Fiskifréttir - 03.11.1995, Page 10
10
FISKIFRÉTTIR föstudagur 3. nóvember 1995
A IIII
/Mlll
RAFMÚTORAR
Stærðir: 0,18 - 900 kW.
uv yfltÖVvO Útfærslur: -Lokaðir IP55
U -» -Opnir IP23
-Bremsumótorar
-EExe
> JOHAN
SUNDABORG 15
104 REYKJAVÍK
RONNINGHF
Rækjuveiðar
Tveir rækjutogarar bætast í fíota Bílddælinga:
Skapa 100 ársstöriá Bíldu-
dal, Blönduósi og Sauðárkróki
— fara á rækjuveiðar á Flæmingjagrunni en afíinn verður unninn
hjá rækjuverksmiðjum Rækjuvers hf., Særúnar ht. og Dögunar hf.
Tveir rækjufrystitogarar bætast í
flota Bílddælinga nú um helgina.
Togararnir, sem keyptir eru af
IB 5klPntfÚNMiNF +
SKIPA LINAN SF.
Royal Greenland á Grænlandi, eru
45 metra og 69 metra langir og var
kaupverð þeirra samtals 236 millj-
ónir króna. Eigendur togaranna
eru rækjuverksmiðjurnar Rækju-
ver hf. á Bíldudal, Særún hf. á
Blönduósi og Dögun hf. á Sauðár-
króki. Togararnir fara til rækju-
var samþykkt á fundi ráðsins í
Kanada. Togararnir hafa að und-
anförnu verið í slipp í Danmörku
og eru þeir væntanlegir til landsins
nk. sunnudag.
Erik BA og Kan BA
Báðir togararnir eru mjög vel
verið hefurl. stýrimaður á Nökkva
HU.
Að sögn Óttars verða alls 35
manns í áhöfnum beggja togar-
anna og 15 afleysingamenn. Allur
iðnaðarrækjuafli skipanna mun
fara til vinnslu hjá rækjuverksmiðj-
unum þremur og talið er að við það
muni skapast 50 ný störf hjá við-
komandi fyrirtækjum.
— Við erum með þessu að skapa
50 hálaunastörf og 50 vel launuð
störf í landvinnslu. Alls skapar til-
koma togaranna um 100 ný störf
eða svipaðan fjölda og reiknað er
með að stækkun álversins í
Straumsvík muni hafa í för með sér
eftir að framkvæmdum við þessa 11
milljarða króna fjárfestingu verður
lokið, segir Óttar en hann leynir
því ekki að samþykkt NAFO og
viðbrögð íslenskra stjórnvalda við
henni geti komið sér illa fyrir út-
gerð togaranna.
Látum ekki söguna
úr hvalamálinu
endurtaka sig
— Samþykkt NAFO kom aftan
að okkur eins og öllum öðrum. Við
treystum því að íslensk stjórnvöld
mótmæli þessari aðför nágranna-
þjóðanna að íslenskum hagsmun-
um. Að mati okkar, sem að útgerð
skipanna stöndum, eru úthafsveið-
arnar eini vaxtarbroddurinn í ís-
KVÆRNER
Kværner Fisktækni
Stangarhyl 6 • 110 Reykjavík • Sími 587 1300
Erik BA 204.
veiða á Flæmingjagrunni í næstu
viku og verða þeir mannaðir ís-
lenskum sjómönnum.
Samkvæmt upplýsingum Óttars
Yngvasonar, eins af eigendum
Rækjuvers hf. á Bfldudal og Sæ-
rúnar hf. á Blönduósi, var gengið
frá kaupunum á rækjutogurunum
um viku áður en umdeild tillaga
NAFO um sóknartakmarkanir á
rækjumiðunum á Flæmingjagrunni
útbúnir til rækjuveiða og -vinnslu.
Sá stærri, sem hét Erik Egede, hef-
ur fengið nafnið Erik BA 204.
Togarinn var byggður árið 1971 og
eftir lengingu og endurbætur árið
1986 mælist hann 69 metrar. Ný
aðalvél var sett í togarann um leið
og hann var lengdur og að sögn
Óttars er mjög fullkomin rækju-
verksmiðja um borð. Lausfrystar
eru tveir og er frystigetan um 50
tonn af afurðum á sólarhring. Tog-
arinn er í ísklassa A1 og hentar því
mjög vel til veiða við erfiðar að-
stæður í norðurhöfum. Skipstjóri
hefur verið ráðinn Hallgrímur
Hallgrímsson sem síðast var skip-
stjóri á Baldri EA.
Minni togarinn, sem hét Kangil-
ineq, hefur fengið nafnið Kan BA
101. Hann var byggður árið 1978 og
lengdur í 45 metra árið 1987. í tog-
aranum er fullkomin rækjuverk-
smiðja og er frystigetan um 30 tonn
af afurðum á sólarhring. Bæði
skipin eru útbúin með ísgálgum
fyrir togvírana en með því móti er
hægt að minnka bilið milli víranna
þegar togað er í ís. Skipstjóri á Kan
BA verður Kristján Gíslason sem
VERKFRÆÐISTOFAN
FENCUR
CONSULTING ENGINEERS
TÆKNIÞJONUSTA
- Skipahönnun
-Verklýsingar
- Kostnaðaráætlanir
-Verkeftirlit
- Hallaprófanir
- Stöðugleikaútreikningar
- BT-mælingar
-VELTITANKAR
VERKFRÆÐISTOFAN
FENCURhf
CONSULTtNG ENGtNEERS
Dalshraun 13
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 5090
Fax: 565 2040
ORUGG KÆLIKEI
ORUGG ÞJÓNUð
Atriöi sem skiptu miklu
í mutvælaiðnuðL
Metnaður Kværner Fisktækni á íslandi
felst í að tryggja öryggi í við-
haldi og eftirliti á öllum
tegundum kælikerfa.
Starfsfólk sölu- og
þjónustudeildar Kværner
Fisktækni á íslandi er tilbúið til
þjónustu hvar og hvenær sem er.