Huginn - 01.10.1946, Blaðsíða 9

Huginn - 01.10.1946, Blaðsíða 9
- 9 - IIEESIR: MERKIR SAMT ÍÐARMEHH, (I.) Ritnefnd "Hugans", hefur ákveðið, að "taka í gegn" nokkra skólafélaga í hverju j töluhlaði, sem út mun koma. Auðvitað get- um vér ekki komið öllum á framfæri, og þótt vór ef til vill förum ekki að öllu leyti kurteislega með þá, sem verða fyrir I harðinu á oss, óttumst vór frekar reiði þeirra, sem ekki komast í hlaðið, Fróttaritari vor mun nú hefja mál s it t. Fyrst skal frægan telja, "inspector" vorn. VÓr þekkjum auðvitað öll lögun lands^ vors, og vitum að einhver nyrsti hluti |)ess er Langanes. Það skagar langt í haf j ut, enda hafa jþaðan komið margir framur- ! skarandi menn, Langnesingar eru harðir í horn að taka, enda þurfa þeir oft a hörk- i unni að halda þar nyrðra, því mikið hefur verið þar um íshirni og önnur sjóskrímsli ; fram á þennan dag, VÓr höfum það eftir -góðum heimildum, j að konur jafnt sem karlar stundi þar sjo- I róðra ennþa, og mun frú Elínóra t.d. hafa tekið sjóróðrana fram yfir hjónabandið, sem hún "gekk úr" og fór til.sjós á Langa-1 nesströndum. Þetta sýnir hve Langnesingar ; eru fastheldnir a góða og gamla íslenzka siði, og eru þeir þar til fyrirmyndar sem i annars staðar. á Langanesi er Þorgeir Guðmundsson fæddur og uppalinn. Hann kom í þennan heim; a afmælisdaginn sinn fyrir tuttugu arum síðan. Þá var hann aðeins 15 marka þungur j og 50 sm., en nú er hann orðinn miklu stærri, eftir því sem hann tjáði oss í blaðaviðtali nýlega. Hann var ljós á tagl : og fax (á sennilega að vera "á hrún og hra" .. Ritstj.) og er það enn, nema að núna er honum farið að vaxa skegg, sem er,; tja, svona^skolleitt,• þegar það sóst. Hann olst upp þarna á Langanesinu, eins og aður er sagt, í venjulegri ís- lenzkri fatækt. Snemma var hann látinn vinna fyrir ser, og mælt er að hann hafi ; mjolkað fyrstu kúna þegar hann var fjögra ára. Hann hefur horft á miðnætursólina, þegar hann sat yfir ánum heima hjá sór. Hann fór óhræddur að tína kríueggin strax og hann gat hjálparlaust komiö þeim upp í sig. Hann vann alla sveitavinnu þarna á heimili sínu, þar til hann fór þaðan 18 ára gamall. Það var að h?.ust?.agi, ferð- inni var heitið að Laugarvatni, ?að var kvöld. Esjan lá úti á höfninni í Þorshöfn. Þorgeir gekk ásamt pahba sínuin, Guðm. Vilhjálmssyni, heinhörðum kaupfólagssinna, og móður sinni ofan á hryggjuna. Þnu kvödd- ust. Eftir andartak var Þorgeir kominn um horð. Esjan leið af stað og ströndin, sem hann hafði hlaupið eftir er hann var harn, fjarlægðist, ströndin, sem hárur þær brotnuðu, sem komu lengst utan af hr.fi og fluttu honum hoð fjarlægra strða. Hann ætlaði einhvern tíma að hyggja svo stórt skip, að engin hára gæti bugað það. k því ætlaði hann að herjast við alla víkingana, sem hann hafði lesið um. En nú dreymdi hann aðra og raunverulegri drauma. NÚ ætlaði hann að mennta sig og ljá samvinnu- stefnunni lið. Hann var einn vetur á Laug- arvatni og var hæstur á burtfararprofi. Síðan fór hann í Samvinnuskólann og mun hann kveðja hann í vor, og það er þess vegna sem vór tökum ssman hans stuttu, en laggóðu ævisögu, til þess að komandi kyn- slóðir sjái nafn hans einhversstaðar óafmáanlegt. Þorgeir lætur lítið yfir sór, nema

x

Huginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Huginn
https://timarit.is/publication/1602

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.