Fiskifréttir


Fiskifréttir - 05.11.1993, Qupperneq 10

Fiskifréttir - 05.11.1993, Qupperneq 10
10 FISKIFRÉTTIR föstudagur 5. nóvember 1993 Aflabrögðin Framhald af bls. 3 fiski, Stálvík 12.9 tn og 3.3 tn af fiski, Ögmundur 8.5 tn og 600 kg af fiski, Þorsteinn 2.9 tn og 1.1 tn af fiski og Halldór Jónsson 5.8 tn. Bjarni Ólafsson landaði 166.3 tn af loðnu, Helga II 166.8 tn og Víking- ur 68.9 tn í einni löndun hvert skip. Ólafsfjörður: Múlabergið landaði 74.6 tn af þorski þann 25. október eftir tíu daga ferð. Arnar var á dragnótarveiðum og landaði 15.8 tn eftir sex ferðir, Guðrún Jóns- dóttir 7.7 tn eftir fimm ferðir og Snæbjörg 12.7 tn eftir fjórar ferðir. Sex trillur lönduðu samtals 3.6 tn eftir fjórtán róðra. Dalvík: Togar- inn Björgúlfur landaði 150 tn af ufsa í vikunni eftir fjögurra daga ferð. Hrönn var á dragnótarveið- um og landaði 19.7 tn eftir fjórar ferðir. Þessir línubátar lönduð afla: Haraldur 47 tn, Fjölnir 17.6 tn, Haukur 4.2 tn, Sævaldur 4.4 tn, Loftur Ingi 314 kg, Jón Geir 162 kg og Fíóna 152 kg. Ingibjörg var á færaveiðum og landaði 566 kg eftir einn róður. Snorri landaði 1.9 tn af ígulkerum og Bylgja 924 kg eftir tvær ferðir hvor. Þessir rækjubátar lönduðu í vikunni: Eyrún 14.4 tn, Haförn 19 tn, Hjalteyrin 7 tn, Otur 4.9 tn, Sólrún 13.7 tn, Stefán Rögnvaldsson 10.3 tn, Sæþór 20.3 tn og Víðir Trausti 9.1 tn í einni löndun hver. Árskógsströnd: Þyt- ur fór eina ferð á línuveiðar og landaði samtals 700 kg. Akureyri: Togarinn Hrímbakur landaði 104 tn af þorski þann 25. október eftir ellefu daga á veiðum og var afla- verðmætið rúmar 6.3 milljónir króna. Harðbakur landaði 120 tn af karfa og þorski þann 26. októ- ber eftir tíu daga ferð. Aflaverð- mæti hans var rúmar 5.8 milljónir króna. Árbakur landaði 91 tn af þorski og grálúðu eftir þrettán daga ferð og var verðmæti afla hans tæpar 5.7 milljónir króna. 23 tn af grálúðu fóru beint í gáma. Grenivík: Veður hamlaði veiðum í vikunni og kom lítill afli á land að sögn heimldarmanns. Sænesið landaði 18.6 tn af ufsa þann 28. október eftir tveggja daga ferð. Æskan var á netaveiðum og land- aði samtals 2 tn eftir tvær ferðir. Jói var á línuveiðum og landaði 2.8 tn eftir tvær ferðir, Fengur 1.6 tn og Hugrún 800 kg eftir eina ferð hvor. Hrísey: Engum afla var land- aði í Hrísey í vikunni en fiskur var fluttur þangað til vinnslu frá Grímsey og Dalvík. Grímsey: Bræla háði veiðum síðari hluta vik- unnar að sögn heimildarmanns. Magnús var á dragnótarveiðum og NOFI TROMS0 A/S Stakkevollveien 31 Postboks 746 9001 Tromso, Norge Sími +47 77 68 85 80 Fax +47 77 68 74 88 Til sölu á góðu verði 2 stk. ný Angmagsalikk II (2600/40) rækjutroll (spyrjið um Jón Einar) var eini báturinn sem landaði í vik- unni en hann landaði 21 tn eftir fjórar ferðir. Húsavík: Togarinn Kolbeinsey landaði 140 tn af ufsa þann 25. október eftir þriggja daga ferð. Veður var vont fyrir minni báta og kom lít- höfn: Rauðinúpur landaði 60.3 tn af þorski ívikunni. Þessir línubátar lönduðu afla: Jóhanna Helga 1.8 tn eftir þrjár ferðir, Kolbeinn Hugi 300 kg og Hafsóley 540 kg eftir tvær ferðir, Fönix 280 kg, Sæunn tn af sfld í tveimur löndunum. Seyðisfjörður: Ellefu línubátar lönduðu samtals 10.1 tn eftir þrjá- tíu ferðir og voru þessir hæstir: Rex 1.9 tn, Helga Sigmars. 1.6 tn, Mar 1.6 tn, Glaður 1.1 tn og Byr 1.1 tn. Þóra réri ill afli á land. Guðrún Björg var á dragnót- arveiðum og landaði 18.3 tn og Fram 6.4 tn eftir sex ferðir hvor. Línutrill- ur lönduðu samtals 8.7 tn eftir tólf ferðir og var Kalli í Höfða hæstur með 1.8 tn eftir tvær ferðir. Sólveig var á netaveiðum og landaði 1.7 tn eftir tvær ferð- ir. Össur réri þrisvar með færi og landaði samtals 1.2 tn. Þessir rækjubátar lönduðu úthafsrækju: Aldey 21 tn, Björg Jónsdóttir II 23 tn, Krist- björg 18 tn og Sigþór 15 tn eftir eina ferð hver og Hafbjörg 11.5 tn eftir tvær ferðir. Aron var á innfjarðar- ækjuveiðum og landaði 27.2 tn eft- ir sjö ferðir og Fanney 19.7 tn eftir sex ferðir. Þórshöfn: Geir var á netaveiðum og landaði samtals 55.6 tn eftir fjórar ferðir. Faldur var á dragnótarveiðum og landaði 7.6 tn eftir fjórar ferðir. Draupnir var á línuveiðum og landaði 4.2 tn, Litlanes 2.9 tn og Manni 2.9 tn eftir fjórar ferðir hver, Rauðanes 2.4 tn eftir þrjár feðrir, Hafrún 1.4 tn og Ósk 2.9 tn eftir tvær ferðir hvor. Gnoð var á færaveiðum og landaði 560 kg, Votanes 400 kg og Latur 280 kg eftir tvær ferðir hver. Svanur var á sfldveiðum og landaði 534.3 tn í einni löndun. Raufar- Frystitogarinn Ottó Wahtne ásamt Solo, skipi Grænfriðunga, þegar hinir síðarnefndu voru að trufla íslensku skipin í Smugunni á dögunum. Aðalfundur LÍÚ ályktaði, að Greenpeace ætti ekki heima í samtökum siðaðra siglingaþjóða og mæltist til þess að íslensk stjórnvöld kærðu þau fyrir Alþjóðasiglingamálastofnuninni. (Mynd/Fiskifréttir: Heiðar Elías- son). 160 kg og Þröstur 1.2 tn eftir eina ferð hver. Fjórar færatrillur lönd- uðu samtals 943 kg. Austfírðir Bakkafjörður: Bræla háði veiðum suma daga vikunnar og fengu bát- ar oft lítið. Sjöfn var á netaveiðum og landaði 2.9 tn í einni löndun. Stapavík landaði 5 tn eftir fimm ferðir á línuveiðar, Dís 1.3 tn eftir þrjár ferðir og Þröstur 323 kg eftir tvær ferðir. Tíu færatrillur lönd- uðu samtals 10.5 tn og voru þessar hæstar: Lilja 2.7 tn eftir sex ferðir, Góa 1.8 tn og Óskar 1.2 tn eftir fjórar ferðir hvor. Vopnafjörður: Togarinn Brettingur landaði 105.5 tn af ískfiski og 41.6 tn af frosnum afurðum þann 25. október eftir sex daga ferð og var uppistaða aflans ufsi og grálúða. Fiskanesið fór einu sinni á dragnótarveiðar og landaði 3.4 tn. Sjö smábátar lönd- uðu samtals 5.3 tn eftir níu róðra. Það sópar að þessum! Nýr „mjúktækur Marel flokkari • Sópar að sér í stað þess að sparka • Tryggir góða vörumeðhöndlun • Fjölbreytt notagildi; hrogn, humar ofl. • Víðtækir útfærslumöguleikar • Afköst allt að 180 stk./mín. • Nákvæmni allt að 1g Marel hf. Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími: 91-686858 Fax: 91-672392 Telex: 2124 MAREL IS einu sinni með handfæri og landaði 60 kg. Keflvíkingur landaði samtals 309.8 tn af sfld í þremur lönd- unum, Albert 1252.2 tn í tveimur lönd- unum, Þórður Jónasson 663.4 tn og Grindvík- ingur 871.4 tn í einni löndun hvor. ísleifur landaði 215.9 tn. Neskaup- staður: Línu- veiði var nokk- uð góð í vik- unni að sögn heimildarmanns. Togarinn Bjart- ur landaði 40.6 tn af þorski og grá- lúðu þann 26. október eftir fimm daga ferð. Sævar var á dragnótar- veiðum og landaði 9.4 tn eftir sex ferðir, Þorkell 7.3 tn eftir þrjár ferðir og Gullfaxi 3 tn eftir tvær ferðir. Fimmtán línubátar lönduðu samtals 46.8 tn eftir 61 ferð og var Nökkvi hæstur með 9.8 tn eftir sex ferðir. Tíu færatrillur lönduðu samtals 4.7 tn efit r32 ferðir. Beitir landaði 238 tn af loðnu í einni löndun. Þórshamar landaði 991 tn af síld í fjórum löndunum, Börkur 720 tn og Súlan 735 tn. Eskifjörð- ur: Togarinn Hólmatindur kom með 198.9 tn af þorski eftir ellefu daga ferð í „Smuguna“. Sex línu- bátar lönduðu samtals 2.8 tn og var Sæþór hæstur með 1.2 tn eftir þrjár ferðir. Þessir rækjubátar lönduðu í vikunni: Guðrún Þorkelsdóttir 26.3 tn og 3 tn af fiski, Þórir 10.6 tn og 586 kg affiski, Gestur 15.9tn og Víkurbergið landaði samtals 568.3 1.6 tn af fiski og Freyr 8.5 tn og 1.9 Kvótaþing á Akureyrí: Ný kvótamiðlun Stofnað hefur verið kvótamiðlun- arfyrirtæki á Akureyri sem nefnist Kvótaþing. Að fyrirtækinu stend- ur Áki Áskelsson og býður hann fram aðstoð sína við sölu, kaup, leigu eða skipti á kvótum. Áki er vélstjóri og tæknifræð- ingur að mennt og var útgerðar- stjóri hjá Skagstrendingi um nokk- urra ára skeið en stundaði áður fyrr sjó, aðallega frá Stykkishólmi. Kvótaþing er staðsett að Álfa- brekku við Akureyri og verður skrifstofan fyrst um sinn opin frá kl. 8-12 árdegis (sími 96-31395). Markaður Skipasala Hraunhamars Til sölu ýmsar stæröir og gerðir þilfarsbáta úr stáli, viöi og plasti. Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Alltaf vantar allar geröir og stæröir skipa á söluskrá. Skipasala Hraunhamars Reykjavíkurvegi 72 • Halnarfirði • Simi 91-54511 • Farsími 985-28434

x

Fiskifréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.