Alþýðublaðið - 08.08.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1925, Blaðsíða 2
§ ICVHVIEIBIi Mikíl verlefnl Bifreiöaskööun. Mörj? og inikllvæí? vark®fní með þjóðinnl bíða fulikominna alþýðusamtaka til að fá þjóð- holla úrlausni Það ©ru bæði hrain alþýðustéttarmáiefnl og aimenn þjóðþri.amái. Næratæð ustu verkefnin @ru vitanlega sð npphafi kjör afþýðunnar, að ákveða káuplag eða verð á vinnu hennar, bæði í síunda- vinnu og ákvaeðisvinnu eða attir vinnutíma og afrekum og tiltaka samræmi þar á milll (iág- mark á stnndarvinnueiningu), til- taká hámark regluiegs viunu- tíma á dag og setja aukavarð- lag á umfrSmvinnustuudir og rkorður við ónauð«yniegri vinnu á nóttum og hvíidardögum Næst því kenaur að setja tryggiugar gegn óárani og átöllum, atvinnu- Seysi, sjúkdómnm og slysum, bæði innan samtskanna og með eítlrrekgtri nm sfíkar ráðstafanir at hálíu samfélageins með lög- gjö? um atylnnuleysiatryggingar, auknar slysatryggingar og sjúkra- tryggingar. Jafntramt þvl íiggur fydr saíntökanum efling varnar- og ftóknargagna í baráttunni fyrir bættum kjörum alþýðu, stofnun og efling styrktsrajóða til hjáfpar alþýðu í náuðaynieg- um verkföllum og verkbönnum, er yfir kunna að dynja af háifu burgeisa, þogar verst gegnir, tií að vlnna því heldur bug á fram- sókn alþýðu, Þá koma rann> tóknir og tiitögur til umbóta á skipulagi atvinnavega þjóðar- innar og hagnýtlng’u auðsupp- sprettna íands o g sjávar ög kröfur iim, að arðinum &é varið tU almannra nota, til eflingar heilbrigðrl þjóðmenningu og íulikomnunar þjóðarþroskans, og um framíarlr í mentamálum, heilbrigðkmáium og rétíarfarl. Samfara aliri þeasari starfsemi tli hagabóta alþýðustétt þjóðair innar veiöur að vera röskieg eg markvís þátltaka í stjórn- málum, þvi að alt það, er elþýða má vinna á með aamt&kastarf" semi slnni, gotur sndstöðustéttin gert að engu með yfirráðum aínum yfir sstjórn og íöggjöf. Hverja kauphækkun t d„ s«m alþýða ter fram, geta atvinnu- Hin árlega bifreiCaskoöun fyrir Hafnarfjórí og Gullbringu- og Kjósar-sýslu fer fram í Hafnarfiiöi við sðlubúö E. Jacobssns mánudag og þriöjudag næst komandi 10. og U.,þ. m. kl. 10—12 og 1—6 greinda daga. Skoðunina f amkvæmir vólstjóri Ágúst Ólftfsson í Kvik eins og aö undanför au, og ber öllum bifreiöaeigendum aö sjá um, að skoðurrin geti farið fram á greindum stað og tímft. Skoðunarvottorb verba því að eins afhent, að lögboðinn bifreiða- skattur verði greiddur samstundis, en án vottorðs þessa leyfist ekki að nota bifreiðamar, og uudanfærsla frá skoðua varðar sektum. Skrifstofur Gullbiingu- og Kjósar-sýslu og Hafnarfjarðar. 6. ágúst 1925. Magnús Júnsson. Loftskevtaskdlinn í Reykjavík tekur til starfa 1. október næstk. Upplýsingar um inntökuskilyrði o. þ; h; "gefa Friðbjörn Aðálsteinsson loftskeytastöðvarstjóri og undirrltaður. Reykjavík, 6. ágúst 1925. Otto B. Arnar. Múlningarvðrur. Zinkhvita, blýhvíta, fernisolía, þurkefni, terpentína, þurrir litir, Japan-lakk, eikar og Kópal lökk og margt fiejra. &óðar y@rnr. Odýrar y^rnr. Hf raMiti&Ljds, Laugaregi 20 B. — Sími 830. Rakarastofa Einars J. Jóns- eonar er áLaugav. 20B Síml 1624 (Inngangur (rá Kiapparstíg.) ÚtbpaiðiS AlþýðuMm$ið hvar mni >;0 ernð eg hmrl rmm hiS fmrið! | AlÞÝÖublaðlö kemnr út ú hvsrjuoi virkum degi. AfgrsiðBls við Ingólfittrnti — opin dag- legs frá kl. ð ird. til kl. 8 líðd. Skrifitofs í Bjargaritíg 2 (niðri) Jpin Jd. »i/*-Í0,/i árd. og 8-9 iiðd. S f W M r: 683: prentimiðja. 988: afgreiðila. 1294: rititjóm. V e r 51 a g •lakriftarverð kr. 1,0C á mánuði. j| Auglýiingaverð kr. 0,16 mm. eind, Í^ssis«KS«»(x»*ancnsattei9^| I rekerdur, ef þe r hata yfirráðin, IMH stjórn sídí og þing taka áitur i tollum á nauðsynjar og sköttum á þmfti rtekjur og veita því til atvlmauiekandi í styrkjum >til atvlnnuveg inna<, ssm kali- að or í sta! Inn fyrir; >tli atvionurokanda. ae«, svo ssm nú á sér þegar allmjög stað. ' í stjórnmálum stendur stóttta- baráttan nú þegar yfir og mjög börð í garð alþýðu, þar sem hún hefir ®nn nkki gáð þosa nægilega að snúast tll varnar. | Verkeísin. ssm biða aukinne alþýðusamtnka »:u, svo ssm hér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.