Fiskifréttir


Fiskifréttir - 03.11.1995, Síða 7

Fiskifréttir - 03.11.1995, Síða 7
FISKIFRÉTTIR föstudagur 3. nóvember 1995 7 Línutvöföldunartíminn hafinn: Beitningarvétar settar í tvo báta KEMHYDRO - salan Snorrabraut 87 • 105 Reykjavík Sími: 551 2521» Fax: 551 2075 Gufukatlar frá Bretlandi Allar gerðir. Leitið tilboða STYRMIR ÍS-207 — og sá þriðji endurbættur Undanfarna daga hafa línuútgerðarmenn keppst við að undir- búa báta sína til veiða en tvöfoldunartíminn hófst 1. nóvember sem kunnugt er. Tveir bátar, Vinur ÍS og Styrmir IS, hafa fengið Mustad beitningarvélasamstæður sem verið er að prufukeyra þessa dagana og línuvélasamstæðan í Eldborgu RE hefur verið stækkuð og endurbyggð. Eldborg RE, sem áður hét Skotta RE, hefur farið í gegnum allsherjar klössun eftir bruna sl. vor. Meðal annars var Mustad beitningarvélasamstæðan stækkuð og endurbyggð þannig að nú er unnt að koma fyrir 32 þriggja metra rekkum sem rúma um 40 þús. króka miðað við 7 mm línu eða 35 þús. króka miðað við 9 mm línu. Er skipið nú komið með jafn- stóra bjóðageymslu og Tjaldarnir. Pá hefur verið sett í það stjórnbún- aður fyrir línukerfi frá íslenskri vöruþróun hf. Vinur ÍS (áður Orri ÍS) og Styrmir ÍS hafa báðir fengið Must- ad verksmiðjuuppgerðar beitning- arsamstæður með rekka fyrir yfir 30 þús. króka. Þessir bátar voru ekki áður með beitningarvélar. Ragnar Aðalsteinsson hjá Atlas hf., umboðsaðila vélanna, sagði í samtali við Fiskifréttir að nú væru 26 bátar hérlendis með beitningar- vélar, en fyrir þremur árum hefðu þeir verið 29 að tölu. Beitningar- vélabátunum hefði því fækkað en ekki fjölgað gagnstætt því sem sumir héldu. Fækkunin stafaði m.a. af því að stórir línubátar hefðu verið seldir úr landi að und- anförnu. Samhliða þessu hefði stórum línubátum sem róa með handbeitta línu fækkað enda sum- um breytt í beitningarvélabáta. Því má svo bæta við að þessa dagana er verið að endurbæta línu- vélarkerfið í Aðalvík KE og verið er að koma fyrir beitningarvéla- samstæðu í Ljósfara (sem áður var í Þorra), en þessi skip Islenskra aðalverktaka hafa verið leigð ÚA á tvöföldunartímanum, sem kunn- ugt er. m útgerð og áhöfn til hamingju með verksmiðjuuppgerðu MUSTAD beitningarvélasamstœðuna! Atlas Mustad Borgartúni 24 • Pósthólf 8460 • 128 Reykjavík • Sími: 562 1155 • Fax: 561 6894 ■i i i ■■ i Helmingur síld- arinnar á land Það saxast á síldarkvótann með hverjum deginum sem líður. Síð- astliðinn miðvikudag, 1. nóvem- ber, hafði verið tilkynnt um 63 þús. tonna afla af 129 þús. tonna heildarkvóta, eða 48%. Samkvæmt tölum Samtaka fisk- vinnslustöðva höfðu rúmlega 12 þús. tonn þá farið til frystingar, Sjómenn! Sendið okkur myndir! Sjómenn hafa á undanförnum mánuðum brugðist vel við áskor- unum okkar um að senda myndir til birtingar í Fiskifréttum. Við skorum á þá að halda því áfram. Myndirnar þurfa helst að vera nýjar eða nýlegar, þótt ekki sé það skilyrði. Þær mega gjarnan vera af einhverju fréttnæmu, skemmtilegu eða myndrænu úr fiskveiðunum. Greitt er fyrir birtar myndir og öllum myndum verður skilað aftur. Mikilvægt er að fá myndirnar sem allra fyrst eftir að þær eru teknar. Utan- áskriftin er: Fiskifréttir, Selja- vegi 2, pósthólf 8820,128 Reykja- vík. (Sími okkar er 515-5610) 10.500 tonn til söltunar og tæplega 40 þús. tonn í bræðslu. Um 38% aflans hafa þannig farið til vinnslu það sem af er vertíðinni en 62% í vinnslu. Eftir er að veiða 66 þús. tonn af kvótanum. SF áætlar að þörf sé fyrir 22 þús. tonn til viðbót- ar til vinnslu sem er þriðjungur af því sem eftir er. (FIMET) RAFMÓTORAR Eigum til á lager alhliba rafmótora í stærbunum 1,1 - 45 KW. Útfærslur: 'IPSS •meö fót og flans Slg. Sveínbjörnsson hf. Skeibarási 14 Sími: 565-8850 Fax: 565-2860 Skipaþjónusta Útgerðarmenn - athugið ! Viö afgreiðum gasolíu, vatn, matvœli, smurolíu og útgerðarvörur frá tankskipi á eftirfarandi veiðisvœðum: Grœnlandssundi Flœmska hattinum Reykjaneshrygg Jan Mayen Síldarsmugunni Skipaþjónusta Olís - býöur einnig alhliöa þjónustu við skip í erlendum höfnum - hvar sem er í heiminum - ailan sólarhringinn Olíuverzlun íslands hf. Sími: 515 1000 - bréfsími: 515 1010 I

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.