Fiskifréttir - 20.02.1998, Blaðsíða 10
10
FISKIFRÉTTIR föstudagur 20. febrúar 1998
Aflabrogðin
Tók 25 tn
þorskhal
rétt fyrir
utan
höfnina
— Við fórum út klukkan tíu á
mánudagsmorguninn tókum eitt
hal hér á víkinni og vorum komnir í
land klukkan hálf tvö með 24,5
tonn af þorski. Það er allt fullt af
þorski hér inn eftir öllum Breiða-
firði og einu leiðindin eru þau að
það saxast hratt á kvótann, sagði
Brynjar Kristmundsson, skipstjóri
á Steinunni SH167, er við ræddum
við hann um aflabrögðin.
Að sögn Brynjars var uppi-
staðan í aflanum þriggja til fjög-
urra kílóa þorskur en tæplega
fimm tonn fengust af þorski yfir
fimm kílóum.
— Þorskurinn mætti auðvitað
vera stærri en á móti kemur að
kostnaðurinn við að ná í hann er
sáralítill. Við fengum þennan afla
um tvær mflur út af höfninni þann-
ig að olíukostnaðurinn var ekki
mikill, segir Brynjar en til marks
um aflabrögðin á Breiðafirði að
undanförnu má nefna að línuafli
smábáta í Stykkishólmi hefur ekki
verið meiri í lengri tíma og afli
smábáta, sem róa frá öðrum höfn-
um á Snæfellsnesi, hefur einnig
verið mjög góður. Að sögn hafnar-
varðar í Olafsvík fór einn smábát-
urinn út fyrir skömmu og kom
drekkhlaðinn að landi um miðjan
dag og landaði fimm tonnum af
þorski. Eftir átti að draga fjóra
bala af línu og fór báturinn því út
að nýju og kom aftur að landi undir
kvöldið með 1900 kfló af þorski og
var aflinn því 475 kfló á balann.
Svipaðar sögur berast frá Vest-
fjörðum og þykir smábátasjó-
mönnum ekki orðið tiltökumál
þótt aflinn sé 400-500 kfló á bal-
ann. Telja menn nokkuð víst að
þessi góði afli bendi til þess að
þorskinn vanti æti. Þorskur, sem
hafi nóg að bíta og brenna, taki
ekki krókana af slíku offorsi.
Vestm.eyjar Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Beta VE 0.8 Lín Ýsa 2
Samtals afli: 2.9
Þorlákshöfn Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Sæberg ÁR 15 Net Þorsk 4
Álaborg ÁR 3 Net Þorsk 1
Snætindur ÁR 10 Net Ufsi 1
Trausti ÁR 22 Net Þorsk 2
Sæfari ÁR 2 Net Þorsk 1
Sæljós ÁR 1 Net Þorsk 1
Bára ÍS 3 Net Þorsk 1
Gulltoppur ÁR 3 Net Þorsk 1
Arnar RE 43 Net Þorsk 4
Eyrún ÁR 15 Tro Þorsk 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Særós RE 15.3 Net Þorsk 4
Sæunn Sæm. ÁR 3.2 Lín Ýsa 2
Sleipnir ÁR 0.9 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 46.1
Samtals afli: 163.1
Leiftur
Þrír belgískir togarar toga í hring eða þríhyrning hver á eftir öðrum úti af Öræfum árið 1957 við 4ra mflna landhelgislínunni. Belgarnir höfðu stundum
þennan háttinn á og voru grunsemdir um að togarinn, sem næstur var landhelgismörkuðunum, læddist oft inn fyrir mörkin á meðan hinir fylgdust með
„mannaferðum“. Ári eftir að þessi mynd var tekin voru landhelgismörkin færð út í 12 mílur sem kunnugt er. (Mynd: Snorri Snorrason).
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Sigurbjörg SH 19.2 Dra Þorsk 3
Þeysir GK 16.9 Lín Þorsk 4
fvar NK 14.0 Net Þorsk 5
Þeyr SH 1.5 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 213.3
Samtals afli: 433.3
Grindavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi
Þuríður Hall GK 21* Tro Ýsa 1
Vörður ÞH 37 Tro Ufsi l
Hafberg GK 1 Net Ufsi 2
Gaukur GK 5 Net Þorsk 2
Oddgeir ÞH 39 Lín Ufsi 1
Geirfugl GK 6 Net Þorsk 2
Þorsteinn GK 11 Net Þorsk 2
Þorsteinn Gí GK 9 Net Þorsk 2
Eldhamar GK 11 Net Þorsk 2
Farsæll GK 19 Dra Ufsi 3
Þröstur RE 3 Dra Sandk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Guðbjörg Sig GK 13.0 Lín Þorsk 3
Gullfari IIHF 9.0 Net Þorsk 3
Lilja GK 1.0 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 62.4
Samtals afli: 224.4
Flateyri 1 Heildar- Veidar- Uppist. 1 afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Óskasteinn ÍS 5.5 Lín Þorsk 2
Samtals afli: 12.6
Krossey SF 5 Net Þorsk 1
Emma VE 20* Tro Ufsi 1
Sæmundur HF 2 Net Þorsk 2
Ársæll Sigur HF 4 Net Þorsk 1
Máni HF 2 Net Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
íslandsbersi HF 26.4 Net Þorsk 4
Ólafur HF 12.5 Lín Þorsk 4
Smábátaafli alls: 52.3
Samtals afli: 241.3
Suðureyri ■ Heildar- Veiðar- Uppist. 1 afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hrönn ÍS 21.2 Lín Þorsk 3
Samtals afli: 73.6
Grundarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi iand.
Farsæll SH 13 Tro Þorsk 1
Haukaberg SH 3 Net Þorsk l
Fanney SH 16 Net Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Smári RE 10.4 Net Þorsk 5
Lárberg SH 6.7 Lín Þorsk 3
Valur SH 0.6 Dra Koli 1
Smábátaafli alls: 36.9
Samtals afli: 68.9
Reykjavík Hcildar afli - Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Aðalbjörg RE 2 Net Þorsk 1
Aðalbjörg II RE 1 Net Þorsk 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Nónborg BA 6.7 Net Þorsk 5
Draumur RE 6.4 Lín Ýsa 3
Smábátaafli alls: 44.4
Samtals afli: 47.4
Bolungarvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Guðný ÍS 13 Lín Þorsk 2
Páll Helgi ÍS 4 Tro Rækja 5
Sigurgeir Si ÍS 8 Tro Rækja 5
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Guðmundur Ei ÍS 10.8 Lín Þorsk 3
Sædís ÍS 3.7 Tro Rækja 4
Smábátaafli alls: 49.1
Samtals afli: 74.1
Sandgerði Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Arney KE l Net Þorsk 1
Bergur Vigfú GK 17 Net Þorsk 1
Sóley Sigurj GK 56 Tro Ufsi 1
Stafnes KE 1 Net Þorsk 1
Sigþór ÞH 19 Lín Þorsk 1
Sigurfari GK 19 Tro Ufsi 1
ÓskKE 12 Net Þorsk 2
Skúmur KE 2 Net Þorsk 2
Hafnarberg RE 16 Net Þorsk 2
Guðfinnur KE 4 Net Þorsk 2
Freyja GK 3 Net Þorsk 1
Þorkell Áma GK 3 Net Þorsk 1
Arnar KE 2 Dra Sandk 1
Jón Erlings GK 6 Dra Sandk 1
Benni Sæm GK 8 Dra Ufsi 1
Dagný GK 5 Net Þorsk 2
Eyvindur KE 2 Dra Sandk 1
Baldur GK 8 Dra Þorsk 1
Haförn KE 3 Dra Þorsk 1
Sæljón RE 5 Dra Þorsk 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Freyr BA 10.0 Lín Þorsk 4
Kambavik SU 8.2 Net Þorsk 5
Arni Jónsson KE 5.0 Han Þorsk 4
Smábátaafli alls: 159.1
Samtals afli: 351.1
Stykkish. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
1 Þórsnes II SH 8 Net Þorsk l
| Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Heiða SH 7.2 Lín Þorsk 2
Arnar SH 5.0 Pló Skel 1
Smábátaafli alls: 26.8
Samtals afli: 34.8
Akranes Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Stapavík AK 3 Pló Skel l
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hrólfur AK 10.6 Lín Þorsk 3
Bresi AK 7.5 Net Þorsk 6
Margrét AK 4.6 Pló Skel 2
Smábátaafli alls: 69.5
Samtals afli: 72.5
ísafjörður Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Valur ÍS 6 Tro Rækja 5
Halldór Sigu ÍS 6 Tro Rækja 4
Bára ÍS 5 Tro Rækja 5
|Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Stundvís ÍS 7.9 Lín Þorsk 2
Aldan ÍS 7.5 Tro Rækja 5
Auðbjörn ÍS 5.2 Net Þorsk 3
Lúkas ÍS 1.1 Han Þorsk 3
Smábátaafli ails: 54.2
Samtals afli: 71.2
Patreksfj. I Heildar- | afli Veiðar- Uppist. færi afla Fjöldi Iand.
Hafsúla BA 2 Dra Þorsk l
Vestri BA 9 Lín Þorsk l
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Bensi BA Smábátaafli alls: 14.1 43.2 Lín Þorsk 4
Samtals afli: 54.2
Arnarstapi 1 Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gladdi RE Samtals afli: 2.9 Lín Þorsk 2.9 1
Súðavík Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
| Fengsæll ÍS 7 Tro Rækja 4
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hafrún ÍS 5.8 Tro Rækja 4
Smábátaafli alls: 5.8
Samtals afli: 12.8
Rif I Hcildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
1 afli færi afla land.
Hamar SH 1 Tro Ýsa l
Rifsnes SH 34 Lín Þorsk 2
Örvar SH 4 Net Þorsk 1
Saxhamar SH 7 Net Þorsk 2
Magnús SH 4 Net Þorsk 2
Þorsteinn SH 11 Dra Þorsk 1
I Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Asi EA 19.6 Han Þorsk 3
Særif SH 14.8 Lín Þorsk 4
Fúsi SH 11.1 Dra Þorsk 3
Kristín Finn BA 7.8 Net Þorsk 6
Smábátaafli alls: 126.6
Samtals afli: 187.6
Tálknafj. Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
María Júlía BA 8 Dra Þorsk l
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Viktoría BA 4.9 Lín Þorsk 2
Smábátaafli alls: 25.9
Samtals afli: 33.9
Drangsnes
Ásdís ST 6 Tro Rækja 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Stefnir ST Smábátaafli alls: 6.5 Tro 11.4 Rækja 2
Samtals afli: 17.4
Keflavík Heildar afli - Veiðar- færi Uppist. I afla Fjöldi land.
Ágúst Guðm. GK ll Net Þorsk 2
Erling KE 2 Net Þorsk 1
Happasæll KE 6 Net Þorsk 2
Gunnar Hám.GK 8 Net Þorsk 2
Hólmsteinn GK 2 Net Þorsk 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Jaspis II KE 2.8 Lín Þorsk 1
Sæljón NS 0.5 Net Tinda 2
Smábátaafli alls: 11.3
Samtals afli: 40.3
Bíldudalur Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Sigurbjörg Þ BA 11 Lín Þorsk 3
Höfrungur BA 3 Tro Rækja 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Þrándur KE 6.4 Lín Þorsk 1
Pílot BA 4.0 Tro Rækja 3
Smábátaafli alls: 17.7
Samtals afli: 31.7
Hólmavík 1 Heildar | afli - Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Ásdís ST 9 Tro Rækja 1
Grímsey ST 6 Tro Rækja 2
Ásbjörg ST 7 Tro Rækja 2
Hilmir ST 14 Tro Rækja 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gunnvör ST 4.7 Tro Rækja 1
UxiST 4.6 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 14.8
Samtals afli: 50.8
Ólafsvík Heildar- afli Vciðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Steinunn SH 68 Dra Þorsk 4
Ólafur Bjarn SH 33 Dra Þorsk 3
Sveinbjörn J SH 31 Dra Þorsk 2
Auðbjörg SH 34 Dra Þorsk 2
Friðrik Berg SH 12 Dra Þorsk 1
Hugborg SH 6 Dra Þorsk 1
Skálavík SH 12 Dra Þorsk 2
Egill BA 9 Dra Þorsk 1
Pétur Jacob SH 10 Dra Þorsk 2
| Guðmundur Je SH 5 Net Þorsk 2
Þingeyri Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Björgvin Már ÍS 8.4 Lín Þorsk 2
Mýrafell ÍS 6.1 Dra Þorsk 2
Samtals afli: 23.4
Hafnarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Lómur HF 99 Tro Rækja 1
Þórunn Havst ÞH 50 Tro Rækja 1
Hringur GK 7 Net Þorsk 2