Alþýðublaðið - 08.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.08.1925, Blaðsíða 3
^sp’spsíí s-m iv s B. D. S. E.s. Lyra íer héðan beint til Bergen um Veatmannaeyjar og Færeyjar næst komaadi flmtudag þann 13. ágúst kl. 6 síðdegis. Hentugasta og fljótasta ferð fyrir alls konar framhaldsflutning. Skip íara frá Bergen til Spánar, Portúgals og Ítalíu strax eftir komu Lyru til Bergen. Framhaldsfarbréf til Kaupmannahafnar, Stokkhólms og annara staða seld hór. Flutningur og farþegar tilkynnist sem fyrst. Allar nánari upplýsingar hjá Hevluf CLausen, Sími 39. Nokkur eintök af >H«!od i jarisfrúarlnnart fást á Lanfás- j vegl 15. j •má sjá, niorg og mlkll, og það er ekki ( samræmi við stnrffúst skap alþýðu, ef hún gáir sín, að láta nauðsynjaverk liggja lengi óunnin. Þess er þvi að vsenta, að hún rítl nú upp og takl ,þeg ar til starfa um að efla samtök sín tll að leysa þ®»»i þjóðnytja stprf af hendi. Hún þarf ekkl ,að draga það af ótta við verk- efpaleysi að þessum unnum. Hér eru ótalln enn mörg viðfangs •fpj, aem alþýðuatéttinni er ætl- að úr að léysa og ekki verða leyst án samtaka (sienzkrar al þýðu. En öflug samtök #r fyrsta skilyrðlð, þvi að * * >tækl þurfa traust og sterk tll að vlnna mikll verk«. Nic. Bjarnason. Frá AlþýðnbrauðgerðiiiBÍ. Búð Aíþýðabrauðgerðariimar á Baldnrsgota 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aöalbúðin á Lauga- vegl 61: Rúgbrauö, seydd og óseydd, normalbrauö (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertun Rjómakökur og smákökur. — Algengt kaffibrauð: Vínarbrauð (8 teg.), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur io. fl. — Brauð og kökur ávalt nýtt frá irauðgsrðarhúsinu. Vestur-íslenzkar fréttir. Rvík, í ágúst. FB. — Sveinbjörn J. Ólafsson, ætt- aður af Akranesi, tók nýlega stúdentspróf i Valparaiso háskói anuro i B»ndarfkjunum. Sveln- björn ætlar að nema guðfræði. Er hann fátæknr efnlsmaður, er brýzt fram tii nfes af eigin ramleik. — Silfuíbrúðkaup áttn þau 30. júní s. I. merkishjónin sfra Runólfnr Marteinsson og Ingunn. systir þeirra Bardaisbræðra. Héldu hlnir mörgu vlnir þeirra í Winnipeg þelm ssmsæti og gáfu þeim virðulegar gjafir. Sira Runólfur er einn hinna ágæt- ustu Vestur-Iilendlnga. Áður fyrri þjónaði hann söfnuðum veitra, en á sfðari árum hefir hann þrátt fyrlr vanheilsu á Édgsr Rice Burroughs: Vlltl Taraan. öakur frá sér, þegar Shita, pardusdýrið, hljóp alt i einu fram á veginn milli ljónsins og hjartarins. Shíta stökk ekki til einskjns. Hjörturinn heyrði skrjáf aö baki sér, leit við og hvarf á augnabliki. öskrið, sem átti að hræða hjörttnn breyttist i ógur- legt reibiöskur við Shitu, sem rændi ljónið visri bráð, og itökkið, sem hremma átti dýrið, breyttist i stökk á Shitu, en þar varð Númi lika vonsvikinn. Shíta hljóp upp 1 tré, jafnskjótt og hún heyrði til Núma. Hálfri stundu siðar fann Númi, sem auðvitað var örvita af bræði, mannaþef. Hingað til hafði þessi kon- ungur dýranna forðast bragðvont og kraftlaust manna- kjötið. Það kjöt var einungis handa gömlum 0g farlama dýrum, sem ekki gátu náð snörum grasætunum, en nú var Númi ivangur og reiður i þokkabót. Hann þráði kjöt, — sama, hvers konar það var. Ljónið þekti manninn, þótt það hefði aldrei veitt h«nn. Hann vissi, að Gomanganar voru seinir á sér, heimskastir allra dýra og varnarlausastir. Það þurftl hvorki að beita kænsku né varúð á mannaveiðum, og' ekki þurfti að dylja röddina. Númi varð svo æstur, er hann fann mannaþefinn, að hann rumdi hátt og tók á rás á lyktina. Hvi skyldi hann óttast eina einustu mann- skepnu? En hann veitti ekki athygli öllu því, sem á vegi hans varð, eins og ljón hefði þó gert venjulega, og fyrr en varði lét jarðvegurinn undau honum, og hann féll i gröf, sem gerð hafði veriö einmitt i þvi skyni að veiða hann eða annað rándýr i. * * * Tarzan apabróðir stóð i miðju rjóðrinu og horfði á eftir flugvélinni, sem orðin var oíurlitill blettur á austur- himninum. Hann liafði varpað öndinni léttara, þegar hann sá vólina hefja sig til flugs með báða hina óboðnu gesti innan borðs. Honum þótti vænt um að vera laus við þá. Nú gat hann haldið ferðinni áfram vestur að sjónum og kofa föður sim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.