Huginn - 01.10.1946, Síða 8
8
Undir kvöldið fór ég að verða þreyttur
og á heimleiðinni reiddi pabhi mig sofandi
fyrir framan sig*
Doddi.
-----0O0—-----
Guðlaugur hélt því fram, að ef menn séu
birrtu frá heimalandi sínu og í sama fram-
andi landi í sjö ár, séu þeir orðnir ákaf-
■lega líkir þarlendum.
Þorgeir spyr þá Pétur, svo lxtið ber á:
"Heyrðu, hvað varstu lengi meðal Eski-
moa? "
(Gott hjá Geira)
FÚsij já - ég kom til Johns, og þá var
hann búinm að sofa í rúma tvo
sélarhringa,
—X—X—X—X—X—X—
"Segjujn nú svo, að þú værir bolsi",
0=0=0=0=0=0=0=0=0=0=o
Eins og gefur að skilja eru allir
nemendur Samvinnuskélans mjög vel að
sér í sögu samvinnunnar, og kvað varla
vera hægt að snúa pá út af laginu í
þeirri fræðigrein, enda kemur það að-
eins til greina, að svara rétt eða pá
öfugt.
Dæmi:
jénas: "Öhö, getur þú sagt mér í stuttu
máli, hvernig viðs>fptum þeirra
Þorðar Guðjohnsen cg Denedikts
Sveinssonar var hatt- ð gagn-
vart kaupfélagi Þingeyinga?"
Hinn öruggi nemandi:
"Þeir voru aðal-hvatamenn að
stofnun þess, og studdu það
með ráðum og dáðum".
jénas: "Öhö ---- he mikið anzi ertu
fyndinn".
Eberhardí "RÚssneska skipulagið eykur sam-
eininguna innan þjéðfelagsins",
Skélastj.j "já, það væri til aukinnar sam-
einingar, ef þú værir tekinn
sem kaupmaður á Laugaveginum
og fluttur út í Grímsey, er
það ekki?"
o=o=o=o=o=o=o=o
Misjafnlega gen^ur að teikna bréfhausana,
nokkrum hefur þo tekist allvel, þeir
snjöllustu hafa jafnvel gert klessumálverk
svo listræn, að enginn hefur getað séð
af hverju þau áttu að vera.
Ætli það -viti nokkur, hvort hann
Hilmar er skotinn í henni Valborgu?
xoxoxoxoxoxoxox
Veiztu hvað, - hann Doddi er farinn að
skrifa í blöðin?
- Nei, og um hvað skrifar hann?
- Hann skrifar sögur handa yngstu lesend-
unum.
Eberhard: "í RÚsslandi eru allir jafn
fátækir".
_o—0 -0—0 — 0—0 — o -0 -
Kennarinnj "Ríkið borgar hinar opin-
beru treizlur".^
"Er það þegar þær eru auglystar?",
spurðu þá tveir í senn, af mikilli
ákefð. — Annar ætlar að verða aug-
lýsingateiknari, - - en hinn var að
hugsa um Kvennaskéladansleik, sem var
auglýstur á ganginum þennan dag,
-z-z-z-z-z-z-z-
Þegar mest var að gera £ békfærslunni,
um daginn, var allt "vanfsrt" hjá Ebbac
=o=o=o=o=o=o=o=
Þsð var hringt, og Þorleifur anzaðis
"ha - hva - hvern, nú hann?"
"já, þá er þetta "vitlaus maður", sem
þér eruð að tala við, Guðlaugur, sím-
inn til þín". o
0080000
ooc
00
0000000
000
0