Dagrenning - 01.06.1939, Blaðsíða 21

Dagrenning - 01.06.1939, Blaðsíða 21
 ÞAÐ ER EKKl UNDARLEGT Nei, það er ekki undarlegt. þó okkur miði sjaldan greitt, því allir hafa á öllu vit, en enginn kann að gera neitt. Og það er elcki undarlegt, þó eitthv«ð fari úr lagi hér, því allir ha'a á öllu vit, en enginn kann að gá að sér. Já, það er ekki undarlegt, þó illa gangi, þjóðin mín, því allir hafa á ö!lu vit, en enginn kann að skammaát sín. -O- GÓÐ EIGN Meðan áttu þjóðin fróða, þvílík mannablóm, áttu sigur, gull og gróða, guð og kristindóm. -O- SANNLEIKUR OG LYGI Farðu ei sannleiks beina braut, en berðu þig að sleikja innan hverja lygalaut og lýðurinn mun þér hreykja. -Ö- FÉLEGT SMíÐI Þetta er fjári félegt smíði, fráleitt helst það samt við lýðí; engin finnnst á því verki ódauðleikans kenmmerki. -o- SANNLEIKUR Spekingar heimsins sperra stél og spangó'a um sannleik við jarðarbúa. En æðstur sannleikur, vittu vel er versta lýgin, sem allir trúa. ^agrsnnmci; Óhá6 Mánaðarrit gefið út af MARLIN MAGNUSSON að Víöir P. O. Man.. og prentað hjá THE NORTHERN PRESS Kostar $1.00árgangurinn. Borg- ist fyrirfram. Aðsendar greinar um hvaða mál og stefnur sem er á dagskrá verða birtar í ritinu ef kurteislega ritaðar, en nafn hof- undarins verður að fylgja rit- gjörðum öllum, en það verður ekki birt i ritinu ef þess er óskað. Ritið er óháð í trúmálum og póli- tík. Áskriftargjöld sendist til ráðsmannsins og eins pantanir fyrir ritinu. G. P, Magnusson, ráðsm. Jfiuviut vkkt ah gtftant. ★ í Kumbhakonam á Ind- landi hefir Hindúa prestur höfSaS mál á móti öSrum presti í Vaishnavite klaustrinu, sök- um þess, aS sá síSar nefndi setti sig upp ámóti því, aS tvö átrúnaSargoS fengi aS giftast. Hinn fyr nefndi segir aS þau óski eftir aS giftast og aS þaS sé synd aS standa á móti því, enn hinn síSar nefndí segir aS kvenn-ímyndunin sé gift, — hafi veriS gift í fleiri aldir, og sé því ekki meS neina giftíngu í huga né ástfangin í neinum öSr- um en sínum eiginmanni. --------f-------

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.