftir fimm ferðir,
Sunna 5 tn eftir fjórar ferðir,
Hrönn 3.7 tn eftir þrjár ferðir og
Ingimar 3.3 tn eftir tvær ferðir. Níu
minni línubátar lönduðu samtals 7
tn og var Berti G. hæstur með 1.8
tn og Hrefna 1.5 tn eftir eina ferð
hvor. Bolungarvík: Togarinn
Heiðrún landaði 58.4 tn af þorski
þann 27. október eftir viku ferð.
Dagrún landaði 65.7 tn af þorski
sama dag eftir jafn langa ferð. Tólf
línubátar lönduðu samtals 16.9 tn
eftir tuttugu ferðir og var Jakob
Valgeir hæstur með 4.7 tn eftir
fjórar ferðir. Hugrún réri tvisvar
með færi og landaði 416 kg og Ás-
dfs 238 kg eftir einn róður. Tíu bát-
ar voru á innfjarðarækjuveiðum og
lönduðu samtals 44.8 tn eftir fjöru-
tíu ferðir og var Páll Helgi hæstur
með 8.8 tn eftir fimm ferðir. fsa-
fjörður: Þann 29. október landaði
togarinn Guðbjartur 62 tn af
þorski eftir átta daga ferð. Hálfdán
í Búð landaði 48 tn af þorski og
skarkola þann 26. október eftir
átta daga ferð. Guðbjörg landaði
32.7 tn af þorski í vikuni eftir viku
ferð. Stefnir landaði 44.3 tn af
þroski í vikunni. Línubáturinn
Orri byrjaði haustvertíðina í vik-
unni og fór formlega í sína fyrstu
ferð. Mímir var á netaveiðum og
landaði 347 kg eftir eina ferð. Bára
landaði 5 tn af hörpudiski eftir
þrjárferðir. Nökkvilandaði25.1tn
af úthafsrækju í einni löndun. Át-
ján rækjubátar lönduðu samtals
99.7 tn af innfjarðarækju eftir sext-
íu ferðir og var Hafberg hæstur
með 13.5 tn eftir eina ferð og Hall-
dór Sigurðsson með 7.5 eftir fjórar
ferðir. Súðavík: Að sögn heimild-
armanns hefur innfjarðarækju-
veiði ekki farið eins vel af stað og í
meðalári. Veður var afleitt í vik-
unni. Togarinn Bessi landaði 70 tn
af þorski þann 25. október eftir
viku ferð. Kofri landaði 20 tn af
úthafsrækju og Haffari 16.5 tn.
Valur var á innfjarðarækjuveiðum
og landaði 9.1 tn eftir fimm ferðir,
Hafrún 4.2 tn eftir fjórar ferðir og
Fengsæll 1.2 tn eftir eina ferð.
Hólmavík: Hilmir landaði 7.8 tn af
innfjarðarækju og Sæbjörg 11.3 tn í
tveimur löndunum hvor. Drangs-
nes: Þessir bátar lönduðu inn-
fjarðarækju: Gunnhildur 5.3 tn og
Sundhani 3 tn eftir þrjár ferðir
hvor, Grímsey 5.3 tn og Örvar 2.8
tn eftir tvær ferðir hvor.
Norðurland
Hvammstangi: Þór var á úthafs-
rækjuveiðum og landaði 9.1 tn eftir
eina ferð. Þessir innfjarðarækju-
bátar lönduðu eftirfarandi afla:
Jón Kjartan 4.9 tn eftir fimm ferð-
ir, Neisti 2.4 tn og Haförn 3.1 tn
eftir tvær ferðir hvor og Dagrún 1.1
tn eftir eina ferð. Blönduós: Dag-
fari landaði 11.3 tn af úthafsrækju í
vikunni, Gissur hvíti 6.6 tn og Ingi-
mundurgamli3.5tn. Húnifórfjór-
ar ferðir á innfjarðarækjuveiðar og
landaði samtals 10.7 tn. Skaga-
strönd: Eftirfarandi rækjubátar
lönduðu úthafsrækju: Höfrungur
12.1 tn og 2.8 tn af fiski, Gissur
hvíti 6.6 tn og 2.2 tn af fiski, Ingi-
mundur gamli 3.5 tn og 700 kg af
fiski og Dagfari 11.3 tn og 3.4 tn af
fiski. Sauðárkrókur: Þessir bátar
lönduðu innfjarðarækju eftir
gæftaleysi síðustu viku: Jökull 6.4
tn og Sandvík 5.3 tn eftir tvær ferð-
ir hvor og Þórir 3 tn eftir eina ferð.
Haförn landaði 4 tn af ísaðri rækju
í einni löndun. Siglufjörður: Guð-
rún Jónsdóttir landaði 1.5 tn eftir
tvær ferðir á dragnótarveiðar.
Sextán línubátar lönduðu samtals
16.1 tn eftir tuttugu ferðir og var
Dröfn hæst með 3.3 tn eftir tvær
ferðir. Sex færatrillur lönduðu
samtals 1.8 tn eftir einn róður hver.
Eftirfarandi rækjubátar lönduðu
úthafsrækju: Helga 19.4 tn og 2.2
tn af fiski, Siguvík 16.6 tn og 3 tn af
fiski, Gaukur 10.2 tn og 3.2 tn af
Framhald á bls. 10