Fiskifréttir - 03.11.1995, Qupperneq 16
HANDLEITARTÆKI
AMMÓNÍAK
OG FREON
CFC, HFC, HCFC, 03 blöndur
j Stíllanleg næmni
j Innbyggður örgjafi
j Hljóðmerki
j Ljósdíóðumerki
j Handtaska
Auðvelt í notkun
/jijlaag) Skynjaratækni
ÁRTORG 1 • 550 SAUÐÁRKRÓKI
SÍMAR 455 4500 / 455 4552 • FAX 455 4501
568 9030
IMETAlNrAUST
5 690691 110000
FRETTIR
41. tbl. föstudagur 3. nóv. 1995
Færíbandareimar fyrir matvælaiðnað í
• Mikið hita- og sveigjuþol.
• Hátt viðnám gegn sliti og efnisþreytu.
• Viðurkenndar af: FDA og USDA.
FORMAX HF • MÝRARGATA 2 • 707 REYKJAVÍK • SÍMI 562-6800 • BRÉFASÍMI 562-6808
(formax)
C6000Í Bylting í færaveiðum
habasit
3
Nýr mótor
75% aukning í afli og nýtni, meðal straumnotkun 3A, tog 55kg.
Vöm gegn bilunum í rafkerfi, spenna 12 eða 24V.
Tveggja tölvu stýring
Endalausir möguleikar í stjómun. Tilbúin eða eigin veiðikerfi.
Vindumar geta "talað saman"og lært að keipa.
Lítil og létt
Veguraðeins 15kg.
Víndur, önglar, slóðar og allt til færaveiða, sími 461 1122
Net, nótaemi, vírar
og flotvinnufatnaður
ásamt öðrum
útgerðarvörum.
Grandagarði 13, 101 Reykjavi
Stækkun á eldrí fiskiskipum:
Ekki þarf að úrelda á móti stækkuninni
Niðurstaða hefur fengist í prófmáli
sem snertir breytingar og endur-
bætur á skipum sem fengu veiði-
leyfi fyrir 1. janúar 1986. Sam-
kvæmt úrskurði Fiskistofu er út-
gerðarmönnum skipanna heimilt
að lengja eða stækka skipin án þess
að kaupa úreldingu á móti stækk-
Mál þetta er tilkomið vegna
reglugerðar sem sett var í sumar
um veiðar í atvinnuskyni á yfir-
standandi fiskveiðiári. í reglugerð-
inni segir að ef skipum er breytt í
verulegum mæli og stækkunin sé
meiri en 20% á rúmmetratölunni
þá eigi Fiskistofa að úrskurða um
það að höfðu samráði við tækni-
deild Fiskifélags íslands hvort um
sé að ræða breytingar á skipinu eða
nýsmíði.
Það var Skipatækni hf. sem ósk-
aði álits Fiskistofu á því hvort
breytingar á Húnaröst RE, sem
m.a. fólust í því að nýr framendi
með kælitönkum væri settur á
skipið, féllu undir eðlilegar breyt-
ingar eða nýsmíði. Að sögn Bárðar
Hafsteinssonar, framkvæmda-
stjóra Skipatækni hf., barst svar
frá Fiskistofu nú í vikunni og þar
kemur skýrt fram að útgerðin þarf
ekki að útvega rúmmetra á móti
stækkuninni þótt hún sé meiri en
þau 20% sem kveðið er á um í
reglugerðinni. Þess má geta að
Skipatækni hf. hannaði sams kon-
ar breytingar fyrir útgerð Arnar
KE en gengið var frá samningi
vegna verksins fyrir gildistöku
reglugerðarinnar. Ekki þurfti því
að leita álits Fiskistofu vegna
breytinganna á Erni KE og nú
verið að smíða nýjan framhluta á
skipið hjá Nauta skipasmíðastöð-
inni í Póllandi.
— Afstaða Fiskistofu í málinu er
mjög í samræmi við þann anda sem
var á Alþingi í vor þegar lög um
stjórnun fiskveiða voru samþykkt.
í stað þess að njörva menn niður
Þúsundum tonna
fleygt í Norðursjó
— vegna kvótaleysis
Breskir skipstjórar eru æfir af
reiði vegna lítilla ufsakvóta í Norð-
ursjó, sem þeir segja að neyði þá til
þess að fleygja ufsa í sjóinn í þús-
undum tonna. Þeir fullyrða að
ufsagengd sé miklu meiri en fiski-
fræðingar álíti og því beri að auka
kvótann í stað þess að þröngva
mönnum til þess að henda ufsanum
í sjóinn.
í Fishing News eru birtar myndir
af stóru ufsaholi sem nafngreindur
skipstjóri segist hafa fleygt í sjóinn
vegna kvótaskorts. Hann kveðst
hafa fleygt hátt í 100 tonnum.
Heildarufsakvótinn í Norðursjón-
umerólþús. tonn.þar affáBretar
aðeins 8.600 tonn eða 17%. „Þetta
ástand er til háborinnar skammar.
Milljónir manna svelta í heiminum
og við fleygjum matnum í sjóinn,“
er haft eftir skipstjóranum.
Ufsanum sturtað í sjóinn.
þá gefst þeim nú kostur á að endur-
nýja skip sín og færa þau til nú-
tímalegri hátta án þess að greiða
stórfé fyrir kaup á úreldingu, segir
Bárður en hann segir að þessi nið-
urstaða komi sér sérstaklega vel
fyrir eigendur nótaveiðiskipa sem
haft hafi hug á að útbúa skip sín
með sjókælitönkum. Þeir geti nú
látið breyta skipunum í stað þess
að kaupa notuð skip erlendis frá.
— Utgerðarmenn hafa verið að
kaupa gömul nótaskip erlendis frá
á uppsprengdu verði. Þetta eru 15
til 17 ára gömul skip sem búið er að
keyra út. Útgerðir þeirra eru nú að
fjárfesta í nýjum og fullkomnum
skipum og það kemur sér vel fyrir
þær að losna við skipin til íslands,
segir Bárður Hafsteinsson.
Eigum á lager hina
viðurkenndu DUTCHI
ralmótora
motorar
0,25 ■ 90 kW220/380 - 380/690 volt
HAGSTÆD VERD
SKIPAVARAHLUTIR HF.
£■ Austurströnd 1 • 170 Seltjarnarnes
Sími: 562 5580 • Heima: 552 7865
Fax: 562 5585 • Farsími: 852 8701
5155558
Askriftarsm
5155555
Veitum alla veiðarfæraþjónu»tu
Netaverkstæði Grandaskála