Huginn - 01.10.1946, Qupperneq 10
- 10 -
þegar hann er í reikningstínram, en þar á *
Þorleifur illt með að þola hann, og þegar
hann kemur í skólann á morgnana . Hann
kemur á hjólinu sínu, sem hajin keypti á
kr. 411.73 í Samhandinu og "hjólar stór-
an". Það er óskapleg ferð á honum, hjól-
andi oft beint á móti umferðinni, og
furðulegt er,að ekki skuli hafa stór-
slasaat, nema nokkur börn og gamalmenni á
þessum ferðum hans. Þessi hraði stafar
af því að hann getur aldrei lagt af stað
heiman frá sór fyrr, en kl. 7,599 30. Það
hljóta allir að sjá að þar "vaggar" efni
£ stórmenni, sem Þorgeir fer.
Yegna rúmleysis mun ekki vera hr?gt
að birta meira að sinni, en Þorgeir hefur
m.a. att í mörgum ástamálum að snúast, og
verður áreiðanlega gaman að lesa um þau
seinna, ef Þorgeir verður eins opinskár
við oss næst þegar ver höfum tal af
honum.
HERSIR*
"Einu sinni er allt fyrst".
"GÓðan daginn, Skarfurinn", sagði
Beggi, sem reyndar hót fullu nafni Bergur
um leið og hann lagði he'stiskassann sinn
varlega frá sór á bryggjuna. JÓsteinn
fprmaður, sem vanalega var kallaður
"Skarfurinn" i daglegu tali, leit glettn-
islega til Begga um leið 0g hann sagðis
"já, góðann daginn lagsi, ekki held óg að
veðrið ætli að verða slæmt, svona fyrsta
rpðurinn þinn, heilla karlinn". "Ætli það
kpmi sór líka ekki betur fyrir mig? Ég
yrði líklega ekki burðugur ef sjóveiki
sækti að mér í viðbót við það, að óg er
öllu óvanur til sjós", sagði Beggi ofur-
lítið hressari í bragði. "0, vertu alls
ókvíðinn, einu sinni er allt fyrst, og
ekki er enn til kastanna komið, en ætli
Svenni litli só ekki kominn ennþá, það
er bezt að þú farir og "ræsir" hann,
meðan óg hita "rokkinn", sagði nú
"Skarfsi". Beggi gekk sem leið liggur
heim að Bakka, þar sem Svenni bjó, en þá
var hann vaknaður og farinn að drekka
kaffi í rólegheitum þó,eins'og hans var
vani,
Mamma hans sat og athugaði, hvort
allt færi nú ekki ofan í "blessað barnið"
honum að skaðlausu, "Farðu að koma, dreng-
ur", kallaði Beggi valdsmannslega upp um
stigagatið, "Skarfurinn" er farinn að
hita upp". "já, óg er að koma", stamaði
Svenni með munninn fullann af bxauði,
"Hvað gengur eiginlega á?^Ekki held óg að
fiskurinn hlaupi langt, þó að "blessað
barnið" fái að láta þetta ofan í sig í
friði, - hu", sagði mamma hans, HÚn bar
sv0 dæmalaust mikla umhyggju fyrir
"blessuðu barninu", eins og hún kallaði
Svenna, sem reyndar var þó 17 ara 0g vel
að manni eftir aldri.
NÚ stóð drengsi upp, tók nestiskass-
ann sinn og gekk í áttina til dyranna.
"Ætlarðu ekki að kyssa hana mömmu þína,
þegar þú leggur af stað út a sjóinn í
fyrsta skipti',' kallaði nú Sigga gamla á
eftir honum. "NÚ, nú, þá það", sagði
Svenni og snóri sór við og kyssti kellu
á kinnina, - allt samt í rolegheitum, eins
og hans var vani.
Þeir gengu nú niður á bryggju og
kvörtuðu um það sín á milli hversu þessi
blessuð umhyggja, sem mæður þeirra baru
fyrir þeim, færi í taugarnar, "Halló,
Svenni litli", kallaði "Skarfurinn" um
leið og þeir stigu um borð, "þú ert þá
kominn, var ekki mamma gamla með?" bætti
hann ertnislega við". "ðnei, ekki var það
nú í þetta sinn", svaraði Svenni, fyldur
yfir þessu ávarpi formannsins.
NÚ hrökk rokkurinn í gang með^braki
og brestum, og allt lók á reiðiskjalfi.
"Leystu að framan Svenni, og þu að aftan
Beggi, svona fljótir nú, hvaða helv......
klaufaskapur er þetta, getið þið ekki
staðið á fótunum?" kallaði Skarfurinn,
þegar drengirnir'rúku báðir um koll við
viðbragðið, þegar þeir fengu þessa fyrstu
skipun skipstjórans. "Hana, - ætlarðu nú
að stinga þór í sjóinn',' kallaði "Skarfsi"
til Begga, honum gekk vís.t half stirðlega
að komast um borð, eftir að honum hafði
tekizt að leysa frá.
"Svenni, - ætlar þu að'vera að þessu
til kvöldsins, heldur þu að þu sórt í tíma-
vinnu hjá kaupfólaginu,^eða hvað?" kallaði
hann til Svenna, en hja honum gekk allt
i rólegheitum eins og vant var.
"já, þetta er þo þokkaleg þrenning",
sagði nú "Skarfurinn" glaðlega, "strákar
mínir, þið skuluð ekki taka það neitt al-
varlega, þó að eg skvetti ur mór a.nnað
Frh. a bls. 11.