Fiskifréttir - 03.11.1995, Side 9
8
Norsk-íslenski síldarstofninn
Langþráð skýrsla fiskifræðinga frá ísiandi, Noregi, Rússlandi
og Færeyjum um norsk-íslenska sfldarstofninn, sem birt var í lok
síðustu viku, varpar ljósi á skiptingu stofnsins eftir efnahagslög-
sögum þessara landa á árabilinu 1948-1995 og afla hverrar þjóðar
fyrir sig. Hún segir hins vegar ekkert um það hvaða tímabil sé
eðlilegast að miða við þegar kemur að skiptingu heildarkvótans,
enda var fískifræðingunum ekki ætlað að setjast í dómarasæti.
Það verður hlutverk samningamanna ríkjanna á næstunni að
togast á um þessa skiptingu og þeir munu geta sótt sér rök í
skýrsluna fyrir nánast hvaða niðurstöðu sem þeim þóknast.
1950 -1962
Mynd 1. Á árunum 1950-1962 gekk nær allur norsk-íslenski síldarstofninn
að lokinni hrygningu í ætisleit á svæðið norður af Færeyjum, austan og
norðan íslands og milli íslands og Jan Mayen. Þarna hélt sfldin sig þar til
haustaði og hafði vetursetu úti af Austfjörðum mánuðina október-desem-
ber. Hún gekk síðan austur um á hrygningarstöðvarnar við Noreg í
janúar og febrúar.
Tafla 1. Heildarafli norsk-íslenskrar sfldar (sumar/vetur, smásfld/
feitsfld/stórsfld 1950-1962 í þúsundum tonna.
Veiðiþjóðir
Efnahagslögsaga Færevj. ísland Noregur USSR Samtals %
Færeyjar 77,7 13,4 523,0 641,1 4,0
ísland 72,2 558,0 240,2 978,8 1858,2 12,1
Jan Mayen 5,3 483,6 488,9 3,2
Noregur 0,6 11311,0 484,4 11760,0 76,3
USSR 101,8 101,8 0,7
Alþjóðleg svæði 466,6 466,6 3,0
Evrópubandalagið 84,4 84,4 0.6
Ótilgreint 19,2 19,2
Samtals tonn 150,5 558,0 11589,1 3095,7 15393,2
% 1,0 3,6 75,3 20,1 100,0 100,0
Tafla 1. Á þessu tímabili veiddu íslendingar 3,6% af heildaraflanum en
hins vegar voru 12,1% veidd innan íslenskrar efnahagslögsögu. Svipað er
uppi á teningnum ef aðeins er tekið tillit til stórsíldarinnar, eins og sést á
töflu 2 hér fyrir neðan.
Tafla 2. Stórsfldarafli norsk-íslenskrar sfldar (sumar/vetur) 1950-1962
í þúsundum tonna.
Veiðiþjóöir
Efnahagslögsaga Færevj. ísland Noregur USSR Saratals %
Færeyjar 77,7 13,4 523,0 641,1 5,0
ísland 72,2 558,0 240,2 978,8 1858,2 15,1
Jan Mayen Noregur USSR Alþjóðleg svæði Evrópubandal agi ð Ótílgreint 0,6 5,3 8363,9 19,2 483.6 484,4 466.6 84,4 488,9 8812,9 466,6 84,4 19,2 4,0 71,3 3,8 0,7 0,1
Samtals tonn 150,5 558,0 8642,0 2993,9 12344,4
% 1,2 4,5 70,0 24,3 100,0 100,0
„Þctta verður endalaust mats-
og samningsatriði. Menn verða
hins vegar að hafa það að leiðar-
ljósi að byggja stofninn upp og
nýta hann skynsamlega þannig að
hann skapi öllum þjóðunum fjór-
um, sem hlut eiga að máli, framtíð-
armöguleika. Við höfum upplifað
það að hægt er að eyða uppsjávar-
stofni eins og síldinni. Það má ekki
koma fyrir aftur, — Norðmenn
verða að skilja það,“ sagði Kristján
Ragnarsson formaður LÍÚ í sam-
tali við Fiskifréttir. Hann vildi ekki
á þessari stundu leggja mat á það
hversu stóra hlut Islendingar ættu
að krefjast úr heildarkvótanum.
Þegar hefur komið fram í frétt-
um frá Noregi, að Norðmenn telja
eðlilegast að miða skiptingu heild-
arkvótans við tímabilið frá 1972 til
dagsins í dag, þegar síldin hefur að
langmestu leyti veiðst í norskri lög-
sögu og yfirgnæfandi meirihluti
aflans komið í hlut Norðmanna. Á
þessu tímabili hefur afli Islendinga
enginn verið, ef frá eru talin árin
1994 og 1995. Það kæmi ísle'nding-
um hins vegar best að miða við
tímabilið 1963-1971 þegar íslensk
skip veiddu 27% heildaraflans og
35% stórsíldaraflans.
í skýrslu fiskifræðinganna er
tímabilinu 1950-1962 lýst sem
„normal“ tímabili í göngum síldar-
innar (sjá mynd 1). Á því tímabili
veiddist 12-15% aflans í íslenskri
lögsögu en hlutur Islendinga var
3,6-4,5%.
Talið er að nú séu um 3,7 millj-
ónir tonna af fullorðinni síld í
stofninum, en á næstu árum muni
tveir stórir árgangar frá 1991 og
1992 bætast í stofninn. Miðað við
hóflega ársveiði (800-1000 þús.
tonn) er gert ráð fyrir að hinn kyn-
þroska hluti stofnsins vaxi við
þetta í 6-8 milljónir tonna. Til sam-
anburðar má geta þess að þegar
stofninn var stærstur eftir 1950 er
talið að hann verið allt að 12 millj-
ónir tonna og að hann hafi jafnvel
verið ennþá stærri á stríðsárunum.
Á meðfylgjandi teikningum og
töflum sjást göngur síldarinnar og
skipting aflans eftir ríkjum og
veiðisvæðum á þeim tímabilum
sem skýrsla fiskifræðinganna nær
til. Lesendum geta síðan hver um
sig lagt mat á það hver sé eðlilegur
afli okkur til handa í þessu síldar-
stríði.
Á sfldarplani á Seyðisfirði. (Mynd: Snorri Snorrason).
1963
Tafla 3. Nú eru tölurnar orðnar okkur öllu hagstæðari. Á þessu tímabili
veiða íslendingar 26,6% af heildaraflanum og 27,8% eru veidd innan
íslenskrar efnahagslögsögu. Sé aðeins tekið mið af stórsíldaraflanum (sjá
töflu 4) eru samsvarandi tölur 35,1% og 36,7%.
Mynd 2. Tímabilið 1963-1971 var mikið breytingarskeið. Á árunum 1963-
1966 var stofninn tvískiptur. Hluti hans gekk yfir á Færeyja-íslands-Jan
Mayen svæðið eins og áður er lýst. Ætissvæði hins hlutans var þá vestur
og suðvestur af Bjarnarey og hafði sá hluti stofnsins vetursetu úti af
Norður-Noregi og hrygndi við Lófót fram til 1965. Haustið 1966 gekk þessi
síld hins vegar til vetrardvalar á Austfjarðamiðum.
Tafla 4. Stórsfldarafli norsk-íslenskrar sfldar (sumar/vetur) 1963-1971
í þúsundum tonna.
Veiðiþjóðir
EfnahagstBgsaga Færevj. ísland Noregur USSR Samtals %
Færeyjar 57,2 107,0 15.6 333,7 513,5 8,5
ísland 113,2 1604,7 131,3 466,4 2115,6 36,7
Jan Mayen Noregur TTRSR 4,0 307,6 31,4 1519,0 352,9 469,1 691,9 1992,1 11,0 31,5
Svalbaröi Alþjóðleg svæði 130,5 61,0 28,9 399,3 49 4 159.4 460,3 2,5 7,3
Ótiigreint 5,0 0,6 50.1 55,7 1 l 1,1
Sámtals tonn 179,4 2211,4 1776,3 2063,8 6251,0
% 2,9 35,1 28.2 33,1 99,3 99,3
Tafla 3. Heildarafli norsk-íslenskrar sfldar (sumar/vetur, smásfld/
feitsfld/stórsfld 1963-1971 í þúsundum tonna.
Veiðiþjóðir
Efnahagsiögsaga Færeyj. ísland Noregur USSR Samtals %
Færevjar 57,2 107,0 15,6 333,7 533,5 6,4
ísland 113,2 1604,7 131,3 466,4 2115 (, 27,8
Jan Mayen Noregur USSR 4,0 307,6 OJ U> t— o V 352,9 469.1 217.2 691,9 3806,1 217,2 8,3 45,7 2,6
Svaíbárði 130,5 : i 28,9 159,4 1,9
Alþjóðleg svæði 61,0 399,3 460,3 5,5
Evrópubandalagið 42,4 42,4 0,5
Ótilgreint 5,0 0,6 50,1 55,7 0,2
Samtals tonn 179,4 2211,4 3590,3 2301,0 8282,1
O/ /o 2,2 26,6 43,1 27,6 99,5 97,9
9
— fiskifræðingar
íslands, Noregs,
Rússlands og
Færeyja hafa
skilað skýrslu
sinni um norsk-
íslenska síldar-
stofninn. Nú
kemur að stjórn-
málamönnunum
að bítast um
síldarbitann
síldin að sækja á ný í vaxandi mæli vestur í Noregshaf eftir æti. Á
síðastliðnu sumri voru ætisgöngurnar eins og sést á þessari mynd, enda
hafði stofninn þá enn vaxið með tilkomu árganganna frá 1985 og 1988-
1990. Sfldin fór lítillega inn fyrir íslensku lögsöguna í júní á leið sinni
norður og austur á bóginn en dvaldi þar skemur en menn höfðu vonast til.
Tafla 5. Heildarafli norsk-íslenskrar síldar (sumar/vetur, smásíld/
feitsíld/stórsíld 1972-1985 í þúsundum tonna.
Efnahagslögsaga Vviðiþjnðir Samtais %
Færeyj. ísland Noregur USSR
Færeyjar
ísland
Jan Mayen Norcgur 400,2 400,2 99.4
USSR Alþjóðleg svæði Evrópubandalagið Ótilgreint 2,6 2,6 0,6
Samtals tonn 0,0 0,0 400,2 2,6 402,8
% 0,0 0,0 99,4 0,6 100,0 100,0
Tafla 5. Á þessu tímabili er lítið af sfld og hún er öll við Noreg.
Tafla 6. Stórsíldarafli norsk-íslenskrar sfldar (sumar/vetur) 1986-1995 í þúsundum tonna.
Efnahagslögsaga Veiðiþjóðir Samtals %
Færeyj. ísland Noregur USSR
Færeyjar 50,0 116,2 166,2 6,9
ísland 2,5 11,0 13,5 0,6
Jan Mayen Noregur USSR Svalbaröi Alþjóðleg svæöi Evrópubandalagið Ótilgreint 7,9 64,5 4,1 1842,1 5,5 297,3 26,0 4,1 2139,4 26,0 77,9 0,2 88,2 1.1 3.2
Samtals tonn 60,4 191,7 1851,7 323,3 2427,1
% 2,5 7,9 76,3 13,3 100,0 100,0
Mynd 3. Árin 1967-1968 varð sú
grundvallarbreyting að sfldin
hætti með öllu ætisgöngum sínum
á íslandsmið en hélt þess í stað
norður um miðju Noregshafs í æt-
isleit vestur af Bjarnarey og Sval-
barða. Veturseta varð eftir sem
áður úti af Austfjörðum bæði árin.
Því má svo bæta við að á tímabilinu
1972-1986 hélt fullorðna sfldin sig
alfarið nærri norsku ströndinni.
Tafla 7. Skipting alls norsk-íslenska sfldarstofnsins í
þyngd eftir efnahagssögu og tímabilum.
1945-1962 % 1965-1971 % 1972-1985 % 1986-1995 %
Færeyjar 8,8 7,1 0.0 1,3
ísland 27,5 26.6 0,0 0,1
Noregur Jan Mayen Rússland Smugan í Noregshafi Svalharði 22.0 11.0 22.3 69 0,1 36.7 3.0 11,2 5,9 9,1 :: 100,0 0.0 0.0 0.0 0,0 87,3 1,0 II 6;2 3,1 0,9
Smugan í Barentsltafi Evrópubandalagíð 0,6 0,7 0,0 0.5 0.0 0,0 0,1 0,0
Tafla 8. Skipting hins kynþroska hluta norsk-íslenska sfld-
arstofnsins í þyngd eftir efnahagssögu og tímabilum.
1945-1962 1963-1971 1972-1985 1986-1995
% % %
Færeyjar 13,2 8,8 0,0 1,4
ísland 41,0 33,0 0,0 0,2
Noregur Jan Mayen Rússland Smugan í Noregshafi 18,0 16,4 (1.0 10,3 35,9 3,7 3,4 7,3 100,0 0,0 0.0 0,0 93,0 1.1 0.0 3,4
Svalharði 0.0 7,2 0,0 0,9
Smugan í Barentshafi 0,0 0,0 0,0 0,0
Evrópubandalagið 1,0 0,7 0,0 0,0