Fiskifréttir


Fiskifréttir - 05.11.1993, Page 11

Fiskifréttir - 05.11.1993, Page 11
FISKIFRÉTTIR föstudagur 5. nóvember 1993 11 tn af fiski. Eftirfarandi skip lönd- uðu sfld: Júpíter 1195.7 tn, Jón Kjartansson 491.4 tn, Hólmaborg 395.0 tn, Þórshamar 45.5 tn, Sjöfn 40.2 tn og Huginn 48.9 tn í einni löndun hver nema Jón Kjartans- son sem landaði tvisvar. Reyðar- fjörður: Stórstreymt var í vikunni en ágætis veður flesta dagana að sögn heimildarmanns. Dögg var á línuveiðum og landaði 1.3 tn eftir fjórar ferðir, Þröstur 578 kg eftir tvær ferðir og Svala 702 kg eftir eina ferð. Þrjár færatrillur lönduðu samtals 1.5 tn eftir fimm róðra. Fá- skrúðsfjörður: Tíðin var óhagstæð minni bátum og komust þeir sjald- an á sjó. Þann 26. október landaði togarinn Ljósafell 47.9 tn af ýsu og þorski eftir sjö daga veiðiferð. Línubáturinn Hrungnir landaði 39 tn í gáma, Bergkvist 2 tn, Sighvat- ur 35 tn í gáma eftir tvo róðra hver, Haukafell 17.3 tn og í einn gám, Jónína Jónsdóttir 2 tn og 39 tn í gáma og Kópur 25 tn eftir einn róður hver. Línutrillan Óli landaði 0.6 tn, Litlitindur 0.9 tn og Örk 0.8 tn eftir tvo róðra hver. Júlli Dan Iandaði 53 tn af síld eftir eina veiði- ferð. Stöðvarfjörður: Veður var vont lengst af og stórstreymt. Litlir bátar réru sjaldan. Dragnótarbát- urinn Ivar landaði 3.4 tn, aðallega kola, eftir einn róður. Þessar línu- trillur lönduðu og var uppistaða aflans þorskur: Kambanes 1.2 tn eftir þrjá róðra, Elsa 2.7 tn, Gunn- ar 1 tn, Hrappur 1.5 tn, Lottó 0.8 tn, Stjarnan 1 tn og Sæstjarna 1.2 tn eftir tvo róðra hver. Breiðdalsvík: Línutrillan Forkur landaði 1.2 tn eftir fjóra róðra og Guðrún 0.6 tn eftir tvo róðra. Handfæratrillan Dagrún landaði 0.5 tn eftir tvo róðra. Djúpivogur: Þann 27. októ- ber landaði togarinn Sunnutindur 52.9 tn af karfa og ufsa eftir sex daga veiðiferð. Trollbáturinn Haf- dís landaði 10 tn eftir einn róður. Vigur var á dragnót og landaði 0.7 tn (hluta afla) eftir tvo róðra. Handfæratrillan Alda landaði 0.8 tn eftir fjóra róðra, Eyrún 0.2 tn og Þeyr 0.1 tn eftir einn róður hver. Eftirfarandi línutrillur lönduðu: Eyrún 1.5 tn eftir fimm róðra, Eva 3 tn eftir fjóra róðra, Höfrungur 2.1 tn, Magga 1.4 tn, Már 3.6 tn, Bliki 2.7 tn eftir þrjá róðra hver, Kópur 0.8 tn eftir tvo róðra, Birna 0.9 tn, Silla 0.4 tn og Seley 0.1 tn eftir einn róður hver. Netatrillan Glaður landaði 0.6 tn eftir tvo róðra. Arney landaði 151.1 tn af síld eftir fjórar veiðiferðir. Höfn: Veður var eftir atvikum gott og komust trillur sjaldan á sjó. Afli var dræmur á heildina litið en þó var síldveiðin þokkaleg þegar gaf. Trollbáturinn Sigurður Lárusson landaði 2.6 tn, Þinganes 25 tn og setti 11 tn í gám og Hafnarey land- aði 7 tn eftir einn róður hver. Dragnótarbáturinn Vísir landaði 3.7 tn og setti 1 tn í gám eftir tvo róðra. Uppistaða aflans var koli og blandaður fiskur. Handfæratrillan Mímir landaði 0.1 tn eftir einn róð- ur. Línubáturinn Klakkur landaði 12 tn eftir einn róður og línutrillan Herborg landaði 0.8 tn einnig eftir einn róður. Fimm bátar lönduðu síld: Húnaröst 714 tn eftir tvær veiðiferðir, Sigurður Ólafsson 150 tn, Steinunn 12.7 tn, Skinney 68 tn og Skógey 58 tn eftir eina veiðiferð hver. Skel- veiðar í föstum skorðum Viðar Björnsson, skipstjóri á Ársæli SH 88 Skdvcrtíðin við Breiðafjiirð stc'iulur nú sem luc'st og að siign Viðars Bjönissoiiar, skipstjóra á Ársa'li SII 88 Irá Stvkkisliólmi. hafa aHabrögð vc'i'ið ágic't. Skd- kvótinn á yfirstandandi vertíð, scni hólst í ágúst s!.. var skertur nni 6% frá því á vertíðinni í fvrra og að siign Viðars liefur verð fyrir skelina staðið í slað undan- farin þrjú ár. Við þessu lial'a mnrgir skipstjórar og útgerðar- nieiiii hrugðist með að reyna að taka kvótann á skcmmri tíma en undaiil’iirin ár. Skelkvóti Ársæls SII er 660 tonn af skel á vertíðinni en til samauburðar má nefna að í fyrra var kvótinn rúm 700 tonn. Svip- aöar rcglur gilda á skelveiöunum og i n n l’j ar ð a rræ kj u v e i ö unu m. Heildarkvótanum ei skipt til vinnslu á millí skelverksmið- janna og nota þær cigin báta og \ iöskiptabáta til þess að afla þcss hráefnis scm þær mcga vinna úr. Ársæll SH. sem cr í eigu hlutafé- lags, hefur \ ei iö f \ iöskiptum við skelverksmiöju Sigurðar Ágústs- sonar hf. í Stykkishólmi undan- farin ái og sagc'i \ iöai ánægju ríkja með það samstarf. Algengur clajísafli er um 10 tonn — Viö erum auðvitað ekki sáttir með þaö að veröiö skuli ekki hafa hækkaö frá þ\ í í janúar 1991 cn við því er líkast til ckki mikið að gera. Vegna kvóta- skeröingarinnar, 6fo nú og 10% f ívrra, höfum \iö rcynt :iö taka kvótann á skemmri tíma cn áður en unt það verðum við auðvitað að hafa samráð við vinnsluna. Báturinn var í slipp í september og við byrjuðum því ckki á skel- inni fyrr en í október og ef allt gengur aö óskum ættum \ið aö vera búnir aö ná kvótanum fyrir áramót. Algengur al’li er um 10 tonn á dag en l'yrir kernur að þcssir stærri bátar fái upp í 12 til 13 tonn á dag og þcss eru dæmi aö dagsafiinn hafi farið upp í 15 tonn. Viö róunt fimrn daga vik- unnar, sunnudaga til fimmtu- daga. en tökum helgarfríiö degi fyrr en flestir aðrir vegna vinnsl- unnar. Það er ekki unnið í skel- vinnslunni um helgar og því ró- um við á sunnudögum cn tökum frí á föstudögum í staöinn, segir Viðar en í máli hans kcmur fram aö yfirleitt sé farið út um kl. 05:00 aö morgni og komiö inn um kl. 17:00 til 18:00 sarna dag. „Tökum þriðjung aflans á noröursvæöinii“ Viðar segir rnjög góða sam- vinuu um skelveiöarnar á milli sjómanna á bátunum frá Breiða- fjaröarhöfnum. — Ég held að menn séu ekki ntjög ósáttir um kvótann. Viö höfum lengi talið aö 800(1 tonna heildarkvóti sé ekki ócölilegur en því cr ekki að levna að það hefur oft veriö farið fram úr því aflamagni og fyrir vikiö hefur stofninn e.t.v. látið á sjá. Ef ég man rétt þá hefur kvótinn mest vcriö 13.500 tonn og ég held aö allir séu sammála um aö það sé alltof mikiö. segir Viöar en þess má gcta að sjómenn við Breiða- fjörð hafa sjálfir komiö sér niöur á ákveðna nýtingaráætlun scm miö- ar aö því aö ofnýta ekki skelstofn- inn á ákveönum stöðum í firðin- um. — Viö skiptum firðinum í norð- ur- og suðursvæöi. Norðursvæðið cr í grófum dráttum norðan Flat- eyjcir en suðursvæöið er þar fyrir sunnan og segja má aö þaö nái aö Grundarfirði í vcstri og rétt austur fyrir Stvkkishólm. Það er smærri skcl á norðursvæöinu og þvíhöfum við komið okkur saman um aö hver báturtaki a.m.k. þriðjungafl- ans á því svæöi en afganginn á suð- ursvæöinu. Þetta samkomulag hef- ur veriö virt af öllum cnda cr vel fylgst nieð því aö það sé haldið. Sá háttur er hal'ður á að bátarnir lil- kynna urn afla og veiðisvæöi til hafnarvarða t Stykkishólmi og upplýsingar um feröir bátanna og aflamagn er því aö finna á einurn og sama staðnum, segir Viðar en hann segir skelveiöarnar hala verið í föstum skoröum undanfarin fintm til scx ár. Umrædd nýtingar- áætlun hefur vcriö látín duga til friðunar en ekki hefur veriö gripið til þcss ráös að loka einstaka svæö- um. — Menn finna fljótlega inn á þaö hvar bcstu veiðisvæöin eru og cyöa ckki tíma á svæöum þar sem smærri skelin er áberandí í aflan- um, scgir Viðar. Góð nýlidun hjá skelinni Skelin cr nu flokkuð í þrjá flokka. í fyrsta flokki er skel sem er sjö sentímetrar í þvcrmál eða stærri cn fyrir hana cru greiddar 31 króna fyrir kílóið. í öðrum flokki er skel, sem er scx til sjö sentímetr- ar í þvermál, og er verðið á henni um 26 krónur fyrir kílóiö. í þriðja flokknum. sem ekki er nýttur, cr skcl smærri cn sex sentímctrar í þvcrmál. Aö sögn Viðars er al- gengt hlutfall annars flokks skeljar um 10% á suöursvæöinu en á norö- ursvæöinu getur hlutfallið fariö upp í allt að 40%. Þess má geta að taliö er að þaö taki hörpuskelina allt að sjö til átta ár aö vaxa upp í veiðanlega stærö. Gott samstatf hefur vcriö við Hatrannsókna- stofnun um nýtingu skelstofnsins í Breiðafirði og aó sögn Viöars þá hefur Hrafnkell Eiríksson fiski- fræðingur lýst því yfir aö vöxtur og viögangur stofnsins virðist ágæt- lega tryggður vegna góðrar nýliö- unar undanfarin ár. Veiðarfæratækni á skelveiðun- unr hel'ur ekki brcyst mikiö undan- farin ár en að sögn Viöars eru þó að koma frant plógar sem eiga að taka tninna af steinum og öðru rusli. — Viö fáurn vaxandi hlutfall af ýmiss konar rusli nicö skelinni og þaö stafar vafalaust af því að það cr búið aö plægja botninn töluvert upp á þeirn slöðum scm mest er sótt á. Annars vita menn lítiö um það hvernig plógarnir fara meö botninn. Það er víst erfitt aö taka neöansjávarmyndir af plógunum á veiöum vcgna þess hve mikiö þyrl- ast upp af botnlaginu en auövitað vildum við vita meira um áhrif þcirra. Við vitum t.d. lítið um þaö hvc mikiö brotnar af skclinni cn fiskifræöingurinn hefur revndar sagt okkur að það sé lítið aö ótt- ast í þeim efnum. Hrognalaus ígulker nýtast eklci Aukaafli er ekkí mikill á skcl- veiðunum cn þó kemur alltaf nokkuð meö af ígulkerum í skel- plógana. Nú cr ígulkeravinnslan nýhafin að nýju í St\ kkishólmi og það liggur því beinast við aö spyja Viöar að því hvort ígulkcr- in séu ekki góð búbót fyrir skel- veiðimennina. — Því miöur er þaö ekki svo. Það vantar ekki að það kemur alltaf töluvert með að ígulkerum en þau viröast því miður ekki vera nýtanleg. Það vantar oft í þau hrognin og þau virðast ekki vera af réttum lit. Við höfum lát- ið taka sýni af ígulkerunum af og til en það bendir allt til þess að ígulkerin, sent halda sig á þessu dýpi. henti alls ekki til hrogna- töku. ígulkerabátamir hafa verið að vciðum á grynnra vatni og þaö er eins og að bestu kerin haldi sig þar. Það þýðir lftið fyrir okkur að eltast við þau upp á grunnið enda cr erfiðara að koma plógunum þar við, segir Viðar en þess má geta uð bátarnir, scm stunda ígul- keravciðarnar, fá alltaf dálítiö af skel með ígulkcrunum. Þcnnan aukaafla mcga þeir hins vegar ckki koma mcð að landi vegna þess að skclveiðarnar eru kvóta- bundnar. — Mér finnst hálf kjánalegt aö þeir skuli þurfa að henda þessum afla í sjóinn aftur og mér l'innst sjálfsagt að mcnn skoði það hvort ekki sé hægt að koma því til lcið- ar að menn fái aö hirða þessa skel. Það má þó auðvitað ckki leiða til þcss að þessit nienn í'ari uð gera út á skelina, scgir Viðar. Tonn á móti tonni Ársæll SH er rúmar 100 brúttórúmlestir að stærð og auk skclkvótans er báturinn með um 190 tonna þorskígildiskvóta. Það er ekki mikið aflamagn fyrir svo stóran bát, ckki síst þcgar haft er í huga þær takmarkanir sem skel- veiðarnar hafa í för með scr. Þannig er t.a.m. ekki arðbært að gera út á línuveiðar á tvöföldun- artfmanum vegna þess að bátur- inn er að skelveiðum a.m.k. helming tvöföldunartímans. — Viö vorum á línuveiðum fyrir nokkrum árum en undan- farin ár höfum við vcrið á þorska- netum og fiskitrolli. í fyrra og lyrri hluta þessa árs drýgðum \iö kvótann mcð viðskiptum upp á tonn á móti tonni við Fiskiöjuna Skagfirðing á Sauðárkróki. Þær veiðar gáfust vel og ég held aö þær hafi komið bæöi útgerð og sjómönnum til góða. Valið stendur unt að fiska cða láta bát- inn liggja bundinn við bryggju, segir Viðar en þess má gcta aö sjö manns eru í áhöfn Ársæls SH. — Þetta er fastur kjarni scm hefur haldiö saman undanfarin ár og þaö hafa litlar sem engar mannabrcytíngar orðiö hjá okk- ur, segir Viðar Björnsson.

x

Fiskifréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.