Iðnskólablaðið - 18.12.1935, Blaðsíða 3

Iðnskólablaðið - 18.12.1935, Blaðsíða 3
IÐNSKÓLABLAÐIÐ 3 Sættir. Jólin nálgast hægt og hægt, tneð allar þær annir, sem þeim fylgja. — Krakkarnir ræða ekki um annað en hvað þau muni fá í jólagjöf og kepp- ast um að vera serri bezt, því þeim hefir verið ságt, að jóiin viiji ekki koma nema til þeirra, sem eru svo ósköp góð. — Karl kaupmaður stendur út við gluggann á skrifstofu sinni og horfir á snjókörnin, sem falla á trén í garðinum fyrir utan búsið. •— I sál hans er enginn jólahugur. — Sorgm og myrkrið hertaka huga hans. »Ásta«, hvísiar hann lágt »Ásta mínr, röddin verður blíðari og innilegri. Sem svar við hvísli hans, þýtur stonnurinn ennþá ömuriegra en áður, svo kaldur Og miskunarlaus, eins og allt lífið, fannst kaupmanni. — Hugur hans reikar til liðna tímans, til þess tíma þegar hann fyrst sá Ástu, konuna sína, sem nú var. Hann mundi hvað þau höfðu verið sæl fyrstu árin í bjónabandinu, þó sérstaklega eftir að litla dóttir þeirra, Selma, hafði fæðzt. En svo — svo fór að byrja að koma óánægja á milli þeirra, að vísu lítil í fyrstu, en svo óx hún, og að síðustu leið ekki svo einn einasti dagur, að alltaf væri ekki ósamiyndi. — Ósam- lyndið byrjaði með því, að kvöld eitt, er hann hafði mikið að gera á skrif- stofunni, og var orðinn mjög þreytt- ur, kom kona hans til hans, og bað hann að koina með sér í kvöldboð til vinafólks þeirra. Hann svaraði henni hálf kuidalega eitthvað á þá leið, að hann hefði engan tíma til þess. Þessu svari hafði hún ekki búizt við, Hún horfði á hann um stund þegjandi, gekk svo út úr skrifstofunni og mælti háðslega um leið og dyrn- ar féllu að stöfum: »Sittu bara kyrr yfir þínum skemmtilegu skjölum, sem þú getur ekki séð af eina kvöldstund, til þess að skemmta konu þinni«. — Eftir þetta var samkomulagið öðruvísi en áður og að síðustu varð hún að fars í buitu, Nú voru þrír mánuðir liðnir, síðan hún fór, og dvaldi hún hjá foreldr- um sínum í Reykjavík. Pað var látið heita svo, að hún væri þar, sér til iækninga. — Litla stúikan þeirra var heima hjá kaupmanni, og var hún hans eína yndi. Selma litla var faileg stúika, með ijóst, hrokkið hár, og var hún lifandi eftirmynd móður sinnar. — Nú var Selma tíu ára, og þó undarlegt megi virðast, vissi húu um ósamlyndið á milli foreldra sinna, og oít hafði hún hugsað um, bvernig hún ætti að sæíta þau, og nú var hún að brjóta saman bréf tii mömmu sinnar, þar sem hún skrifaði henni og bað hana að koma heirn fyrir jólin, því ansiarsyrðu eng- in jól, Að síðustu skrifaði hún. »Pað liggur altaf svo illa á pabba, og ég er viss um, að það er bara af því, að þú ert ekki heima*. Aðfangadíigskvöid jóla er kouiið. — Himininn er heiður og alstirndur og veturinn breiðir sinn hvíta feld yfir landið, og fjöllin há og tignaieg gnæfa við himininn. — Hljómur kirkjuklukkn- anna berst að eyrum Karls kaup- manns. Hitabylgja fer urn hann ailan. Hljómarnir deyja út, og allt verðúr hljótt á ný. Karli fannst, þegar síð- asti hljómurinn þagnaði, einhver strengur bresta í brjósti sér. Hann settist og studdi hönd undir kinn, Á borðinu fyrir framan hann var mynd af konu hans, sem hann unni svo mjög. Hann tók myndina og horfði á hana,'»Ásta, fyrirgefðu mér, hvað ég hefi verið þér vondur*, hvíslar hann, eins og hann sé að tala við myndina. Dyrnar opnast hljóðiega, en kaupmaður veitir því ekki eftir- tekt. Hann talar áfram við myndina og segir henni frá raunutn sínum. Hann hrekkur við, þegar hönd er lögð á öxl honurn; og hann lítpr upp, Hvað? — Var hann farinn að sjá ofsjónir eða var þetta virkilega konan hans. Hann rétti fram hendurn- ar, en gat ekkert sagt, — Nei, þetta var engin missýning. Hún var sannar- iega komin til hans, Karl kaupmaður var svo sæli, að hann gat ekkert sagt; hann aðeins hlustaði á konu sína segja, að hún væri komin og ætlaði aidrei framar að fara frá honutn. — Honum fannst það hljóma svo yndis- lega í eyrum sér, að hann var alveg heillaður, — Svo kom Selma litla inn, og þá minnkaði ekki gleðin. Pess- ar þrjár sálir vóru svo glaðar, að því verður ekki með orðum lýst. — Fyrir nokkrum dögum heimsótti ég einn kunningja minn hér í bænum. Við fórum að spjalla saman, og með- al annars spurði hann mig, hvernig mér likaði í Iðnskólanum, og iét ég tnjög vel af því, eins og ég hafði líka góða ástæðu til. »En hvernig er það«, spurði maðurinn, »hefir ykkur ekki verið bent á það, í skóianum, að vel færi á því, að þið kæmuð fram, eins og sæmilega kurteisir menn«. Ég svaraði því til, að allis kennarar okkar gæfu mjög mikið fyrir prúð- mennsku og kurteisa framkomu og gengju sjáifir á undan í því. — »Pá hijótið þið, nemendur, að vera sljóvir og kæruiausir, því tnikið vantar á að þið séuð kurteisir.* — Ég vildi ekki samsinna þetta, og fór að malda í móinn, og varð það til þess, að hann sagði mér eftirfarandi sðgu: »Fyrir skömmu síðan kom ég niður í Iðnskóia, af þeim ástæðum að ég þurfti að finna mann, sem ég vissi að mundi vera í skólanum, Ég beið þess í nokkra stund, að hringt yrðt út úr kennslustund, því ég vildi ekki trufla kennsluna, en von bráðar var skólabjöllunni hringt og nemendurnir þustu fram í forstofuna. — Ég snéri mér strax að einum piltinum og spurði hann eftir manninum, sem ég þurfti að finna, og hvort hann vildi gera svo vel, að ná í hann fyrir mig, En sá piltur kvaðst hafa annað með frí- mínúturnar að gera, en að vera í sendiferðum. Ég snéri mér að öðrum og ávarpaði hann á sama bátt, en fékk sömu undirtektir hjá honum, nema hvað hann kastaði að mér nokkrum háðsyrðum, sem sumir er viðstaddir voru, sáu sóma sinn í að Áreiðanlega er hægt að fullyrða það, að samkomulagið milli Ástu og Karls var gott upp frá þessu. Ef Selma hefði verið spurð eftir því, hvað henni hefði þótt vænst um af því, sem hún fékk á jólunum, þá hefði hún svarað: »Mér þótti vænt um það allt, en vænst af öllu þótti mér þó um það, að mamma koro. aftur til okkar pabba. X,

x

Iðnskólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnskólablaðið
https://timarit.is/publication/1606

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.