Huginn - 01.10.1946, Síða 6
ÞRÍIOT YALDIMARSSONj
6
í nær 7 aldir varð þjóð okkar að
í>ola erlenda aþján og yfirdrottnun. Hun
hefur orðið að þola fátækt, hungur, drep- j
sottir og margskonar aðrar plágur. Ekkert I
af þessu fékk að fullu drepið niður þrek
hennar eða hugað viðleitni hennar til að
vera þjóð, þjóð með sína tungu, sína
menningu. Nu á síðari áratugum hefur hver
sigurinn verið unninn öðrum stærri, fá-
tæktin og hungrið er horfið,erlend áþján
og yfirdrottnun hefur verið látin víkja
úr landi fyrir nýju íslenzku lýðveldi.
Æska. Þannig er málunum komið, þegar við
eigum að taka við störfum, og hvers má
af okkur vænta, þegar feður okkar og for-
feður hafa afrekað annað eins og þetta,
með þeim erfiðu kjörum og því takmarkaða
frelsi sem þeir nutu.
Af þessu má sjá að við höfum átt
sigursælar hersveitir, víðsýna, starfsama
og ósérhlífna hershöfðingja, sem þyldu
samanburð við hina frægustu hershöfðingja
nutíðar, er nú stjórna herjum og eyði-
leggingu og dauða, en þó allra augu
heinast til með virðingu og aðdaun. Þetta
ættum við að gjöra okkur ljost aður en
við glötum og gleymum niður sögu og hinni
hörðu haráttu þjóðar okkar £ hrifningu
af erlendum viðhurðum styrjaldarinnar,
Það er augljóst þeim, sem augun hafa opin
að fjölda fólks finnst mikil virðing að
þv£ að geta kynnst erlendum mönnum.Margir
gjöra mikið að þv£ að stæla þá og l£kjast
þeim sem mest, og eru þá venjulega ekki
eins vandlátir með val fyrirmynda sinna
sem væru þær af hérlendum stofni. T.d.
er það eftirtakanlegt á götum höfuðstaðar
qkkar lands og vitanlega viðar að ungir
piltar og stúlkur eru farin að nota mikið
handa-pat er þau tala, en það hefur ekki
þekkzt hér áður. Þetta útaf fyrir sig er,
ef til vill, ekki stórt atriði, en þetta
sýnir okkur þó hina veiku hlið okkars
virðinguna fyrir þv£, sem erlend er,
jafnt £ smáu og stóru, og það sem verra
er virðingarleysið fyrir þvi sem okkar
er, hinna islenzku.
Ég fullyrði, að við eigum meðal
okkar menn á öllum aldri og af öllum
stettum, sem þetta fólk, er leitar á
naðir hinna erlendu manna, gætu tekið
sór til fyrirmyndar með ekki minni
árangri til þjóðfélags heilla og farsælla’:
minningar.
Ég gjöri ekki litið úr þeirri tækni
og öllum þeim visindum, sem við verðum að
sækja frá öðrum löndum. MÓr er það vel
ljost að án þeirra gætum við ekki lifað
fullkomnu menningarlífi.
En til þess að geta kallazt islenzk
fullvalda þjóð, með sjálfstæða þjóðlaga
menningu, verðum við að lifa og starfa
i þeirri vissu að við stöndum flestum
þjóðum jafnfætis og mörgum framar að
menningu og menntun. Kynflura okkur ræki-
lega sögu þjóðarinnar fra fyrstu tið og
barattumanna hennar, og þá munum við
sannfærast um það sama i þessum efnum.
Kynnum okkur fjöregg islenzkrar menningai
sem felst í ljóðum skálda okkar: Hall-
gríms Féturssonar, JÓnasar Hallgrímssonar
Matthiasar , Ha.nnesar Hafsteins, Stein-
grims og Einars Benediktssonar svo aðeins
nokkur séu nefnd af þeim mörgu, sem
þjóðin fóstraði mitt í þrautum sínum og
raunum. Og sjá þá undraverðu ast, virð-
ingu og tru, sem fram kemur hja þessum
mönnum, í ljóðum þeirra og athöfnum a
því sem íslenzkt er. Qg er bað svo ein-
hver tilviljun að þessir menn asamt JÓni
Sigurðssyni og öðrum þvílíkum, sem forn-
uðu lífsstarfi öllu af ást og umhyggju
fyrir þjóð sinni fátækri og smarri, verða,
fremstu og áhrifamestu menn hennar, og
þeir menn sem þrátt fyrir allt vergur
aldrei hægt að gleyma? Nei, það er ekki
tilviljun, það er eðlileg afleiðing
astar og trúarinnar, sem þessir menn
háru til þjóðarinnar. Og það er ekki
annað en það, sem mun halda áfram að
gjörast, því hver sá, sem vinnur af al-
hug og manndáð til varnar frelsi og
hamingju þjóðar sinnar, hefur um leið
letrað nafn sitt oafmáanlegu letri í
sögu þjóðarinnar. Enn er næg verkefni
framundan, til að syna a vilja og getu