Fiskifréttir


Fiskifréttir - 05.11.1993, Síða 9

Fiskifréttir - 05.11.1993, Síða 9
FISKIFRÉTTIR föstudagur 5. nóvember 1993 9 Fréttir Ferskfiskútflutningur jan.-okt.: Sexfalt meira magn af þorski selt hér heima — en á bresku mörkuðunum Sala á íslcnskum þorski á flsk- mörkuðunum hér heima og í Bret- landi hefur aukist um rúm 5000 tonn fyrstu tíu mánuði þessa árs ef miðað er við sama tímabil í fyrra. Sala á ýsu á sömu mörkuðum og á karfa og ufsa á mörkuðum hér heima og í Þýskalandi stendur hins vegar svo til í stað. í yfirliti frá aflamiðlun sést að söluaukninguna á þorskinum má að öllu leyti og gott betur rekja til íslensku markaðanna. Þar hefur söluaukningin orðið tæp 9000 tonn á meðan salan í Bretlandi hefur dregist saman um 3500 tonn. í fyrra var breski markaöurinn með um fjórðungs þorsksölunnar á báðum mörkuðum en í ár hefur sexfalt meira magn verið selt á ís- lensku mörkuðunum í samaburði við þá bresku. Verðlækkun hefur orðið á báðum mörkuðum. Þróunina á fiskmörkuðunum með samanburði við sl. ár má sjá í meðfylgjandi töflu: Fiskniarkaðir hcima og erlendis — sala á þorski. v'sii. karfa og ufsa ÞORSKUR __________1992 ________1993 BreytinSar Bretiand* Tonn Kr/k" Tonn Kr/k)» Majiri % Kr/kj» % Okt. 668 148 613 166 - 8.2 +12.2 Jan.-oki. i 0682 139 7181 130 -32,8 - 6.5 ísland Nýja skoðunarstofan: Námskeið um innra eftirlit í fiskvinnslu my -m ** Nýja skoðunarstofan gengst fyrir námskeiði um innra eftirlit í fisk- vinnslu dagana 10. til 11. nóvember nk. Námskeiðið verður haldið í Húsi verslunarinnar. Nán- ari upplýsingar í síma 681333. Gólflagnir og Malland hafa mikla reynslu og þekkingu á undir- vinnslu og lagningu gólfefna fyrir hvers kyns iðnað og þjónustu. Fyrirtækin eru þekkt fyrir vandvirkni, þau búa yfir afar fullkomnum og afkastamiklum tækjakosti og vinna verkin fljótt og vel án verulegrar truflunar á rekstri viðskiptavina. Fiskkaup hf, Reykjavík Okt. 2295 93 1972 98 -14.1 + 5.4 Jan.-okt. 33381 87 42062 79 +26,0 - 9.2 ÝSA 1992 1993 Brc 'tingar Brt'tlaníp- Tonn Kr/kg Okt. 445 142 l'onn Kr/kf> Mapil ”/. 321 141 —275, Kr/kg % - 0,7 Jun.-okt. 6273 152 5025 124 -194, 18.4 ísland Okt. 1031 96 911 112 -ll.t + 16,/ Jan. — ökt. 8002 103 9690 97 +21,1 - 5,8 Flest stærstu fyrirtæki á íslandi eru viðskipta- vinir Gólflagna og Mallands, svo sem Sláturfélag Suðurlands, Flugleiðir, Samsölu- bakarí og fiskvínnslufyrirtækin Fiskkaup í Reykjavík, Árnes í Þorlákshöfn, (shúsfélag (sfirðinga, Þormóður Rammi á Siglufirði, Austmat á Reyðarfirði og Borgey á Hornafirði. TriPP4000 G Ó L F E F N I Fúgulaus iðnaðargólf • íslenskt gólfefni sem uppfyllir alla gæðastaðla. • Slétt áferð - hálkufrí. • Samfellt yfirborð - auðvelt að þrífa. • Níðsterk, falleg og endingargóð. • Flægt að leggja upp á veggi. KARll 1992 1993 Breytingar Þýskaland Toi Okt. 261 Jan.-okt. 1736 ísland Okt. 4( Jan.-okt. 377 n Kr/kg Toim 1 90 1933 0 101 17248 1 43 309 7 39 4489 Kr/kg Magn % Kr/kg % 111 - 3.9 +10.1 109 - 0,6 + 7,9 49 +22.9 +14.0 ; 4 43 +18.9 +10,3 UFSI 1992 19 93 Breytingár Þýskalancl* lot n Kr/kg Tonn Kr/kg Magn % Kr/kg % Okt. 3( 1 76 204 75 -32; 2 + 1.3 Jan. - okt. 298 4 80 2492 76 -16,5 - 5,0 ísland Okt. 116 4 39 509 40 -53,3 + 2,6 Jan.-okt. 927 7 40 9923 31 + 7,0 -22.5 * = slægður fisku r Viðhaldsskýli Flugleiða, Keflavíkurflugvelli Leitið til fagmanna sem bjóða fyrsta flokks þjónustu. Veitum ráðgjöf og gerum tilboð. Sláturfélag Suðurlands, Reykjavík Samsölubakarí, Reykjavík Smiðjuvegur 72 • 200 Kópavogur Borgarland 14 • 755 Djúpivogur Sími 91 -641740 • Bréfasími 91 -41769 Símar 97-88131 & 385-32931 Flönnun: Gfsli B.

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.