Alþýðublaðið - 05.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.08.1925, Blaðsíða 3
P-XEPYBC-BE’KBXV Rússlandsför enskra verka- kvenna. 4 f. m.kom fulltrúanefnd enskra verkakvenna tii Lundúna úr för sinni tii Rússlands efdr nær tíu vikna dvöl þar. í nefndinni voru sex konur, og hefir áður verið sagt frá EÖÍmim þeirra hér í biaðinu Fóru þær um Lenlngrad og Moskva tii kola- og olíu- héraðanna suður f Jandinu og tll Goorgfu og annara Kákasus- landa. >Daily Herald< 6. f. m, segir, að þær hafi komist að sömu raun um Rússiand, sem sendinefnd verklýðssambandiins brezka; þaer segja, að >bæði verkímenn og bændur Ifta á núverardi stjórn sem sfna eigin stjórn sérstáklega.v Að vísu aé einræðisstjórn, en það sé einræðlistjórn alþýðu, og >það eru verkámenn og bændur, [ sem stjórna sjáifir með kosnum ráðum sfnum eða uefndum (so- véts).< Bráðabirgðaskýrsia um ferð- ina er birt f sama biaði sama dag, en fullkomna skýrslu kveðst nefndin leggja tram eftir svo sem fimm vikna tfma. 1 bráða- birgðaskýrslu þesaarl segir, að förin hafi verlð farin til að kynnast hag barna og kvenna sérstakiega f Rússlandi nú, en jafniramt hafi neíndarkonmnar veitt almennum Ufskjörum alþýðu íuiia athygli. Um hag kvenna komast þær svo að orði: >Konum er veittur aðgangur að öllum starfsgrelnum ettir því, sem unt er; þeim er gerður kostur á að verða fuilgildir starfsmenn f sérhvísrri iðnaðar- grein, og tá lyrir jaina vinnu við karlmenn jainmikið kaup. í öllum vinnuskólum verksmiðjanna vinna piitar og stúikur hilð við hlið. Aðgangur kvenna &ð verk- smiðjunum er g jrður auðveldari fyrlr það, að í sambandi við flestar verksmkjur eru barna helmili og barn- garðar, þar sem konurnar gtgta komið börnum sfnum (yrlr og þau fá tæðl og umhirðlngu oftsst nær ókeypis. Hvar verksmiðjustarfakoaa íær tveggja mánaða ijarveiulayfi með fuliu kaupl fyrir og eítir barns- burð Enn íremur fá þær nokkra uppbót f psningum eða (v@nju- lega) f vörum fyrir íötum og fieira handa handa barninu og ókéypis læknipaðatoð. Konnr, sem vinna á skritstoium eða ólíkamlega -vinnu, fá s*x vlkna leyfi íyrir og ettlr barnsburð. Merkiieg eru matreiðsluhúsin f sambándi vlð verksmiðjurnar, þar sem börn og verkafólk fær mat. Yfirvöld ráðstjórnarinnar og verklýðsféiögin hafa kouiið þeim upp, til þess að frelsa konurn- ar irá heimastritinu, Sömuleiðls eru til opinberir og samvinnu- matreiðslu staðir, s«m iétta störf- um af vinnandi konnm. í sámbandí vlð flestar verk- smiðjur eru aamkomustaðlr, þar sem verkafólkið kemur saman á kvöídum sér tii maaningar og akemtunar. Börn eru' falin sér stáklega hæfu fólki tii umhirð- ingar. Fyrirskip&ð er minat hálfsmán- aðar-suœarieyfi með fuilu k&upl handa verkaiólki auk kirkjuiegra og þjóðiegra httíðlsdaga. Hálfan ____________________s_ PostnlínsTðrar, Lelvvösuv, Glevvövur, A1 umlniumvövuv, Bavnalelkföng, ódýrast og í mestu úrvali hjá K. Einarsson & Bjornsson, Bankastræti ii. Sfml 915. Simi 915. Alþýðumennl Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrnm, en smekklegum fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í rerkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fjrst til mín! Guðm. B. Vikar, klseðakeri. Laugavegi 6. mánuð að auki fær verkafóik við óhelinæm eða hættuieg störf.< Svo segist konum þessum meðal annars frá. Sjð landa sýp. (Frh.) þegar viö komum þaBgað, var enn nokkur timi afgangs, og lögð- um við þá leið okkar til virkisins forna og fræga; þar var þá seldur aðgangur, en peningarnir ensku voru þá svo að þrotum komnir, að ekki nægðu nema rúmlega fyrir aðgatigl handa konunum þremur, en ég slapp inn ókeypis þeim til leiðsagnar; þetta heitir >að komast áfram<. Síðan gengum við upp á Sdgar Rioe Burroughs: Viiti Tarzsn. fyrr en stúlkan rendi sér i sætið hjá honum og þreif af honum stýrið; jafnframt var gripið heljargreipum um háls hans. Brún hönd seildist niður með honum og skar sundur sætisólina, en um leið var honum kipt úr sætinu, Usanga baðaði öllum öngum og æpti, en árangurs- laust. Hátt í lofti uppi sáu þeir, sem á jörðu voru, íluguna hallast, þvi að hún hafði tekið dýfu, er um stjórn skifti .Þeir sáu hana rétta sig og snúa i hring, svo að hún stefndi til þeirra. En sólin var skær og fjar- lægðin mikil, svo að þeir sáu ekki það, sem fram fór i Vélinni, en Smith-Oldwick stundi þungan, er hann sá mann hrapa til jarðar frá fiugunni. Maðurinn snérist hring eftir hring og féll með dynk til jarðar nokkuð frá Bretanum, sem varla þorði að lita við. Loksins áræddi hann það þó og’ varð ekki litið feginn, er hann sá, að flyksan var svört, sem eftir var af sundurkrömdn likinu. Usanga hafði fengið makleg málagjöld. Flugan fór hvern hringinn af öörum yfir sléttunni. Svertingjarnir voru í fyrstu daufir yfir afdrifum foringja sins, en brátt urðu þeir æfarreiðir og hugðu á hefndir. Stúlkan 0g Tai-zan sáu, að þeir söfnuðust i flokk nm lík foringjans. Þau sáu þá steyta hnefana að sér og miða byssunum. Tarzan sat enn á vólinni rétt á fram- sætinu. Hann hallaöi sér að Bertu og kallaði nokkrar bendingar til hennar. Stúlkan fölnaði, er hún skildi hann, en hún beit á vörina, og úr augum hennar skein festa, er hún lét vólina siga svo lágt, að hún var fáum fetum ofan við jörðu, og stýrði henni svo beint á svertingjana. Flugan fór svo hart, að svertingjarnir máttu ekki flýja, er þeir sáu, hver var ætlunin. Hún snart jörðina um leið og hún rakst á þú og gerði þeim hiun mesta óskunda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.