Iðnskólablaðið - 18.12.1935, Blaðsíða 4

Iðnskólablaðið - 18.12.1935, Blaðsíða 4
4 IÐNSKÓLABLAÐIÐ hlæja að. Ég !ét samt ekki hugfallast og gekk nu til piltsins, sem komið hafði mður og hringt bjöllunni. — Hann svaraði spurningu miuni kurteis- lega 02 náði strax í manninn, sem ég þutft' að finna, síðan bauð ég góða nótt og yfirgaf þessa kurteisu nemendur*. — Pegar kunningi minn hafði lokið sögu sinni, vildi ég ekki tala meira um kurteisi okkar nemenda, og reyndi því að eyða þessu samtali. Kæru skólasystkini! Við verðum að finna, að það er skylda okkar, bæði vegna okkar sjálfra og ekki sízt vegna kennara okkar, að slík framkoma, sem þessi, eigi sér ekki stað innan skólans. Við verðum ennfremur að skilja, að það er eingöngnu af umhyggju fyrir framtíð trvelferð okkar, að skólastjór* og allir kennarar, hafa lagt sig svo mjög fram, við að kenna okkur kurt- eislega framkomu. — En enginn get- ur unnið að því til lengdar, sem hann sér að er árangurslaust. — Við iðnnemar erum yfirleitt fátækir. En kuiteisleg framkoma kostar okkur ekki neitt. En það getur orðið okkur slæmur farartálmi, ef hana vantar. Gunnl. Torfason. Mnnifl rakarastofuna Skipagötu 4. Sigtr. Júlíusson, rakari. tJRVAL af innlendum og útlendum skáldsögum, ljóðamælum, fræðibókum, blöðum og tíma- ritum fyrirliggjandi. Einnig lindarpennar og pennasett, Bókaverzlun Gunnl. Tr. /ónssonar. Verzlið 'W vlð þá, sem auglýsa í Iðnskólablaðinu. 30 ára afmælis Iðnskólans verður minnst í Samkomuhúsi bæjarins, laugardaginn 28. des. kl. 8,30. — Til skemmtunar: Kaffidrykkja, ræðuhöld undir borðum. Einsöngur: Gunnar Pálsson. Dans á eftir, þriggja manna hljómsveit spilar. — Að- göngumiðar á kr. 2,00 fást í Elektro Co. föstud. 27. og laugard. 28., og einnig við innganginn. — Öllum eldri sem yngri nemendum skólans, er heimil þátttaka og að hafa með sér gesti. — Skemmtinefndin. TILKYNHIKÍtAR Ungmennastúkan »Akurlilja« nr. 2, heldur fund sunnudaginn 21, des. kl. 7,30, í Skjaldborg. — Inntaka nýrra félaga. — Fyrsti flokkur skemmtir, — Mætið öll stundvís- lega á fundinn. ísafoldar-fundur á föstudaginn 20. des. kl. 8,30, í Skjaldborg. Sagðar jólaminningar. — Fjölmennið á fundinn. — veggfðflur í fjölbreyttu úrvali. Tek að mér að veggfóðra og mála hús, húsgögn, skip, báta o.fl. Hallgr. Kristjánsson. Lan [IslíHismyi] ilir í miklu úrvali altaf fyrirliggjandi. — Falleg mynd er altaf kœrkomin jólagjöf. Jón & Vigfús. Allar sólningar beztar hjá Jðnatan skósmið, en verðið sama og anarsstaðar. Kaupið til jólanna í Verzlun Róma. Sími 197. Tek að mér »sprautu málun á húsgögnum o. fl. — Mála einnig líkkistur. Vönduð vinna! BLægst verð! Jakob Olsen, málarameistari. Túlipanar til jólanna, greni-greinar, gerfi- blóm, þurrkuð blóm. Garíyrkjustöíin „Flóra“ Brekkugötu 7. — Sækið fundi Málfundafélagsins. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Iðnskólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnskólablaðið
https://timarit.is/publication/1606

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.