Fiskifréttir - 03.11.1995, Síða 15
FISKIFRÉTTIR föstudagur 3. nóvember 1995
15
Neskaupst. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Beitir NK 40 Tro Karfi 1
Börkur NK 605 Nót Síld 2
Bjartur NK 21* Tro Grálú 1
Víkurberg GK 422 Nót Sfld 1
Þórshamar GK 557 Nót Síld 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Anna Rósa NK 2.8 Net Þorsk 4
Nökkvi NK 1.5 Lín Ýsa 1
Smábátaafli alls: 9.9
Samtals afli: 1654.9
Stefán Rögnv EA Víðir Traust EA Otur EA 4 5 1 Tro Tro Net Rækja Rækja Ufsi i i i
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Þytur EA 0.4 Net Þorsk i
Hansi EA 0.3 Han Þorsk i
Bjarmi EA 0.1 Lín Þorsk i
Smábátaafli alls: 1.0
Samtals afli: 233.0
Hjalteyri ■ Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi I afli færi afla land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Jóhanna EA 0.5 Net Þorsk 1
Samtals afli: 0.5
Eskifjörður Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Jón Kjartans SU 41 Tro Rækja 1
Hólmatindur SU 81 Tro Karfi 1
Sæljón SU 459 Nót Sfld 2
Gestur SU 5 Tro Rækja 1
Þórir SF 5 Tro Rækja 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Guðmundur Þó SU 2.9 Dra Koli 2
Regina SU 0.2 Han Ýsa 1
Rúna SU 0.1 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 3.2
Samtals afli: 594.2
Akureyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hrímbakur EA 85 Tro Þorsk 1
Hríseyjan EA 5 Tro Rækja l
Hjalteyrin EA 79 Tro Rækja 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Kristján EA 0.3 Net Þorsk 1
Gustur EA 0.1 Lín Þorsk l
Smábátaafli alls: 0.3
Samtals afli: 169.3
Grenivík Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
1 Sjöfn ÞH 18 Tro Rækja 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Anna ÞH 0.1 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 0.1
Samtals afli: 18.1
Húsavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Björg Jónsdó ÞH 14 Tro Rækja l
Júlíus Havst ÞH 64 Tro Rækja 1
Björg Jónsdó ÞH 3 Tro Rækja 1
Geiri Péturs ÞH 80 Tro Rækja 1
Kristbjörg ÞH 18 Tro Rækja 1
Aldey ÞH 15 Tro Rækja l
Aron ÞH 5 Tro Rækja 2
Guðrún Björg ÞH 5 Tro Rækja 2
Fanney ÞH 4 Tro Rækja 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Fram ÞH 1.6 Dra Þorsk 1
Kalli í Höfð ÞH 1.0 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 3.7
Samtals afli: 211.7
Þórshöfn Heildar- Veiðar- afli færi Uppist. afla Fjöldi land.
Júpiter ÞH 317 Nót Sfld 1
Geir ÞH 12 Net Ufsi 5
Faldur ÞH 1 Dra Þorsk 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Manni ÞH Smábátaafli alls: 0.6 Lín 0.6 Þorsk 1
Samtals afli: 330.6
Vopnafj. Hcildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Júpiter ÞH 299 Nót Síld 1
Víkurberg GK 563 Nót Sfld l
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 862.0
Borgarfj. E 1 Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi | afli færi afla land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Högni NS 1.9 Lín Þorsk 1
Samtals afli: 3.3
Seyðisfj. Heildar- afli Veiöar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Gullver NS 110* Tro Karfi 1
Keflvíkingur KE 139 Nót Sfld 1
Arnþór EA 337 Nót Sfld 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Helga Sigmar NS 1.5 Dra Ýsa 2
Þórey Björg NK 0.2 Net Ýsa 1
Rán NS 0.2 Lín Ýsa 1
Smábátaafli alls: 2.1
Samtals afli: 588.1
Reyðarfj. ■ Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi | afli færi afla land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Dögg SU 0.6 Lín Þorsk 1
Samtals afli: 0.6
Fáskrúðsfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Ljósafell SU 65 Tro Karfi l
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Örk SU 0.4 Lín Ysa 1
Smábátaafli alls: 0.7
Samtals afli: 65.7
Stöðvarfj. Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
Kambaröst SU 53 Tro Þorsk l
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Stjarnan SU 1.6 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 1.8
Samtals afli: 54.8
Breiðdalsvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Fiskines SU 1.3 Lín Þorsk 2
Kambavik SU 0.9 Dra Koli 1
Samtals afli: 3.1
Djúpivogur Heildar- Veiðar- afli færi Uppist. afla Fjöldi land.
Arney KE 505 Nót Síld 2
Brimir SU 84 Net Rækja 2
Vigur SU 1 Dra Koli 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Tjálfi SU 1.5 Dra Koli 1
Smábátaafli alls: 1.5
Samtals afli: 591.5
Hornafj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Húnaröst RE 1367 Nót Síld 4
Jóna Eðvalds SF 168 Nót Síld 2
Sigurvon Ýr BA 32* Lín Þorsk 1
Skinney SF g* Net Langl 1
Melavík SF 4* Lín Annar 1
Sigurður Lár SF 8* Net Þorsk 3
Hvanney SF 10 Dra Þorsk 3
Bjarni Gísla SF 6* Tro Þorsk 2
Hafnarey SF 38* Tro Ufsi 1
Erlingur SF 12 Net Þorsk 2
Von SF 7 Lín Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sæunn SF 2.1 Lín Þorsk 1
Mímir SF 2.0 Han Þorsk 3
Smábátaafli alls: 12.6
| Samtals afli: 1673.6
SmuguafU eftir verstöðvum
Akureyrímeð mesta Smuguafíann
— fengi 1.800 tonna kvóta, efsamið yrði
um 15 þúsund tonna heiidarkvóta
Skip frá Akureyri hafa dregið mestan afla úr Barentshafi frá
því að veiðarnar þar norður frá hófust sumarið 1993 eða rúm
9.100 tonn upp úr sjó miðað við landaðan afla. Eins og fram kom í
síðustu Fiskifréttum er Samherji hf. aflahæsta útgerðin með yfir
6.000 tonn og þessi afli á enn eftir að aukast því Akureyrin EA er
annað tveggja íslenskra skipa sem ennþá eru að veiðum í Smug-
unni. Hitt skipið er Sléttanes frá Þingeyri, en auk þess er henti-
fánaskipið Hágangur II þarna að veiðum.
Á meðfylgjandi töflu er verð-
stöðvum landsins raðað upp miðað
við landaðan afla úr Barentshafi
frá upphafi til þessa dags og auk
þess höfum við leyft okkur að
reikna á þær kvóta miðað við að
samið yrði um 15 þús. tonna heild-
arkvóta þar norður frá og veiði-
reynsla látinn ráða kvótaúthlutun.
Hafnarfjörður er í öðru sæti á
þessum lista. Meðal þeirra skipa
sem aflað hafa Hafnarfirði veiði-
reynslu í Smugunni er togarinn
Sjóli sem síðar var seldur til Sauð-
árkróks og heitir nú Málmey SK.
Hvort veiðireynsla hans á árunum
1993 og 1994 upp á rúmlega 1.000
tonn fylgir skipinu til Sauðárkróks
eða situr eftir hjá Sjólaskipum í
Hafnarfirði skal ósagt látið. Þess
má geta að þegar svokölluð „sigl-
ingaskip“, sem sérhæft hafa sig í
veiðum fyrir Þýskalandsmarkað,
hafa verið seld milli byggðarlaga
hefur réttur þeirra til söludaga ytra
fylgt með í kaupunum. Dæmi um
þetta er togarinn Vigri RE sem
seldur var norður á Sauðárkrók og
heitir nú Skagfirðingur SK.
Reyndar má geta þess að Sauð-
krækingar seldu frá sér togarann
Drangey, sem hafði töluverða
veiðireynslu í Smugunni, til
Vopnafjarðar og heitir hann nú
Eyvindur vopni. Til álita hlýtur að
koma hvort veiðireynslan flytjist
með skipinu eða ekki.
Loks er að minnast á hentifána-
skipin í eigu Islendinga, en þau eru
ekki með í þessu yfirliti. Þau sóttu
rösklega 4.000 tonn í Barentshafið
á síðasta ári en hafa lítið verið þar í
ár. Hvort veiðireynsla þeirra kem-
ur Islendingum að notum eða ekki
á eftir að koma í ljós.
Smuguaflinn eftir verstöðvum Kvóti miðað við 15.000 tn. heild- Staður Tonn arkvóta
1. Akureyri* 9.136 (1.793)
2. Hafnarfjörður 7.745 (1.520)
3. Ólafsfjörður 6.959 (1.365)
4. Sauðárkrókur 5.630 (1.104)
5. Reykjavík 5.141 (1.008)
6. Ísafj/Hnífsd. 4.015 (788)
7. Grindavík 3.930 (771)
8. Skagaströnd 3.483 (683)
9. Vestm.eyjar 3.261 (639)
10. Þórshöfn 3.061 (600)
11. Reyðarfjörður 2.992 (587)
12. Siglufjörður 2.611 (512)
13. Hólmavík 2.476 (485)
14. Seyðisfjörður 2.040 (399)
15. Dalvík 1.706 (335)
16. Ólafsvík 1.702 (333)
17. Þingeyri* 1.687 (330)
18. Eskifjörður 1.523 (299)
19. Neskaupst. 1.038 (203)
20. Akranes 875 (171)
21. Raufarhöfn 816 (159)
22. Stöðvarfjörður 686 (134)
23. Fáskrúðsfj. 682 (134)
24. Hornafjörður 666 (131)
25. Grundarfj. 618 (120)
26. Húsavík 494 (96)
27. Sandgerði 490 (96)
28. Bolungarvík 434 (84)
29. Vopnafjörður 271 (51)
30. Grenivík 226 (44)
31. Þorlákshöfn 57 (11)
Samtals 76.451 15.029
* Ath.: Akureyrin EA frá Akureyri og
Sléttanes IS frá Þingeyri eru enn að veið-
um í Smugunni.
*- iL. ._____
iSlifPÍÍBIiiÍlss