Alþýðublaðið - 07.08.1925, Blaðsíða 1
ms
Fösrudagljrai 7. ágúst.
180, fcoJjsblað
Merkileg gjDf.
Magnús Benjamínsson úrsmiður
heflr smíðað afar-vandaða stunda-
klukku, sem sýnir tímann eins
nákvæmlega og unt er. Nu hefir
hann geflð Reykjavíkurbæ klukku
þessa, og hefir henni verið komið
fyrir í fordyrinu á húsi Eimskipa-
fólagsins. Heflr um hana verið
smíðaður skápur með spegilgleri,
¦vo að sjá megi rétt á hana, og i
hann sett loftfregnaviðtökutæki, svo
hafa megi samanburð við tíma-
tilkynningar frá loftskeytastöðvun-
um 1 París og Nauen i Þýzkalandi.
Bæjarstjórnin tók á fundi sínum
í gœr viö þe*sari merkilegu gjöf
fyrir bæjarfélagsins hönd og sam-
þykti í einu hljóði svo látandi
þakkarályktun:
»Bæjarstjórn flytur Magnúsi
Benjaminssyni úrsmiB þakklæti
fyrir hina ágætu kiukku, sem hann
heflr geflö bæjarfélaginu, og tekur
viB gjöfinni i því skyni, aB klukk-
an verBi framvegis höfB þar, sem
almenningur geti haft hennar not.
Jafnframt vottar bæjarstjórnúi
Eimskipafélagi íslands þakklæti
fyrir, aB þaö heflr veitt leyfl til
þess að koma klukkunni fyrir i
húsi félagsins.<
Erlend simskeyti.
Khöto, 6. ágúst FB.
Harðstjóra svartlida á Italfa,
Frá Bómaborg er síroað, að í
bænum San Giovanni hafi safaast
saman mikill fjöldi borgarbúa i
nánd viB ráðhúsiö. Kralðist mann-
aöfnuBurlnn þess, að embættis-
menn svartliða væru settir af
embættum. Herinn kom á vet-
vang. PJórtán menn voru drepnir,
m fjöWi sserBur.
t
Jprðarfðr mannslns míns, Þórodds Guðmundssonar, íer
ffram neest komandi laugardag og byrjar kl. I árdegis é heimlll
hans, Grettisgötu 86.
Þuriður Gunnlaugsdóttir.
Alls konar sjðvátryggingar.
Símar 542 og 309 (frainkvæmdarstjuri).
Símnefni: Insarauce.
Vátvyggfð njá þessu alinnlenda félagil
Þá fev vel umhag yðar.
Austur í Fljótshlíð
tara blfrelðar þrldjudaglnn n; ágúst kí. 8 t. h. Bæðl vanalegar
fólksf}utntogabHrelðar og ágætar kassabifrelðar. Elns til tveggja
daga vlðstaða. íyrir austan. ÁætSsð 'er að íara. inn að Þórsmörk.
Sætið kostar íram og aftur í fólksflutningablfreið kr. 30,00, en í
kassabifrelð kr. 18,00.
Nokkuv ssðtl laus.
Bifreioastiö Sæbergs.
Síml ( Rwykjavfk 784.
Sirui í Hafna.fi ði 32.
HIMU gnllfandnr í Síberío.
Frá 'Moskva er símaB, aB fyrir
norBan Vládivostok í Siberíu séu
nýfundnar miklar gullnámur.
SvæBiB, sem um er ab ræBa, er
6000 fermílur og ætia menn, að
þar miini 400 smál. gulls í jörBu.
Menn streyma á námusvæBiB i
þúsundatali. Eárjítjórnin ætlar að
taka gullvinsluns í sína hönd.
Tllræði við ríkisforseta.
Frá Prag er símað, að lögreglan
hafl handsamað 3 menn, sakaða
um að hafa ætlaB að myrða
Masaryk, forseta TókkóBlóvakíu.
SílávQiöln.
Samkvæmt skeyti tli útgerð-
armanna í gær vn'r sífdarafll eft-
Irfarsndl sklpa orðinn aíls sem
hér segir, talinn í málum (i*/atn,):
Iho 1292, Seagult 1251, Jón
loraeíi 751, Svanur (G. Kr.) 741,
Björgvln 720, Svanur II. (Lofts)
629 Hákon 616, Skjaldbreið
599, Blíröat 583, Margrét 530,
Aídirsn 467, Björgvin (Lofts) 302,
Ingólfur 296 og Keflavík 206.
Eogin sfld var í fyrri nótt, en
no.ðanhvassivlðrl.
Af veiðnm kom í gær togar-
inn Skúli fógeti (með 60 tn. lifrar).