Fiskifréttir


Fiskifréttir - 12.09.2003, Blaðsíða 12

Fiskifréttir - 12.09.2003, Blaðsíða 12
FRETTIR 33. tbl. föstud. 12. sept. 2003 Auglýsingar 511 6623 VAKI DNG \ Smiðjuvegur NÝTT Á ÍSLANDI Þuríður Halldórsdóttir GK. (Mynd: Jón Páll Ásgeirsson). Þorbjörn Fiskanes hf.: Þuríði Halldórsdóttur GK breytt í beitningarvélaskip — einnig útbúin til að geta togað með tveim trollum á humarveiðum Togarinn Þuríður Halldórs- dóttir GK er nú í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf. á Akranesi þar sem verið að breyta skipinu í línuveiðiskip með beitningarvél. Jafnframt er verið að koma þriðja spilinu fyrir um borð svo hægt sé að toga með tveimur trollum samtímis á humarveið- um. Ætlunin er að skipið verði á línuveiðum á veturna en á humri á sumrin. Eiríkur Tómasson forstjóri Þor- bjarnar Fiskaness hf., sem gerir skipið út, tjáði Fiskifréttum að áætlaður kostnaður við breyting- arnar væri á bilinu 40-50 milljónir króna. Meginhluti þess fjár fer í innkaup á tækjum og búnaði en breytingarnar á sjálfu skipinu eru ekki veigamiklar. Verkið er langt komið og er vonast til þess að skip- ið verði tilbúið til veiða um næstu mánaðamót. Þuríður Halldórsdóttir GK er annað skipið af tveimur sem Þor- björn Fiskanes hf. hefur látið breyta í línuskip fyrir sig á þessu ári. Hitt skipið er Ágúst GK, áður Gullfaxi, sem breytt var í Póllandi. Auk Þuríðar og Ágústs gerir fyrir- tækið út þrjá aðra línubáta, Albatros, Geirfugl og Valdimar. Allt eru þetta beitningarvélaskip. Fyrr á árinu seldi fyrirtækið línu- bátinn Skarf GK til Rifs. Stærðir: 0,37 - 160 kW á lager Snúningshraðar: 750, 1000 1500 og 3000 sn/mín Ein- og þriggjafasa 200 - Kópavogur • Sími: 580-5800 • Fax: 580-5801 • Netfang: landvelar@landvelar.is Glervörn á skipsrúður Frís ekki á ruðunum.seltan sest ekki eins á ruöurnar og ruðuþurrkur iafnvel óbarfar. Vörnin úugar í ca. 1 ár á skipum. Glervörn á rúður í húsum Ohreinindin ná ekki að setjast fast á ruðurnar puí að rigningin skolar ohreinindin í burtu. Vörnin dugar í ca 2 ár á rúðum í húsum hér á íslandi. Glerhreinsun Hreinsum kísil, seltu og önnur úhreinindi af rúðum. Fjariægjum rispur af gleri Pússum glerið með uéi, t.d. rúður í bflum , glugga í húsum og glerið uerður sem nýtt. Vörnin hefur uerið notuð hér á landi á nokkur skip með frábærum árangri HEIMS-GLER EHF Sími hjá Arnari 891-7742 Simi hjá Valdemar 897-7743 E-mail helmsgler@uisir.is Búið að veiða rétt rúm 60% kolmunnakvótans Alls höfðu borist hér á land um 405 þúsund tonn af kol- munna um miðja vikuna sam- kvæmt tilkynningu frá Samtök- um fiskvinnslustöðva. Þar af höfðu íslensk skip veitt um 330 þúsund tonn - af um 550 þúsund tonna kvóta Islendinga - og er- lend skip höfðu landað um 74 þúsund tonnum. þúsund tonn, Hólmaborgin SU er næst hæst með um 34 þúsund tonn og Jón Kjartansson SU er í þriðja sæti með um 31 þúsund tonn. vmbem Samkvæmt þessu er búið að veiða rétt rúm 60% af kolmunna- kvóta Islendinga. Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur tekið á móti mestum kolmunna til vinnslu eða um 86 þúsund tonnum, þar á eftir kemur Eskja Eskifirði með 72 þús- und tonn og í þriðja sæti er Loðnu- vinnslan Fáskrúðsfirði með 67 þúsund tonn. Loðnuvinnslan hefur tekið á móti langmestum kolmunna frá erlendum skipum eða um 42 þúsund tonnum. Miðað við afla- stöðulista frá Fiskistofu um miðja vikuna er Börkur NK aflahæstur ís- lenskra kolmunnaskipa með um 44 ehf DRAGNOTARMANILLA Tben ehf er umboðsaðili fyrir Itsaskorda dragnótarmanilluna, manillan fæst bæði rétt- og rangsnúin og í þeim lengdum og þyngdum sem óskað er eftir. Itsaskorda er sérhæft fyrirtæki í framleiðslu á vírmanillu og erþví vel þekkt fyrir gæðavöru á hagstæðu verði. Utgerðarvörur Hvaleyrarbraut 39, 220 Hafnarfjörður s. 544-2245 HAMPIÐJANÞar sem þjónusta og þekking mætast

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.